Úrskurðir og álit
-
19. mars 2024 /3/2022 A gegn Háskóla Íslands
Ár 2024, 4. janúar, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Elvar Jónsson lögmaður og formaður nefndarinnar, Eva Halldórsdóttir lögmaður og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson lögfræðingur málin)...
-
19. mars 2024 /2/2023 A gegn Háskóla Íslands
Ár 2023, 7. desember, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Elvar Jónsson lögmaður og formaður nefndarinnar, Eva Halldórsdóttir lögmaður og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson lögfræðingur mál)...
-
19. mars 2024 /1/2023 A gegn Háskólanum á Akureyri
Ár 2024, 9. janúar, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Elvar Jónsson lögmaður og formaður nefndarinnar, Eva Halldórsdóttir lögmaður og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson lögfræðingur málin)...
-
27. október 2023 /4/2022 A gegn Háskóla Íslands
Ár 2023, 5. október, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Elvar Jónsson lögmaður og formaður nefndarinnar, Eva Halldórsdóttir lögmaður og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson lögfræðingur máli)...
-
25. maí 2023 /2/2022 A gegn Háskóla Íslands
Ár 2023, 12. maí, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Elvar Jónsson lögmaður og formaður nefndarinnar, Eva Halldórsdóttir lögmaður og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson lögfræðingur máli nr. 2/2022, A gegn Háskóla Íslands
-
19. október 2022 /1/2022 A gegn Háskóla Íslands
Ár 2022, 19. október, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Elvar Jónsson lögmaður og formaður nefndarinnar, Eva Halldórsdóttir lögmaður og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson lögfræðingur málinu nr. 1/2022.
-
19. ágúst 2022 /8/2021 A gegn Háskóla Íslands
Ár 2022, 19. ágúst, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Elvar Jónsson lögmaður og formaður nefndarinnar, Eva Halldórsdóttir lögmaður og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson lögfræðingur málinu nr. 8/2021 A gegn Háskóla Íslands með svohljóðandi úrskurði.
-
22. apríl 2022 /7/2021 A gegn Háskóla Íslands
Ár 2022, 22. apríl, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Einar Hugi Bjarnason lögmaður og formaður nefndarinnar, Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður og Eva Halldórsdóttir lögmaður málinu nr. 7/2021 A gegn Háskóla Íslands.
-
07. apríl 2022 /6/2021 A gegn Háskólanum á Akureyri
Ár 2022, 4. apríl, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Einar Hugi Bjarnason lögmaður og formaður nefndarinnar, Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður og Eva Halldórsdóttir lögmaður málinu nr. 6/2021 A gegn Háskólanum á Akureyri
-
07. apríl 2022 /5/2021 A gegn Háskóla Íslands
Ár 2022, 4. apríl, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Einar Hugi Bjarnason lögmaður og formaður nefndarinnar, Eva Halldórsdóttir lögmaður og Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður málinu 5/2021 A gegn Háskóla Íslands.
-
07. apríl 2022 /4/2021 A gegn Háskóla Íslands
Ár 2022, 14. mars, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Einar Hugi Bjarnason lögmaður og formaður nefndarinnar, Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður og Eva Halldórsdóttir lögmaður málinu nr. 4/2021, A gegn Háskóla Íslands.
-
11. október 2021 /3/2021 A gegn Háskóla Íslands
Ár 2021, 8. október, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Einar Hugi Bjarnason lögmaður og formaður nefndarinnar, Eva Halldórsdóttir lögmaður og Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður málinu 3/2021 A gegn Háskóla Íslands.
-
27. ágúst 2021 /1/2021 A gegn Háskóla Íslands
Ár 2021, 23. ágúst, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Einar Hugi Bjarnason lögmaður og formaður nefndarinnar, Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður og Eva Halldórsdóttir lögmaður málinu )...
-
09. mars 2021 /8/2020 A gegn Háskóla Íslands
Mál þetta hófst með kæru A, dags. 30. nóvember 2020 (hér eftir „kærandi“), þar sem kærð er ákvörðun kærunefndar í málefnum nemenda við Háskóla Íslands í málinu nr. 2020/3 og sú krafa gerð að úrskurðurinn verði endurskoðaður og að ályktun hans um að „kennsluáætlun sé óheppilega orðuð“ sé fylgt eftir og viðeigandi ráðstafanir gerðar.
-
09. febrúar 2021 /6/2020 A gegn Háskóla Íslands
Mál þetta hófst með kæru A, dags. 30. september 2020, sem barst áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema þann 8. október s.á. Kærð er ákvörðun deildarforseta Stjórnmálafræðideildar HÍ að gefa kæranda núll í einkunn í námskeiðinu ASK201F “The Role and Policymaking of International Institutions” og þeirri ákvörðun forseta Félagsvísindasviðs HÍ að áminna kæranda.
-
25. janúar 2021 /4/2020 A gegn Háskóla Íslands
Mál þetta hófst með kæru A sem barst áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema með bréfi, dags. 2. júlí 2020 sem barst nefndinni 29. júlí s.á. Kærð er ákvörðun forseta B sviðs Háskóla Íslands („HÍ“) 8. júlí 2020 um að áminna kæranda fyrir að hafa nýtt utanaðkomandi aðstoð í prófi í EFN406G Lífræn efnafræði II.
-
18. nóvember 2020 /3/2020 A gegn Listaháskóla Íslands
Mál þetta hófst með kæru A sem barst áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema með tölvupósti þann 17. júlí 2020 þar sem kærð var sú ákvörðun Listaháskóla Íslands („LHÍ“) að kærandi skyldi skila að nýju ritgerðum í námskeiðunum „Sviðslistasaga“ og „Sviðslistir og saga ismanna“ og gerð krafa um að fyrri ákvarðanir um einkunnagjöf í námskeiðunum skyldi standa.
-
04. maí 2020 /2/2018 Úrskurður A gegn Háskóla Íslands
Ár 2018, 26. október, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður og Eva Halldórsdóttir lögmaður málinu nr. 2/2018 A gegn Háskóla Íslands með svohljóðandi Ú)...
-
26. október 2018 /1/2018 Úrskurður A gegn Háskóla Íslands 26. október
Mál þetta hófst með kæru A 14. febrúar 2018. Gerði kærandi þá kröfu að ákvörðun Háskóla Íslands 15. nóvember 2017, um að synja beiðni kæranda um að njóta tiltekinna sértækra námsúrræða, yrði felld úr gildi.
-
07. apríl 2000 /2/2000 Úrskurður frá 20. júní 2000
Í desember 1999 þreyttu hjúkrunarfræðinemar á fyrstu önn við Háskóla Íslands samkeppnispróf. Var ákveðið að í þetta sinn yrði 69 nemendum leyft að halda áfram námi. Samkvæmt reglum um val stúdenta til náms í hjúkrunarfræði frá 12. maí 1993 er prófað í fimm námsgreinum. Þeim nemendum sem ná lágmarkseinkunn í öllum námsgreinum er raðað eftir lækkandi heildareinkunn.
-
02. mars 2000 /1/1999 Úrskurður 2. mars 2000
Með bréfi dagsettu 30. nóvember 1999 kærði [kærandi], hér eftir nefndur kærandi, til áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema úrskurð háskólaráðs Háskóla Íslands frá 25. nóvember 1999 um þá ákvörðun félagsvísindadeildar háskólans að veita kæranda ekki aðgang að námi í kennslufræðum haustið 1999.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.