Hoppa yfir valmynd
30. apríl 2013 Forsætisráðuneytið

Ísland 2020: Ný stöðuskýrsla

Ísland 2020 – sókn fyrir atvinnulíf og samfélag
Ísland 2020 – sókn fyrir atvinnulíf og samfélag

Gefin hefur verið út ný skýrsla um Stefnumörkunina Ísland 2020, sem fjallar um framtíðarsýn um öflugra atvinnulíf og samfélag. Slík skýrsla var síðast gefin út í apríl 2012 þar sem stöðu verkefnanna í Ísland 2020 var lýst.

Nýja skýrslan greinir frá þróuninni síðan þá, en einnig er fjallað um stöðu markmiðanna og sýnt með myndrænum hætti hvernig gengið hefur að ná þeim.

Haustið 2011 var mælanlegum markmiðum stefnunnar (2020) komið á myndrænt form. Sett voru fram 30 verkefni sem miða að því að ná settum markmiðum. Þessi verkefni og markmið eru á ábyrgð mismunandi ráðuneyta, eins eða fleiri. Forsætisráðuneytið hefur haldið utan um framkvæmd stefnunnar í samvinnu við öll ráðuneytin.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta