Minjavernd - staða, áskoranir og tækifæri
Skýrsla starfshóps um stöðu þess hluta minjaverndar sem snýr að starfsemi Minjastofnunar Íslands. Skýrslan geymir 49 tillögur til úrbóta, m.a. að:
- Blása til sóknar í að auka áhuga fólks á minjum og koma á hvötum til að vernda þær
- Setja kraft í öflun og miðlun þekkingar
- Efla rannsóknir á sviði menningarminja og menningararfs
- Greina hvaða möguleikar eru til þess að styrkja fjárhagslegar stoðir minjaverndar
- Vernda merkar nýminjar í lögum