Hoppa yfir valmynd
2. febrúar 2004 Heilbrigðisráðuneytið

Áfangaskýrsla stýrihóps um átak í lyfjamálum heilbrigðisstofnana

Stýrihópur í lyfjamálum heilbrigðistofnana sem heilbrigðisráðherra skipaði í mars 2003 skilaði áfangaskýrslu til ráðherra 27. janúar 2004. Í áfangaskýrslunni er finna ályktanir og tillögur í 25 liðum sem að mati stýrihópsins stuðla að sparnaði og hagræðingu í innkaupum lyfja, lyfjavali og réttri notkun lyfja.

Fylgiskjöl:

  1. Svör við spurningum
  2. Aukning kostnaðar

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta