Sérfræðiúttekt á fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins
Fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins mætir þörfum stjórnvalda og stjórnsýslu og virkni þess uppfyllir kröfur ríkisins í meginatriðum. Ekkert bendir til að betri útkoma hefði fengist fyrir ríkið með því að nýta aðra lausn en þá sem varð fyrir valinu fyrir tólf árum síðan. Þetta er meginniðurstaða óháðrar, erlendrar sérfræðiúttektar á Orra, fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins.
- Evaluation of the Iceland State Financial and Human Resource System: Report of the independent evaulator (á ensku)
- Evaluation of the Iceland State Financial and Human Resource System: Terms of Reference (á ensku)
- Evaluation of the Iceland State Financial and Human Resource System: Annex 2, System and software quality (á ensku)
- Evaluation of the Iceland State Financial and Human Resource System: Annex 1, Arrangements in other countries (á ensku)
- Mat á upplýsingakerfi fyrir bakvinnslu sem notað er við fjármála- og mannauðsstjórnun í stjórnsýslu íslenska ríkisins (þýdd samantekt)