Úttekt á starfsemi Gerðaskóla
Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir úttekt á starfsemi Gerðaskóla. Markmið úttektarinnar er að leggja mat á starfsemi skólans með hliðsjón af gildandi lögum, reglugerðum og aðalnámskrá.
Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir úttekt á starfsemi Gerðaskóla. Markmið úttektarinnar er að leggja mat á starfsemi skólans með hliðsjón af gildandi lögum, reglugerðum og aðalnámskrá. Úttektin er gerð á grundvelli 38. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla. Niðurstöður úttektarinnar fela í sér mat á stjórnun skólans, líðan nemenda og einelti, skólabrag, námsárangri nemenda í lestri, samstarfi skólans við foreldra, starfsanda og liðsheild í starfsmannahópnum. Þessir þættir skulu vera í samræmi reglugerð nr.1040/2011 um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum.