Hoppa yfir valmynd
11. júní 2015 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Ný heildarlög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða - byggt á AIFMD tilskipun Evrópusambandsins nr. 2011/61 

Í apríl árið 2009 lagði Evrópusambandið fram tillögu að tilskipun um rekstraraðila sérhæfða sjóða (Alternative Investment Fund Managers Directive, AIFMD).1 Tilskipun 2011/61/ESB, sem samþykkt var hinn 8. júní 2011 tekur til starfsemi rekstraraðila sérhæfðra sjóða, þ.e. annarra sjóða en verðbréfasjóða (UCITS-sjóða). Engin heildstæð Evrópulöggjöf hafði áður tekið til starfsemi slíkra rekstraraðila. Markmið tilskipunarinnar er að samræma regluverk milli aðildarríkja, tryggja einsleitni á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (EES), efla eftirlit, auka gagnsæi á sjóðamarkaði og efla traust á starfsemi sérhæfðra sjóða og rekstraraðila þeirra. 


Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta