Notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og Interneti árið 2005
Tölvu- og internetnotkun einstaklinga er afar útbreidd á Íslandi. Árið 2005 notuðu 88% Íslendinga tölvu og 86% þeirra internet. Árið 2005 líkt og fyrri ár var internetið helst notað til samskipta og upplýsingaleitar.