Landsskipulagsstefna 2015 – 2026
Landsskipulagsstefna 2015 - 2026 var samþykkt 16. mars 2016 sem þingsályktun frá Alþingi. Um er að ræða fyrstu heilstæðu stefnu ríkisins á landsvísu um skipulagsmál. Landsskipulagsstefna samþættir áætlanir á vegum stjórnvalda um samgöngur, byggðamál, náttúruvernd, orkunýtingu og aðra landnýtingu.
Landsskipulagsstefna 2015 - 2026 (pdf-skjal)