Rannsókn á ofbeldi gegn konum. Viðbrögð félagsþjónustu og barnaverndar.
Könnun unnin af Rannsóknarsetri í barna- og fjölskylduvernd fyrir félags- og tryggingamálaráðuneytið í október 2009. Rætt var við starfsfólk félagsþjónustu og barnaverndar í níu sveitarfélögum á landinu. Markmiðið var að fá yfirlit yfir á hvern hátt þessar stofnanir bregðast við þegar kona leitar aðstoðar vegna heimilisofbeldis og fá fram hugmyndir til úrbóta á þjónustunni.
- Helstu niðurstöður
- Rannsókn á ofbeldi gegn konum - Viðbrögð félagsþjónustu og barnaverndar