Vönduð stefnumótun
Stefnuráð Stjórnarráðsins er samhæfingar- og samráðsvettvangur innan stjórnsýslunnar til að efla og bæta getu hennar til stefnumótunar.
Hlutverk stefnuráðsins er að:
- Móta viðmið (e. best practice) fyrir stefnumótun, áætlanagerð og stefnumótandi framsýni innan Stjórnarráðsins, að teknu tilliti til umfangs og eðlis viðfangsefnis. Styðji við þróun afurða opinberra fjármála, svo sem fjármálaáætlun og árangursmiðaða áætlanagerð eftir því sem við á.
- Efla og samhæfa vinnubrögð ráðuneyta með ráðgjöf og tilmælum og tillögum að fræðslu.
- Styrkja miðlæga starfsemi ráðsins og samhæfa undirbúning stefnumótunar þvert á Stjórnarráðið með gæðamati á stefnumótandi áformum ráðuneyta.
- Leiðbeina varðandi samspil stefna og áætlana við fjármagn, lagafrumvörp og þingsályktanir.
- Stuðla að upplýstri umræðu um tækifæri og ógnanir framtíðarinnar og verði virkur umræðuvettvangur um stefnumótandi framsýni.
- Leggja mat á tengingu mælikvarða við sérstakar áherslur ríkisstjórnarinnar, líkt og velsældaráherslur og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, og gerð leiðbeininga um notkun þeirra við stefnumótun m.a. við forgangsröðun verkefna, markmiðasetningu, mati á áhrifum og árangri m.t.t. skipulags og vinnulags við gerð fjárlagaafurða.
Hlutverk og helstu verkefni
Fréttir og tilkynningar
- Morgunverðarfundur 16. nóvember: Hvernig ætla opinberir aðilar að mæta framtíðaráskorunum?
- Stefnumótun og áætlanagerð Stjórnarráðsins styrkist verulega
- Fræðslufundur um stefnumótun, áætlanagerð og árangursmælingar ríkisstofnana
- Stefnuráð samþykkt í ríkisstjórn
- Nýjar handbækur Stjórnarráðsins um stefnumótun og áætlanagerð, verkefnastjórnun o.fl.
Upplýsingar um stefnumótun
- Staða stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins 2021
- Staða stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins 2019
- Staða stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins 2017
- Staða stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins 2015
- Listi yfir stefnur og áætlanir
- Málefnasviðsstefnum í fjármálaáætlun 2019-2023
- Hugtök er varðar undirbúning og mótun stefnu
- Greining á stefnum og áætlunum ráðuneytanna árið 2015 - niðurstöður
Áhugaverðir tenglar
- Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnarinnar
- Samráðsgáttin
- Fjármálaáætlun
- Framtíðarnefnd forsætisráðherra
- Heimsmarkmiðin
- Jafnréttismat - Mat á jafnréttisáhrifum stefnumótunar, áætlanagerðar og lagasetningar
- Kynjuð fjárlagagerð
- Vönduð lagasetning
- Félag forstöðumanna ríkisstofnana
- Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála
- Ríkisendurskoðun
- Umboðsmaður Alþingis
- OECD
Sporbaugur stefnumótunar
Fulltrúar í stefnuráði
- Rósa Guðrún Erlingsdóttir, forsætisráðuneytinu, formaður
- Marta Birna Baldursdóttir, fjármála- og efnahagsráðuneytinu, varaformaður
- Ása María H Guðmundsdóttir, matvælaráðuneytinu
- Erla Hlín Hjálmarsdóttir, utanríkisráðuneytinu
- Helgi Einarsson, menningar- og viðskiptaráðuneytinu
- Helgi Freyr Kristinsson, mennta- og barnamálaráðuneytinu
- Inga Birna Einarsdóttir, félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu
- Jóhanna Sigurjónsdóttir, innviðaráðuneytinu
- Reynir Jónsson, umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
- Sigríður Jónsdóttir, heilbrigðisráðuneytinu
- Sigríður Valgeirsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu
- Sigrún Dóra Sævinsdóttir, dómsmálaráðuneytinu
- Þórdís Steinsdóttir, fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Stefnur og áætlanir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.