Slá menntakerfið, háskólar og rannsóknastofnanir taktinn með atvinnulífinu? Opinn fundur Vísinda- og tækniráðs um vísinda- og nýsköpunarkerfið
Efnt er til opinnar og gagnrýninnar umræðu um vísinda- og nýsköpunarkerfið á fjórum opnum fundum í febrúar-apríl 2011 undir yfirskriftinni; „Með gæði og ávinning að leiðarljósi".
Þriðji fundurinn þessari fundaröð verður haldinn miðvikudaginn 30. mars kl. 15-17
Vísinda- og tækniráð efnir til opinnar og gagnrýninnar umræðu um vísinda- og nýsköpunarkerfið á fjórum opnum fundum í febrúar-apríl 2011 undir yfirskriftinni; „Með gæði og ávinning að leiðarljósi".
Þriðji fundurinn þessari fundaröð verður haldinn miðvikudaginn 30. mars kl. 15-17 í Náttúrufræðstofnun Íslands, Urriðaholti, Garðabæ.
Slá menntakerfið, háskólar og rannsóknastofnanir taktinn með atvinnulífinu?
Inngangserindi:
- Eiríkur Hilmarsson, framkvæmdastjóri Vísindagarða Háskóla Íslands ehf.
- Svana Helen Björnsdóttir, forstjóri Stika
- Auður Þórhallsdóttir, fræðslustjóri Samskipa
- Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur, Samtökum iðnaðarins
- Fundarstjóri: Þorsteinn Ingi Sigfússon, formaður tækninefndar Vísinda- og tækniráðs
Að loknum málfundinni verða fyrirlestrar aðgengilegrir á vef Vísinda- og tækniráðs.
Næsti málfundur:Þekkingaryfirfærsla - stíflur eða opnar gáttir? -verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl kl. 15-17.