Rannsókn á ofbeldi gegn konum. Viðbrögð skólastjóra 10 grunnskóla.
Könnun unnin af Rannsóknarsetri í barna- og fjölskylduvernd fyrir félags- og tryggingamálaráðuneytið í september 2009. Rætt var við skólastjóra í tíu grunnskólum víðs vegar á landinu. Markmiðið var að fá mynd af því hvernig skólinn bregst við þegar barn þarfnast hjálpar vegna ofbeldis gegn móður á heimili þess og fá fram hugmyndir til úrbóta á þjónustunni.
- Helstu niðurstöður
- Rannsókn á ofbeldi gegn konum - Viðbrögð skólastjóra 10 grunnskóla