Staðlar og góðar fyrirmyndir í rafrænni stjórnsýslu
Skýrsla Capacent er unnin fyrir forsætisráðuneytið og verkefnisstjórn um rafræna stjórnsýslu. Í henni er lýst framkvæmd og niðurstöðum úttektar ráðgjafa Capacent á stöðlum og góðum fyrirmyndum í rafrænni stjórnsýslu og dregin upp hugmynd að verkefnaramma. Tilgangur samantektarinnar var að fá yfirlit yfir stöðuna hér á landi og í nágrannalöndunum og gera tillögur um hvert bæri að stefna.
Skýrsla um staðla og góðar fyrirmyndir í rafrænni stjórnsýslun (á pdf-formi, 492 KB)