Hoppa yfir valmynd
29. október 2024 Innviðaráðuneytið

Skýrsla um fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja

Skýrsla starfshóps um könnun á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja var kynnt á opnum kynningarfundi í innviðaráðuneytinu 29. október.

Það er niðurstaða starfshópsins að vinna þurfi þrepaskipta rannsókn á jarðlögum og hafsbotni á fyrirhugaðri gangaleið áður en unnt er að leggja fram nýtt mat á stofnkostnaði og fýsileika jarðganga.

Sýnt þykir að ávinningur af framkvæmdinni er mikill, ekki síst vegna mikils tímasparnaðar vegfarenda og aukinnar umferðar ferðamanna. Veggjöld geta staðið undir kostnaði við mannvirkið í heild eða að hluta.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta