6. febrúar 2020 Mennta- og barnamálaráðuneytiðBrúarskóli: Mat á starfsemi og árangri Facebook LinkTwitter LinkMennta- og menningarmálaráðuneyti lét gera frumkvæðisúttekt á starfsemi Brúarskóla. Brúarskóli er tímabundið skólaúrræði sem hefur það að markmiði að gera nemendur hæfari til að stunda nám í almennum grunnskóla. Úttekt: Mat á starfsemi og árangri BrúarskólaEfnisorð