Áhrif fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar. Skýrsla II. Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu
Skýrsla Þjóðmálastofnunar Háskóla Íslands; unnin að beiðni velferðarráðuneytisins í samræmi við samþykkt ríkisstjórnarinnar um gerð óháðrar úttektar á áhrifum fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar.
- Áhrif fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar: Skýrsla II: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu
Sjá einnig:
- Áhrif fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar: Skýrsla I: Umfang kreppunnar og afkoma ólíkra tekjuhópa