Hoppa yfir valmynd
6. júlí 2015 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Réttindi barna og barnvæn félagsþjónusta

Tilmæli Ráðherranefndar Evrópuráðsins um réttindi barna og barnvæna félagsþjónustu við börn og fjölskyldur.

  1. Tilmælin taka til réttinda barna við skipulagningu, veitingu og mat á félagsþjónustu sem sníða verður að þörfum barna og fjölskyldna þeirra. Þau byggjast á meginreglunni um það sem barni er fyrir bestu sem og réttindum þess til umönnunar, þjónustu, þátttöku og verndar.
  2. Tilmælin eiga við um öll börn, án mismununar, óháð aðstæðum þeirra eða stöðu og án tillits til ástæðu þess að þau þurfa á félagsþjónustu að halda. Þá taka þau einnig til allra ákvarðana félagsþjónustu sem með beinum eða óbeinum hætti geta haft áhrif á líf barna.
  3. Tilmælin miða að því að tryggja að félagsþjónusta sé veitt að undangengnu einstaklingsbundnu mati á þörfum og aðstæðum barnsins og að hún taki mið af sjónarmiðum þess, með tilliti til aldurs, þroska og getu.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta