Skýrsla stýrihóps um málefni fanga
Þann 29. maí 2020 skipuðu félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra sameiginlega stýrihóp um málefni fanga en hlutverk hópsins var að móta heildstæða meðferðar- og endurhæfingarstefnu í fangelsismálakerfinu, leggja til nauðsynlegar breytingar á lögum og greina fjárþörf til þess að tryggja öllum föngum einstaklingsbundna meðferðaráætlun, bættan aðgang að menntun og heilbrigðisþjónustu og aukinn stuðning að afplánun lokinn