Landsaðgerðaráætlun (National Renewable Energy Action Plan, NREAP)
Landsgerðaráætlunin er liður í innleiðingu tilskipunar 2009/28/EC um aukinn hlut endurnýjanlegra orkugjafa. Sett eru mismunandi bindandi landsmarkmið sem Evrópuríki þurfa að ná fyrir árið 2020. Auk þess er undirmarkmið um 10% hlut endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum og þar liggur stóra áskorunin fyrir Ísland.
Landsaðgerðaráætlun (National Renewable Energy Action Plan, NREAP)