Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum — Aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda til 2030
Ný aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Með aðgerðunum er áætlað að losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands muni hafa dregist saman um ríflega eina milljón tonna CO2-ígilda árið 2030 miðað við losun ársins 2005.
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum