Skýrsla vinnuhóps þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu vegna COVID-19
Skýrsla vinnuhóps þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu og COVID-19 sem settur var á laggirnar í apríl 2020 liggur nú fyrir.
Í skýrslunni er fjallað um mikilvægi upplýsingamiðlunar og lýðheilsu, nýtt tækniumhverfi og miðlun upplýsinga, samstarf hópsins við Vísindavef Háskóla Íslands og alþjóðasamstarf á þessu sviði.
Skýrsla vinnuhóps þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu vegna COVID-19