Skýrsla starfshóps um strok úr sjókvíaeldi
Starfshópur um strok í sjókvíaeldi rýndi í gildandi regluverk um strok og veiði á eldislaxi. Markmiðið var þríþætt:
- Fara yfir þær reglur sem um málefnið gilda hérlendis og þá ferla og framkvæmd sem er til staðar;
- Afla gagna um sambærilegar reglur og framkvæmd í Noregi og Færeyjum;
- Vega og meta hvort þörf sé á breyttri nálgun og ef svo er, koma með tillögur að endurskoðuðum reglum og verkferlum.
Starfshópurinn lauk störfum og skilai tillögum sínum.