Fimmta og sjötta skýrsla Íslands um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, feb. 2019
Í samræmi við 44. gr. samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (barnasáttmálann) hefur íslenska ríkið tekið saman þessa skýrslu um framkvæmd barnasáttmálans og tveggja valfrjálsra bókana við sáttmálann um sölu á börnum, barnavændi og barnaklámi og þátttöku barna í vopnuðum átökum.
Skýrsluna er að finna hér að neðan auk Barnaskýrslu um framkvæmd sáttmálans sem unnin var í samvinnu við börn á Íslandi: