Úrskurðir og álit
-
21. febrúar 2024 /Mál nr. 538/2023-Úrskurður
Kærufrestur liðinn. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
21. febrúar 2024 /Mál nr. 514/2023-Úrskurður
Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna bóluefnisins Gardasil 9.
-
21. febrúar 2024 /Mál nr. 506/2023- Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á rafknúnum jafnvægishjólastól. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
21. febrúar 2024 /Mál nr.354/2023- Úrskurður
Formágalli. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem enginn ágreiningur er til staðar.
-
14. febrúar 2024 /Mál nr. 614/2023-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
14. febrúar 2024 /Mál nr. 482/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.
-
14. febrúar 2024 /Mál nr. 566/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
14. febrúar 2024 /Mál nr. 558/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.
-
14. febrúar 2024 /Mál nr. 122/2019-Úrskurður
Endurupptaka. Beiðni um endurupptöku úrskurðar synjað.
-
08. febrúar 2024 /Mál nr. 585/2023-Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins um nein af þeim ágreiningsefnum sem tilgreind eru í 13. gr. laga um almannatryggingar.
-
08. febrúar 2024 /Mál nr. 593/2023-Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar. Ekki fallist á að um brot á stjórnsýslulögum nr. 37/1993 væri að ræða.
-
08. febrúar 2024 /Mál nr. 594/2023-Úrskurður
Styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um styrk til bifreiðakaupa þar sem bifreiðakaup fóru fram sjö árum áður en kærandi sótti um styrk vegna bifreiðakaupa.
-
08. febrúar 2024 /Mál nr. 469/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
08. febrúar 2024 /Mál nr. 481/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun endurgreiðslu sjúkrakostnaðar úr slysatryggingu almannatrygginga
-
08. febrúar 2024 /Mál nr. 519/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun endurgreiðslu sjúkrakostnaðar úr slysatryggingu almannatrygginga.
-
31. janúar 2024 /Mál nr. 456/2023-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 7% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 12%.
-
-
31. janúar 2024 /Mál nr. 500/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um örorku kæranda.
-
31. janúar 2024 /Mál nr. 525/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum. Fallist á að skilyrði fyrir greiðsluþátttöku í tannlækningum séu uppfyllt.
-
31. janúar 2024 /Mál nr. 534/2023-Úrskurður
Kærufrestur liðinn. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
31. janúar 2024 /Mál nr. 435/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
31. janúar 2024 /Mál nr. 517/2023-Úrskurður
Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins liraglutide.
-
31. janúar 2024 /Mál nr. 382/2023-Úrskurður
Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins liraglutide.
-
31. janúar 2024 /Mál nr. 537/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
31. janúar 2024 /Mál nr. 483/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
31. janúar 2024 /Mál nr. 521/2023-Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku kæranda.
-
31. janúar 2024 /Mál nr. 512/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku kæranda.
-
30. janúar 2024 /Mál 458/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 544/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 581/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 507/2023-Úrskurður
Umönnunarmat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að ákvarða umönnun sonar kæranda 3. flokki 35% greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 453/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála var endurhæfing ekki fullreynd fyrir það tímamark sem Tryggingastofnun miðaði við.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 409/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 457/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 589/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 562/2023-Úrskurður
Örorka. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi rétt að stofnunin mæti örorku kæranda samkvæmt örorkustaðli að nýju.
-
17. janúar 2024 /Mál nr. 259/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
17. janúar 2024 /Mál nr. 529/2023-Úrskurður
Sjúkradagpeningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um upphafstíma greiðslu sjúkradagpeninga. Launagreiðslur voru til staðar fyrir ákvarðaðan upphafstíma.
-
17. janúar 2024 /Mál nr. 539/2023-Úrskurður
Sjúkradagpeningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn um sjúkradagpeninga. Launatekjur féllu ekki niður að fullu.
-
17. janúar 2024 /Mál nr. 401/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
17. janúar 2024 /Mál nr. 399/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
17. janúar 2024 /Mál nr. 574/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um meðhöndlun á greiðslu styrks við endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda vegna ársins 2022.
-
17. janúar 2024 /Mál Nr. 520/2023-Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um ellilífeyri þar sem að hún uppfyllti ekki aldursskilyrði greiðslna ellilífeyris.
-
10. janúar 2024 /Mál nr. 308/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
10. janúar 2024 /Mál nr. 492/2023-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 3% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
10. janúar 2024 /Mál nr. 424/2023-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
10. janúar 2024 /Mál nr. 474/2023-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 10% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
10. janúar 2024 /Mál nr. 447/2023-Úrskurður
Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna aukagjalds hjá sérgreinalækni.
-
10. janúar 2024 /Mál nr.. 446/2022-Endurupptekið
Hjálpartæki. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á þríhjóli. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til frekari meðferðar.
-
10. janúar 2024 /Mál nr. 430/2023-Úrskurður
Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins liraglutide.
-
10. janúar 2024 /Mál nr. 422/2023-Úrskurður
Lyfjaskírteini. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins metýlfenídats. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
10. janúar 2024 /Mál nr. 418/2023-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði.
-
10. janúar 2024 /Mál nr. 351/2023-Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu hluta kostnaðar vegna sjúkraþjálfunar úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
13. desember 2023 /Mál nr. 488/2023-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris kæranda. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris fyrr en frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að endurhæfing hófst, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð og 1. mgr. 32. gr. laga um almannatryggingar.
-
13. desember 2023 /Mál nr. 489/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
13. desember 2023 /Mál nr. 493/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og örorkustyrk. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt og gögn málsins benda ekki til þess að kærandi búi við örorku sem sé 50% eða meiri.
-
13. desember 2023 /Mál nr. 513/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
13. desember 2023 /Mál nr. 373/2023-Úrskurður
Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um heimilisuppbót. Skilyrði um að búa einn og vera einn um heimilisrekstur samkvæmt 8. gr. laga um félagslega aðstoð var ekki uppfyllt.
-
13. desember 2023 /Mál nr. 427/2023-Úrskurður
Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða. Staðfest ákvörðun um að synja kæranda um veitingu félagslegs viðbótarstuðnings við aldraða. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður kæranda teljast þær ekki sérstakar í skilningi 3. mgr. 2. gr. um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 441/2023-Úrskurður
Kærufrestur liðinn. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 191/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á styrk til kaupa á fingurspelku.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 443/2023-Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 439/2023-Úrskurður
Tannréttingar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 476/2023-Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 428/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 496/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum
-
06. desember 2023 /Mál nr. 395/2023-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 0% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss sem kærandi varð fyrir 29. janúar 2021. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Málið ekki nægjanlega upplýst.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 451/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 425/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja beiðni um styrk vegna kaupa á heyrnartækjum erlendis.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 478/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum
-
29. nóvember 2023 /Mál nr. 464/2023-Úrskurður
Umönnunarmat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að ákvarða umönnun dóttur kæranda samkvæmt 2. flokki, 43% greiðslur. Fallist á að umönnun dóttur kæranda skuli meta til 2. flokks, 85% greiðslur.
-
29. nóvember 2023 /Mál nr. 471/2023-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
29. nóvember 2023 /Mál nr. 473/2023-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var ekki nægileg endurhæfing ein og sér til að auka frekar starfshæfni kæranda.
-
29. nóvember 2023 /Mál nr. 257/2023-Úrskurður
Umönnunarmat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að meta umönnun vegna dóttur kærenda til 2. flokks, 43% greiðslur. Umönnun stúlkunnar metin til 2. flokks, 85% greiðslur, vegna tímabilsins 1. febrúar 2021 til 31. ágúst 2025. Úrskurðarnefndin telur að ráða megi af tillögu sveitarfélags að umönnunarmati að dóttir kærenda þurfi aðstoð við flestar athafnir daglegs lífs.
-
29. nóvember 2023 /Mál nr. 220/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkumats. Gögn málsins staðfesta ekki með fullnægjandi hætti að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðar við.
-
29. nóvember 2023 /Mál nr. 484/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
29. nóvember 2023 /Mál nr. 460/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
22. nóvember 2023 /Mál nr. 319/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
22. nóvember 2023 /Mál nr. 310/2023-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
22. nóvember 2023 /Mál nr. 437/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum
-
22. nóvember 2023 /Mál nr. 344/2023-Úskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um fjárhæð greiðslna vegna tannlæknakostnaðar.
-
22. nóvember 2023 /Mál nr. 317/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlegan miska og varanlega örorku samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
22. nóvember 2023 /Mál nr. 432/2023-Úrskurður
Tannlækningar erlendis. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um þátttöku í kostnaði vegna tannlækninga erlendis.
-
15. nóvember 2023 /Mál nr. 152/2023-Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2021 og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Ekki lágu fyrir nægjanlegar upplýsingar um eðli lífeyrisgreiðslna kæranda frá Svíþjóð.
-
15. nóvember 2023 /Mál nr. 431/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
15. nóvember 2023 /Mál nr. 459/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
15. nóvember 2023 /Mál 468/2023-Úrskurður
Örorkubætur. Frávísun. Tryggingastofnunar ríkisins á umsókn um örorkulífeyri og tengdar greiðslur staðfest. Engin gögn fylgdu umsókninni.
-
15. nóvember 2023 /Mál nr. 331/2023-Úrskurður
Uppbót til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót til bifreiðakaupa þar sem bifreiðakaup fóru fram rúmlega fjórum árum áður en kærandi sótti um uppbót vegna bifreiðakaupa.
-
15. nóvember 2023 /Mál nr. 411/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
15. nóvember 2023 /Mal nr. 408/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
15. nóvember 2023 /Mál nr. 328/2023-Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins um nein af þeim ágreiningsefnum sem tilgreind eru í 13. gr. laga um almannatryggingar.
-
15. nóvember 2023 /Mál nr. 412/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022. Ekki fallist á að fjármagnstekjur tilkomnar vegna sölu á verðbréfum, skerði ekki tekjutengd bótaréttindi.
-
15. nóvember 2023 /Mál nr. 339/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að afturkalla ákvörðun stofnunarinnar um að fella niður ofgreiðslukröfu á hendur kæranda vegna endurreiknings og uppgjörs ársins 2017. Ekki fallist á að fyrningu hafi verið slitið.
-
08. nóvember 2023 /Mál nr. 211/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
08. nóvember 2023 /Mál nr. 361/2023-Úrskurður
Tannréttingar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
08. nóvember 2023 /Mál nr. 417/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu. Málinu vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar.
-
08. nóvember 2023 /Mál nr. 320/2023-Úrskurður
Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurnýjun lyfjaskírteinis vegna lyfsins liraglutide.
-
08. nóvember 2023 /Mál nr. 406/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti.
-
08. nóvember 2023 /Mál nr. 415/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
08. nóvember 2023 /Mál nr. 407/2023-Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
08. nóvember 2023 /Mál nr. 383/2023-Úrskurður
Tannlækningar erlendis. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um þátttöku í kostnaði vegna tannlækninga erlendis.
-
01. nóvember 2023 /Mál nr. 249/2023-Beiðni um endurupptöku
Endurupptökubeiðni. Beiðni um endurupptöku synjað. Ítarleg læknisfræðileg gögn lágu fyrir við upphaflega meðferð málsins og gagnið sem kærandi lagði fram með beiðni um endurupptöku gefur ekki til kynna að niðurstaða úrskurðarnefndarinnar hafi byggst á röngu mati.
-
25. október 2023 /Endurupptekið mál nr. 456/2021
Formannmarki. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
25. október 2023 /Mál nr. 263/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um afhendingu gagna vegna umsókna í sjúklingatryggingu staðfest.
-
25. október 2023 /Mál nr. 301/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
25. október 2023 /Mál nr. 242/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðslu bóta fyrir lögmannskostnað.
-
25. október 2023 /Mál nr. 214/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
25. október 2023 /Mál nr. 261/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um styrk til kaupa á búnaði til blóðsykursmælinga
-
25. október 2023 /Mál nr. 276/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
25. október 2023 /Mál nr. 421/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
23. október 2023 /Mál nr. 285/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á rafmagnshlaupahjóli með þremur dekkjum.
-
18. október 2023 /Mál nr. 405/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
18. október 2023 /Mál nr. 433/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
18. október 2023 /Mál nr. 387/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að ákvarðanir Tryggingastofnunar brjóti í bága við annars vegar við leiðbeiningarskyldu 7. gr. og hins vegar rannsóknarreglu 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
18. október 2023 /Mál nr. 68/2023-Beiðni um endurpptöku
Endurupptökubeiðni. Beiðni um endurupptöku synjað. Lágu hvorki fyrir ný gögn né upplýsingar.
-
18. október 2023 /Mál nr. 390/2023-Úrskurður
Framlenging lífeyrisgreiðslna. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn um framlengingu lífeyrisgreiðslna þrátt fyrir dvöl á hjúkrunarheimili. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði framlengingar lífeyrisgreiðslna þar sem ekki er gert ráð fyrir framlengingu til að mæta öðru en afborgunum eða rekstrarkostnaði íbúðarhúsnæðis, svo sem vanskilum við hjúkrunarheimili.
-
18. október 2023 /Mál nr. 388/2023-úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022. Engin heimild er í lögum að líta fram hjá fjármagnstekjum með vísan til þess að þær megi rekja til slysabóta sem hafi verið notaðar til fjárfestinga.
-
18. október 2023 /Mál nr. 394/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022. Engin heimild er í lögum að líta fram hjá fjármagnstekjum með vísan til þess að þær megi rekja til slysabóta sem hafi verið notaðar til fjárfestinga.
-
18. október 2023 /Mál nr. 404/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um meðhöndlun fjármagnstekna við endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda vegna ársins 2022.
-
18. október 2023 /Mál nr.347/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
18. október 2023 /Mál nr. 376/2023-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
11. október 2023 /Mál nr. 218/2023-Úrskurður
Greiðsluþátttaka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna liðskiptaaðgerðar á mjöðm.
-
11. október 2023 /Mál nr. 232/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
11. október 2023 /Mál nr. 238/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á salernisstól.
-
11. október 2023 /Mál nr. 240/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum
-
11. október 2023 /Mál nr. 239/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu. Málinu vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar.
-
11. október 2023 /Mál nr. 206/2023-Úrskurður
Greiðsluþátttaka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna aukagjalds hjá sérgreinalækni.
-
11. október 2023 /Mál nr. 215/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
11. október 2023 /Mál nr. 251/2023-Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
11. október 2023 /Mál nr. 256/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
11. október 2023 /Mál nr. 212/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
04. október 2023 /Mál nr. 305/2023-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um gildistíma örorkumats. Úrskurðarnefndin fellst á að gildistími örorkumats skuli ákvarðaður til fimm ára til samræmis við síðasta örorkumat.
-
04. október 2023 /Mál nr. 297/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna frekar á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
04. október 2023 /Mál nr. 369/2023-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Kærandi ekki talinn vera í fullnægjandi endurhæfingu með starfshæfni að markmiði samkvæmt 7. gr. laga um félagslega aðstoð á umdeildu tímabili.
-
04. október 2023 /Mál nr. 267/2023-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var ekki nægjanlega útskýrt misræmi milli tveggja skoðunarskýrslna varðandi mat á líkamlegri færni kæranda.
-
04. október 2023 /Mál nr. 350/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við annars vegar við rannsóknarreglu 10. gr. og hins vegar meðalhófsreglu 12. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
27. september 2023 /Mál nr. 175/2023-Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði innanlands. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
27. september 2023 /Mál nr. 227/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti
-
27. september 2023 /Mál nr. 171/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
27. september 2023 /Mál nr. 173/2023-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
27. september 2023 /Mál nr. 162/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á bílahjálpartækjum og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
27. september 2023 /Mál nr. 418/2022-Endurupptekið
Styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um 60% styrk vegna kaupa á bifreið.
-
27. september 2023 /Mál nr. 187/2023-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
27. september 2023 /Mál nr. 202/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum
-
27. september 2023 /Mál nr. 205/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
20. september 2023 /Mál nr. 375/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um meðhöndlun greiðslna úr séreignarsjóði við endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda vegna ársins 2022.
-
20. september 2023 /Mál nr. 309/2023-Úrskrurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
20. september 2023 /Mál nr. 266/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
20. september 2023 /Mál nr. 321/2023-Úrskurður
Umönnunarbætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um umönnunarbætur. Að mati úrskurðarnefndar varð ekki ráðið af gögnum málsins að kærandi hafi orðið fyrir tekjutapi/tekjuleysi vegna umönnunar.
-
20. september 2023 /Mál nr. 346/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
20. september 2023 /Mál nr. 294/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
20. september 2023 /Mál nr. 262/2023-Úrskurður
Styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að draga fyrri uppbót vegna bifreiðakaupa frá samþykktum styrk til bifreiðakaupa.
-
20. september 2023 /Mál nr. 281/2023-Úrskurður
Rekstur bifreiðar. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um synja kæranda um uppbót vegna reksturs bifreiðar. Skilyrði um að ökumaður sé heimilismaður kæranda, skilyrði 3. tölul. 2. mgr. 4. gr. og 3. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 905/2021 ekki uppfyllt.
-
20. september 2023 /Mál nr. 389/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
20. september 2023 /Mál nr. 332/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem kærufrestur er liðinn.
-
20. september 2023 /Mál nr. 362/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum vegna áranna 2021 og 2022.
-
20. september 2023 /Mál nr. 370/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
20. september 2023 /Mál nr. 419/2023-Úrskurður
Formágalli. Kæru vísað frá þar sem ágreiningsefnið á ekki undir úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
13. september 2023 /Mál nr. 179/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu, um annað en varanlega örorku. Varanleg örorka metin 20%.
-
13. september 2023 /Mál nr. 170/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands á styrk til kaupa á hjólastól og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
13. september 2023 /Mál nr. 168/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á undirvagnslyftu við hliðarhurð í bifreið og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
13. september 2023 /Mál nr. 154/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
13. september 2023 /Mál nr. 126/2023-Úrskurður
Slysatryggingar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
13. september 2023 /Mál nr. 106/2023-Úrskurður
Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins liraglutide.
-
13. september 2023 /Mál nr. 359/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti.
-
06. september 2023 /Mál nr. 116/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
06. september 2023 /Mál nr. 284/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og örorkustyrk. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt og gögn málsins benda ekki til þess að kærandi búi við örorku sem sé 50% eða meiri.
-
06. september 2023 /Mál nr. 363/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
06. september 2023 /Mál nr. 318/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
06. september 2023 /Mál nr. 277/2023-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkmats kæranda og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin fellst á að skilyrði fyrir greiðslum örorkulífeyris séu uppfyllt frá 1. febrúar 2021.
-
06. september 2023 /Mál nr. 365/2023-Úrskurður
Örorka. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um örorkulífeyri og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
06. september 2023 /Mál nr. 151/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
30. ágúst 2023 /Mál nr. 196/2023-Beiðni um endurupptöku
Endurupptaka. Hafnað beiðni um endurupptöku úrskurðar. Nýtt læknisvottorð að mestu leyti sambærilegt fyrri vottorðum.
-
30. ágúst 2023 /Mál nr. 283/2023
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
30. ágúst 2023 /Mál nr. 290/2023-Úrskurður
Örokumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna frekar á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
30. ágúst 2023 /Mál nr. 282/2023-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris fyrr en frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að endurhæfing hófst, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð og 1. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.
-
30. ágúst 2023 /Mál nr. 231/2023-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris fyrr en frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að endurhæfing hófst, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð og 1. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.
-
30. ágúst 2023 /Mál nr. 270/2023-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
30. ágúst 2023 /Mál nr. 268/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
30. ágúst 2023 /Mál nr. 249/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við meðalhófsreglu 12. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 322/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022. Ekki fallist á að við meðhöndlun leigutekna við endurreikninginn hafi átt að taka tillit til 3. mgr. 66. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt þar sem ekki sé vísað til hennar í 2. mgr. 16. gr. laga um almannatryggingar.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 136/2023-Úrskurður
Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslu heimilisuppbótar afturvirkt og krefjast endurgreiðslu ofgreiddrar heimilisuppbótar. Skilyrði um að vera einhleypur samkvæmt 8. gr. laga nr. 99/2007 var ekki uppfyllt. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við 65. og 66. gr. stjórnarskrárinnar.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 313/2023-Úrskurður
Barnalífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um barnalífeyri með barni hennar. Búsetuskilyrði 1. mgr. 20. gr. laga um almannatryggingar ekki uppfyllt í tilfelli kæranda.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 79/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 68/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 200/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021. Ekki fallist á að um brot á stjórnsýslulögum nr. 37/1993, stjórnarskrár lýðveldisins Íslands nr. 33/1944 og Mannréttindasáttmála Evrópu væri að ræða
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 278/2023-Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 286/2023-Úrkskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem meira en ár leið frá því að kæranda var tilkynnt um kærða ákvörðun og þar til kæra barst nefndinni, sbr. 2. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 293/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem kærufrestur var liðinn.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 197/2023-Úrskurður
Formágalli. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem enginn ágreiningur er til staðar.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 245/2023-Úrskurður
Formágalli. Kæru vísað frá úrskurðarnefndinni þar sem enginn ágreiningur er til staðar.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 495/2022-Beiðni um endurupptöku
Endurupptökubeiðni synjað. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að ekki yrði ráðið af gögnum málsins að niðurstaða nefndarinnar hafi byggst á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik, sbr. 1. mgr. 24. gr. laga nr. 37/1993 né að kærandi eigi rétt á endurupptöku málsins á grundvelli ólögfestra reglna stjórnsýsluréttar.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr.150/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Kæranda hafði ekki verið veitt alþjóðleg vernd sem flóttamaður og uppfyllti því ekki skilyrði til þess að vera tryggður í íslenskum almannatryggingum frá komudegi.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 178/2023-Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurhæfingarlífeyri og málinu er vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Tryggingastofnun ríkisins bar að líta til búsetu kæranda í Danmörku við mat á því hvort búsetuskilyrði voru uppfyllt þegar umsókn um endurhæfingarlífeyri barst stofnuninni.
-
16. ágúst 2023 /Mál nr. 90/2023-Úrskurður
Slysatryggingar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
16. ágúst 2023 /Mál nr. 102/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á samanbrjótanlegu baðkerssæti og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
16. ágúst 2023 /Mál nr. 104/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á viðbótaráklæði á sessu í rafmagnshjólastól.
-
16. ágúst 2023 /Mál nr. 117/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
16. ágúst 2023 /Mál nr. 113/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
16. ágúst 2023 /Mál 147/2023-Úrskurður
Greiðsluþátttaka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í GUM Hydral geli gegn munnþurrki. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til frekari meðferðar
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.