Félagsvísar
Upplýsingar um fjölmörg atriði sem tengjast lífskjörum þjóðarinnar og ólíkum aðstæðum hópa, s.s. eftir fjöskyldugerð, kyni og aldri eru í Félagsvísum sem birtir hafa verið árlega frá árinu 2012. Hagstofa Íslands annast uppfærslu og birtingu Félagsvísa samkvæmt samningi við velferðarráðuneytið. Auk þess að gefa árlega út skýrslu með félagsvísum birtir Hagstofan einnig Félagsvísa um tiltekin málefni, líkt og sjá má hér að neðan.
Eldri félagsvísar
- Félagsvísar 2013
- Sjá frétt um félagsvísa 2013 frá 18. október 2013
- Félagsvísar 2012
- Sjá frétt um félagsvísa 2012 frá 20. febrúar 2012
Félagsvísar um tiltekin málefni