Markmið stjórnvalda með mótun menntastefnu til ársins 2030 er að veita framúrskarandi menntun með áherslu á þekkingu, vellíðan, þrautseigju og árangur í umhverfi þar sem allir skipta máli og allir geta lært. Drög að þingsályktunartillögu um menntastefnu voru til umsagnar í Samráðsgátt 28. febrúar til 13. mars.