Samanburður á löggjöf nokkurra nágrannaþjóða um mat á umhverfisáhrifum
Rannsóknin til undirbúnings heildarendurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum.
Þau lönd sem skýrslan fjallar um auk Íslands eru Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð og Skotland en löggjöf þeirra landa um mat á umhverfisáhrifum byggir öll á tilskipunum Evrópusambandsins. Greindir voru ákveðnir þættir í löggjöf ríkjanna sem varða umrætt ferli og dregnir fram kostir hennar og gallar.
Höfundur skýrslunnar er Aagot Vigdís Óskarsdóttir, lögfræðingur.