Hoppa yfir valmynd
14. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

Skúla afhent skipunarbréf

Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra um skipan Skúla Magnússonar í embætti hæstaréttardómara. Dómsmálaráðherra afhenti Skúla skipunarbréf  hæstaréttardómara á dögunum.

Dómnefnd um hæfni umsækjenda mat Skúla Magnússon hæfastan fjögurra umsækjenda. Skúli var kjörinn umboðsmaður Alþingis frá 1. maí 2021 og hefur gegnt því embætti síðan en skipan hans í Hæstarétt tekur gildi 1. ágúst 2024.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta