Hoppa yfir valmynd
1. október 2019 Utanríkisráðuneytið

Skýrsla starfshóps um EES-samstarfið

Skýrsla starfshóps um EES-samstarfið var skrifuð í kjölfar skýrslubeiðni sem hópur þingmanna lagði fram, fyrst á 148. löggjafarþingi og aftur á 149. löggjafarþingi. Utanríkisráðherra skipaði til verksins þriggja manna starfshóp undir forystu Björns Bjarnasonar, en auk hans voru í hópnum þær Bergþóra Halldórsdóttir og Kristrún Heimisdóttir. Starfshópurinn hafði eitt ár til að vinna skýrsluna og var hún send Alþingi sem fylgiskjal við skýrslu utanríkisráðherra um kosti og galla aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, samkvæmt beiðni, og birt á vef Alþingis 2. október 2019.

Skýrsluna má nálgast í pdf útgáfu hér að neðan eða í bókarformi í afgreiðslu utanríkisráðuneytisins, en bókin kostar 3700 kr.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta