Hreint loft til framtíðar – Áætlun um loftgæði á Íslandi 2018 – 2029
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út fyrstu almennu áætlunina um loftgæði fyrir Ísland og ber hún heitið Hreint loft til framtíðar. Áætlunin gildir fyrir árin 2018 – 2029 og er meginmarkmið hennar að stuðla að loftgæðum og heilnæmu umhverfi.
Hreint loft til framtíðar – Áætlun um loftgæði á Íslandi 2018 – 2029 (pdf-skjal)