Hálendisþjóðgarður - skýrsla nefndar
Skýrsla nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands sem afhent var umhverfis- og auðlindaráðherra 3. desember 2019.
Í skýrslunni er lagt til að Hálendisþjóðgarður verði á landsvæði sem er í sameign þjóðarinnar, það er þjóðlendum og friðlýstum svæðum sem eru innan miðhálendisins.
Í nefndinni sátu fulltrúar allra þingflokka á Alþingi, Sambands íslenskra sveitarfélaga, umhverfis- og auðlindaráðuneytis og forsætisráðuneytis.
Hálendisþjóðgarður - skýrsla nefndar