Hoppa yfir valmynd
3. apríl 2012 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Skýrsla um fólksflutninga til og frá Íslandi 1961–2011

Skýrsla um fólksflutninga til og frá Íslandi 1961–2011 með áherslu á flutninga á samdráttarskeiðum hefur verið unnin fyrir velferðarráðuneytið.

Vegna umræðu um mikla flutninga fólks frá Íslandi eftir hrun bað Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra Ólöfu Garðarsdóttur, prófessor við menntavísindasvið Háskóla Íslands, að vinna skýrslu um fólksflutninga á liðnum árum og áratugum og skoða hvernig mál hafa þróast eftir hrunið. Þessi skýrsla liggur nú fyrir.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta