Hoppa yfir valmynd
17. október 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Skýrsla starfshóps um fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælaeftirliti

Skýrsla starfshóps um fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælaeftirliti

Viðfangsefni þessarar skýrslu er að gera tillögur um breytt fyrirkomulag eftirlits á grundvelli laga um hollustuhætti og mengunarvarnir og matvælalaga. Yfirstjórn þessara málaflokka er hjá tveimur ráðuneytum, þ.e. umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti og matvælaráðuneyti. Meginábyrgð á framkvæmd og samræmingu eftirlits er sömuleiðis hjá tveimur ríkisstofnunum, Umhverfisstofnun og Matvælastofnun.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta