Hoppa yfir valmynd
19. júní 2015 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Innleiðingaráætlun kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar 2015-2019

Innleiðing kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar (KHF) hér á landi hófst árið 2009. Leiðarljós innleiðingarinnar er að með kynjaðri hagstjórn og fjárlagagerð haldist réttlæti og sanngirni í hendur við efnahagslega velferð. Með því er undirstrikað að þörfin fyrir KHF er af tvennum toga. Þar eru annars vegar réttlætissjónarmið sem snúa að því að skapa réttlátt og sanngjarnt samfélag þar sem kynjajafnrétti ríkir og hins vegar nytjasjónarmið um að jafnrétti fylgi efnahagslegur ávinningur á meðan misrétti er samfélögum dýrkeypt.


Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta