Skýrsla starfshóps um aðgerðir gegn gullhúðun EES-gerða
Utanríkisráðherra skipaði í janúar 2024 starfshóp um aðgerðir gegn svokallaðri gullhúðun EES-reglna. Með gullhúðun er átt við þegar stjórnvöld herða á reglum EES-gerða eða bæta við heimasmíðuðum ákvæðum í innleiðingarfrumvörp sem ekki leiða af skuldbindingum samkvæmt EES-samningnum.
Starfshópurinn skilaði utanríkisráðherra skýrslu í maí 2024 og tillögum til úrbóta.