Skýrsla nefndar um samhæfða þjónustu við börn með alvarlegar þroska- og geðraskanir
Nefndin skilaði félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum í nóvember 2013. Í nefndinni áttu sæti fulltrúar Greiningar- og ráðgjafarstöðvarinnar, Barna- og unglingageðdeildar (BUGL), Geðdeildar Landspítala, Barnaverndarstofu, Sambands íslenskra sveitarfélaga og velferðarráðuneytis.