Úttekt á starfsemi Fjölbrautaskólans í Breiðholti mars - apríl 2011 : skýrsla unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið
Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir úttekt á starfsemi Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Úttekin er gerð á grundvelli 42. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008. Markmið með úttektinni er að leggja mat á starfsemi Fjölbrautaskólans í Breiðholti með hliðsjón af gildandi lögum, reglugerðum og aðlnámskrá.