Hoppa yfir valmynd
9. október 2019 Dómsmálaráðuneytið

Persónuvernd barna í stafrænum heimi

Auglýsing fyrir ráðstefnu: Njóta börn nægrar persónuverndar í stafrænum heimi? - mynd

Föstudaginn 18. október verður haldin ráðstefna í Hátíðarsal Háskóla Íslands um börn og persónuvernd. Yfirskrift ráðstefnunnar er ,,Njóta börn nægrar persónuverndar í stafrænum heimi? Áskoranir fyrir stjórnsýslu, dómstóla og skóla" og mun dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir setja ráðstefnuna. 

Á ráðstefnunni koma saman norrænir fræðimenn og hagsmunaaðilar til að fjalla um áhrif af aukinni stafrænni vinnslu persónuupplýsinga á vettvangi stjórnsýslu, skóla og dómstóla. Sérstök áhersla er lögð á áhrif þessarar þróunar á persónuvernd barna.  

Að baki ráðstefnunnar standa dómsmálaráðuneytið, Lagastofnun Háskóla Íslands, Persónuvernd og Norræna ráðherherranefndin. Ekki er þörf á skráningu á ráðstefnuna og er hún þátttakendum að kostnaðarlausu. 

 

Dagskrá ráðstefnunnar sem haldin verður á ensku má sjá hér: 

13:00 Welcoming remarks

Minister of Justice - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

 

13.15-14.45: Session 1- Risks of digitalisation in the administration and the courts

Cecilia Magnusson Sjöberg, Professor of Law & Informatics, LL.D, Sweden

  • Automated judicial decisions and privacy

Hörður Helgi Helgason, Partner, Landslög law firm, Iceland

  • New threats deriving from digital administration

Jari Råman, deputy data protection ombudsman, Finland

  • Children's Personal Data in the Digital Administration, some observations from Finland

Gisle A. Johnson, district court judge, Norway

  • Protecting children‘s privacy in the Court system

Panel: Speakers and Salvör Nordal, Ombudsman for Children, Iceland

 

14.45-15.15: Refreshments

 

15.15-17.00: Session 2 - Data Protection of children at home and in schools

Ísak Hugi Einarsson and Vigdís Sóley Vignisdóttir, The Youth Advisory Group of the Ombudman for Children, Iceland

  • Children‘s Rights in the Digital Environment

Bjørn Erik Thon, Commissioner and general director in the Data Protection Authority, Norway

  • Data protection of schoolchildren, the Norwegian experience

Helga Þórisdóttir, Data Protection Commissioner, Data Protection Authority, Iceland

  • Processing personal data in schools, the Icelandic perspective.

Rikka Korvenoja, legal councel, National Agency for Education, Finland

  • National Information Systems and Data Pools in Finnish Education System

Signe Adler-Nissen, phd. student Copenhagen University, Denmark

  • Challenges to Childrens data protection in relation to parents

Panel: Speakers and Elisabeth Dahlin, Ombudsman for Children, Sweden

 

Moderator:

Björg Thorarensen professor and chairperson of the board of Data Protection Authority, Iceland

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta