Fjórir umsækjendur um embætti héraðsdómara
Umsóknarfrestur rann út þann 2. desember síðastliðinn og eru umsækjendur eftirtalin:
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir lögmaður (bæði embættin),
Brynjar Níelsson lögmaður (eingöngu um setningu),
Jónas Þór Guðmundsson lögmaður (eingöngu um skipun),
Sindri M. Stephensen dósent og settur héraðsdómari (bæði embættin).
Umsóknir verða afhentar dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara til meðferðar á næstunni.