Skýrsla nefndar um eflingu lögreglunnar og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland
Skýrsla innanríkisráðherra um störf nefndar um grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, sem lögð var fyrir Alþingi á 141. löggjafarþingi 2012–2013. Skýrsla nefndarinnar er um eflingu lögreglunnar og er ætlað er að vera leiðarljós um endanlega gerð löggæsluáætlunar og stefnumarkandi fyrir vinnu að löggæslu- og verkefnaáætlun samkvæmt þingsályktunartillögu um grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland.
Skýrsla innanríkisráðherra um störf nefndar um grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, sem lögð var fyrir Alþingi á 141. löggjafarþingi 2012–2013. Skýrsla nefndarinnar er um eflingu lögreglunnar og er ætlað er að vera leiðarljós um endanlega gerð löggæsluáætlunar og stefnumarkandi fyrir vinnu að löggæslu- og verkefnaáætlun samkvæmt þingsályktunartillögu um grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland.