Úrskurðir og álit
-
23. mars 2022 /Mál nr. 701/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
23. mars 2022 /Mál nr. 681/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 13%.
-
23. mars 2022 /Mál nr. 680/2021 - Úrskurður
Tannlækningar erlendis. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands frá 2. desember 2021 á umsókn um þátttöku í kostnaði vegna tannlækninga erlendis.
-
23. mars 2022 /Mál nr. 673/2021 - Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
23. mars 2022 /Mál nr. 666/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
23. mars 2022 /Mál nr. 619/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 18%.
-
23. mars 2022 /Mál nr. 609/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu. Málinu vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar.
-
16. mars 2022 /Mál nr. 95/2022 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
16. mars 2022 /Mál nr. 667/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2020.
-
16. mars 2022 /Mál nr. 533/2021 - Úrskurður
Örorkubætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að lækka mánaðarlegar greiðslur tekjutryggingar til kæranda. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar um að draga væntanlega ofgreiðslukröfu vegna ársins 2021 frá greiðslu ágústmánaðar 2021.
-
16. mars 2022 /Mál nr. 668/2021 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki liggur fyrir stjórnvaldsákvörðun í málinu.
-
16. mars 2022 /Mál nr. 642/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020.
-
16. mars 2022 /Mál nr. 547/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
16. mars 2022 /Mál nr. 125/2022 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem meira en ár leið frá því að kæranda var tilkynnt um kærða ákvörðun og þar til kæra barst nefndinni, sbr. 2. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga.
-
16. mars 2022 /Mál nr. 96/2022 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
09. mars 2022 /Mál nr. 74/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
09. mars 2022 /Mál nr. 470/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn kæranda um bætur úr sjúklingatryggingu staðfest.
-
09. mars 2022 /Mál nr. 432/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
09. mars 2022 /Mál nr. 67/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
09. mars 2022 /Mál nr. 60/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
09. mars 2022 /Mál nr. 652/2021 - Úrskurður
Örorkumat og endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála var mál kæranda ekki nægjanlega upplýst áður en Tryggingastofnun tók hina kærðu ákvörðun, sbr. 38. gr. laga um almannatryggingar. Þá taldi úrskurðarnefndin ekki heimilt að synja um greiðslur endurhæfingarlífeyris þegar af þeirri ástæðu að endurhæfing færi fram erlendis, enda komi hvorki fram í 7. gr. laga um félagslega aðstoð né reglugerð nr. 661/2020 að endurhæfing þurfi að fara fram hérlendis til þess að réttur til greiðslna sé fyrir hendi.
-
02. mars 2022 /Mál nr. 685/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
02. mars 2022 /Mál nr. 2/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Úrskurðarnefndin telur rétt að láta reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
02. mars 2022 /Mál nr. 621/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála var mál kæranda ekki nægjanlega upplýst áður en kærð ákvörðun var tekin, sbr. 38. gr. laga um almannatryggingar.
-
02. mars 2022 /Mál 614/2021 - Úrskurur
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála var mál kæranda ekki nægjanlega upplýst áður en kærð ákvörðun var tekin, sbr. 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
02. mars 2022 /Mál nr. 628/2021 - Úrskurður
Örorkumat, endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri. Úrskurðarnefndin fellst á að skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris séu uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd endurhæfingarlífeyris.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 605/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja beiðni um framlengingu samþykktar á greiðsluþátttöku í kostnaði vegna tannréttinga.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 564/2021 - Úrskurður
Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um upphæð greiðsluþátttöku í svuntuaðgerð.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 345/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 452/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Varanleg örorka. Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu felld úr gildi.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 644/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 641/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 612/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 610/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 584/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
16. febrúar 2022 /Mál nr. 37/2022 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
16. febrúar 2022 /Mál nr. 664/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
16. febrúar 2022 /Mál nr. 519/2021 - Úrskurður
Endurhæfingalífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
16. febrúar 2022 /Mál nr. 575/2021 - Úrskurður
Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót/styrk til bifreiðakaupa og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á göngugetu kæranda. Að mati úrskurðarnefndar var málið ekki nægjanlega upplýst áður kærð ákvörðun var tekin.
-
16. febrúar 2022 /Mál nr. 649/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er starfsendurhæfing ekki raunhæf að svo stöddu.
-
16. febrúar 2022 /Mál nr. 637/2021 - Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 5. flokki, 0% greiðslur
-
09. febrúar 2022 /Mál nr. 597/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020.
-
09. febrúar 2022 /Mál nr. 574/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
09. febrúar 2022 /Mál nr. 573/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020.
-
09. febrúar 2022 /Mál nr. 571/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020. Ekki fallist á að flokka slysadagpeninga eins atvinnutekjur með tilheyrandi frítekjumarki þar sem að slysadagpeningar flokkast sem tekjur sem falla undir 2. tölul. A-liðar laga um tekjuskatt og njóta því ekki 1.200.000 kr. frítekjumarks sem getið er um í 3. málsl. 1. mgr. 23. gr. laga um almannatryggingar.
-
02. febrúar 2022 /Mál nr. 582/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
02. febrúar 2022 /Mál nr. 540/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
02. febrúar 2022 /Mál nr. 538/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss er staðfest.
-
02. febrúar 2022 /Mál nr. 177/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
02. febrúar 2022 /Mál nr. 454/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um bætur úr sjúklingatryggingu staðfest.
-
02. febrúar 2022 /Mál nr. 596/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
02. febrúar 2022 /Mál nr. 380/2021 - Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu kostnaðar úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 556/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 560/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 543/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 536/2021 - Úrskurður
Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót/styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði um hreyfihömlun samkvæmt 10. gr. laga nr. 99/2007 ekki uppfyllt.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 514/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 570/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 602/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
19. janúar 2022 /Mál nr. 91/2021
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að meðhöndla lífeyrisgreiðslur kæranda frá Svíþjóð sem lífeyrissjóðstekjur við endurreikning og uppgjör bóta.
-
19. janúar 2022 /Mál nr. 552/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Skuldajöfnun. Staðfest ákvörðun um að skuldajafna inneign sem myndaðist við endurreikning og uppgjör tekjutengdra greiðslna ársins 2020 upp í eldri skuldir.
-
19. janúar 2022 /Mál nr. 503/2021 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins um nein af þeim ágreiningsefnum sem tilgreind eru í 13. gr. laga um almannatryggingar.
-
19. janúar 2022 /Mál nr. 496/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020.
-
19. janúar 2022 /Mál nr. 537/2021 - Úrskurður
Sérstakt framlag. Staðfest ákvörðun Sýslumannsins á Norðurlandi Eystra um að hafna beiðni kæranda um úrskurð um sérstakt framlag vegna tannréttinga dóttur hennar. Með vísan til 2. og 3. mgr. 20. gr. a. laga um almannatryggingar er það mat úrskurðarnefndar að beiðni kæranda hafi ekki verið lögð fram innan tilskilinna tímamarka.
-
19. janúar 2022 /Mál nr. 439/2021 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um hálfan ellilífeyri og málinu heimvísað til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var Tryggingastofnun ekki heimilt að synja kæranda um hálfan ellilífeyri með vísan til athugasemda með 3. málsl. 4. mgr. 17. gr. laga um almannatryggingar í frumvarpi til laga nr. 75/2020 þegar af þeirri ástæðu að hann væri einungis með 1% starfshlutfall.
-
19. janúar 2022 /Mál nr. 563/2021 - Úrskurður
Bifreiðamál. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um uppbót/styrk vegna kaupa á bifreið. Ekki voru liðin 5 ár frá síðustu styrkveitingu.
-
19. janúar 2022 /Mál nr. 279/2021 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um að skerða ellilífeyrisgreiðslur til kæranda vegna lífeyrisgreiðslna frá Svíþjóð.
-
12. janúar 2022 /Mál nr. 505/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 10%.
-
12. janúar 2022 /Mál nr. 495/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu um annað en varanlegan miska. Varanlegur miski er metinn 30 stig.
-
12. janúar 2022 /Mál nr. 451/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
12. janúar 2022 /Mál nr. 365/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
12. janúar 2022 /Mál nr. 449/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
12. janúar 2022 /Mál nr. 383/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
12. janúar 2022 /Mál nr. 163/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
12. janúar 2022 /Mál nr. 409/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
30. desember 2021 /Mál nr. 341/2021 - Úrskurður
Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna augnsteinsaðgerðar.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 569/2021 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda . Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 542/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009
-
15. desember 2021 /Mál nr. 443/2021 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins um nein af þeim ágreiningsefnum sem tilgreind eru í 13. gr. laga um almannatryggingar.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 261/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 256/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020 og ákvörðun að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra bóta .
-
15. desember 2021 /Mál nr. 257/2021 - Úrskurður
Örorkulífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að fella niður greiðslur sérstakrar uppbótar vegna framfærslu til kæranda. Ákvörðun Tryggingastofnunar um að lækka greiðslur tekjutryggingar felld úr gildi og þeim hluta málsins vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi ekki liggja fyrir fullnægjandi upplýsingar til að meta hvort erlendur lífeyrir kæranda væri sambærilegur bótum samkvæmt lögum um almannatryggingar eða greiðslum úr skyldubundnum atvinnutengdum lífeyrissjóðum.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 557/2021 - Úrskurður
Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma greiðslu heimilisuppbótar. Ekki heimilt að greiða heimilisuppbót lengra en tvö ár aftur í tímann frá umsókn, sbr. 4. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 488/2021 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 423/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020. Ekki fallist á að við meðhöndlun leigutekna við endurreikninginn hafi átt að taka tillit til 3. mgr. 66. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt þar sem ekki sé vísað til hennar í 2. mgr. 16. gr. laga um almannatryggingar.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 405/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um meðhöndlun á greiðslu styrks við endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda vegna ársins 2020.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 604/2021 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki liggur fyrir stjórnvaldsákvörðun í málinu.
-
08. desember 2021 /Mál nr. 545/2021 - Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
08. desember 2021 /Mál nr. 510/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
08. desember 2021 /Mál nr. 474/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
08. desember 2021 /Mál nr. 210/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu hvað varðar varanlegan miska og varanlega örorku. Varanlegur miski kæranda ákvarðaður 15 stig og varanleg örorka kæranda 10%.
-
08. desember 2021 /Mál nr. 5/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/öroka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 10% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
08. desember 2021 /Mál nr. 456/2021 - Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
08. desember 2021 /Mál nr. 348/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
08. desember 2021 /Mál nr. 506/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Fyrning. Synjun Sjúkratrygginga Íslands á beiðni um endurupptöku umsóknar um bætur úr sjúklingatryggingu staðfest.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 475/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er starfsendurhæfing fullreynd að svo stöddu.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 417/2021 - Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 5. flokki, 0% greiðslur
-
01. desember 2021 /Mál nr. 419/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er starfsendurhæfing ekki raunhæf að sinni.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 515/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 539/2021 - Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi umönnunarmati sonar hennar.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 445/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 363/2021 - Úrskurður
Endurupptökubeiðni synjað. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að ekki yrði ráðið af gögnum málsins að niðurstaða nefndarinnar hafi byggst á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik, sbr. 1. mgr. 24. gr. laga nr. 37/1993 né að kærandi eigi rétt á endurupptöku málsins á grundvelli ólögfestra reglna stjórnsýsluréttar.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 467/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfestar ákvarðanir Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um áframhaldandi greiðslur endurhæfingarlífeyris og að stöðva greiðslur endurhæfingarlífeyris til kæranda. Kærandi er ekki í virkri endurhæfingu.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 493/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hefði uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma þegar endurhæfingu lauk.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 435/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Kærandi ekki talinn vera í fullnægjandi endurhæfingu með starfshæfni að markmiði samkvæmt 7. gr. laga um félagslega aðstoð á umdeildu tímabili.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 402/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri. Úrskurðarnefndin fellst á að skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris séu uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd endurhæfingarlífeyris.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 326/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 313/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 284/2021 - Úrskuður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 271/2021 - Úrskurður
Bætur úr sjúklingatryggingu. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu um annað en varanlega örorku. Varanleg örorka metin 15%.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 270/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 248/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 382/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 352/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 15% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 338/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 374/2021 - Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest er ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 427/2021 - Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 478/2021 - Úrskurður
Feðralaun. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnun ríkisins að synja kæranda um feðralaun. Samkvæmt ófrávíkjanlegu skilyrði 2. gr. laga um félagslega aðstoð og reglugerðar nr. 540/2002 er ekki heimilt að greiða feðralaun til einstæðs stjúpforeldris.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 450/2021 - Úrskurður
Sérstakt framlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um sérstakt framlag vegna fermingar dóttur kæranda. Með vísan til 1. mgr. 63. gr. laga um almannatryggingar er það mat úrskurðarnefndar að ekki sé heimilt að synja barnsmóður kæranda um milligöngu sérstaks framlags þar sem fyrir liggur löggild ákvörðun sem kveður á um greiðsluskyldu hans.
-
17. nóvember 2021 /Mál 369/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Skuldajöfnun. Staðfest ákvörðun um að skuldajafna inneign sem myndaðist við endurreikning og uppgjör tekjutengdra greiðslna ársins 2020 upp í eldri skuldir án greiðslu vaxta.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 332/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009. Staðfest ákvörðun Tryggingstofnunar ríkisins um afgreiðslu innsendrar tekjuáætlunar kæranda í samræmi við skráningu í staðgreiðsluskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 295/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur.Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2002.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 501/2021 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 408/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020 og ákvörðun að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra bóta.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 399/2021 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að senda Innheimtustofnun sveitarfélaga beiðni um innheimtu á greiddu meðlagi til barnsmóður kæranda, vegna tímabilsins 1. apríl 2018 til 28. febrúar 2021. Þar sem fyrir liggur lögformleg meðlagsákvörðun um að kærandi skuli greiða barnsmóður sinni meðlag frá 1. apríl 2018 telur úrskurðarnefnd velferðarmála að innheimta beri meðlagið hjá honum í samræmi við þá ákvörðun, enda var barnsmóður hans greitt bráðabirgðameðlag frá þeim tíma.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 381/2021 - Úrskurður
Umönnunargreiðslur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja beiðni kæranda um umönnunargreiðslur lengra aftur í tímann vegna dóttur hennar. Engin heimild er til að greiða umönnunargreiðslur lengra en tvö ár aftur í tímann.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 112/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2019. Úrskurðarnefndin taldi „uføretrygd“ greiðslur frá Noregi ekki falla undir undantekningarreglu 4. mgr. 16. gr. laga um almannatryggingar.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 258/2021 - Úrskuður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 247/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest er ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 211/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu. Málinu vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 205/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðslu bóta samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 197/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 46/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 7% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 8%.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 364/2021 - Úrskurður
Tannlæknakostnaður. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku í kostnaði vegna tannréttinga. Hafnað kröfu um lögfræðikostnað.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 344/2021 - Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á blóðsykursmæli.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 305/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 25% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 302/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 293/2021 - Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á dyraopnara og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 137/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum á grundvelli IV. kafla reglugerðar nr. 451/2013, með síðari breytingum.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 282/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/öroka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 3% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 262/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að vísa frá beiðni um framlengingu samþykktar á greiðsluþátttöku í kostnaði vegna tannréttinga. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 446/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 416/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 473/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 363/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 339/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurhæfingarlífeyri. Kærandi er ekki í virkri endurhæfingu.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 328/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 237/2021 - Úrskurður
Makabætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um makabætur. Að mati úrskurðarnefndar varð ekki ráðið af gögnum málsins að umönnun eiginmanns kæranda væri slík að möguleikar kæranda til tekjuöflunar væru skertir frá því sem áður var sökum þeirrar umönnunar.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 315/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
27. október 2021 /Mál nr. 275/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
27. október 2021 /Mál nr. 359/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkustyrk og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til rannsóknar á aukakostnaði kæranda vegna veikinda hans. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála var sá hluti málsins ekki nægjanlega upplýstur, sbr. 10. gr. stjórnsýslulaga.
-
27. október 2021 /Mál nr. 375/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
27. október 2021 /Mál nr. 407/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Fallist á að skilyrði 50% örorku séu uppfyllt. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til ákvörðunar á tímalengd greiðslu örorkustyrks.
-
27. október 2021 /Mál nr. 386/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
27. október 2021 /Mál nr. 346/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
27. október 2021 /Mál nr. 131/2021 - Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
27. október 2021 /Mál nr. 353/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
22. október 2021 /Mál nr. 95/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
20. október 2021 /Mál nr. 188/2021 - Úrskurður
Greiðsluþátttaka heilbrigðisþjónustu - sérgreinalækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna komugjalds hjá sérgreinalækni.
-
20. október 2021 /Mál nr. 187/2021 - Úrskurður
Greiðsluþátttaka heilbrigðisþjónustu - sérgreinalækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna komugjalds hjá sérgreinalækni.
-
20. október 2021 /Mál nr. 186/2021 - Úrskurður
Greiðsluþátttaka heilbrigðisþjónustu - sérgreinalækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna komugjalds hjá sérgreinalækni.
-
20. október 2021 /Mál nr. 176/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
20. október 2021 /Mál nr. 171/2021 - Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um styrk til kaupa á blóðsykurssírita.
-
20. október 2021 /Mál nr. 246/2021 - Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
20. október 2021 /Mál nr. 152/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
20. október 2021 /Mál nr. 227/2021 - Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
20. október 2021 /Mál nr. 226/2021 - Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
20. október 2021 /Mál nr. 170/2021 - Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
20. október 2021 /Mál nr. 123/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
20. október 2021 /Mál nr. 466/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
13. október 2021 /Mál nr. 397/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
13. október 2021 /Mál nr. 385/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
13. október 2021 /Mál nr. 306/2021 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsföður kæranda. Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.
-
13. október 2021 /Mál nr. 391/2021 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála. Ekki verður séð að kæra lúti að kæranlegri stjórnvaldsákvörðun.
-
13. október 2021 /Mál nr. 286/2021 - Úrskurður
Uppbót vegna reksturs bifreiða. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót vegna reksturs bifreiða og málinu heimvísað til nýrrar meðferðar. Ekki fallist á að heimilt væri að synja kæranda um uppbót vegna reksturs bifreiða á þeim grundvelli að móðir hans sé einnig skráður eigandi að viðkomandi bifreið.
-
13. október 2021 /Mál nr. 166/2021 - Úrskurður
Barnalífeyrir og umönnunargreiðslur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um stöðvun umönnunargreiðslna til kæranda frá 1. júlí 2020 og endurkröfu vegna ofgreiddra umönnunargreiðslna á tímabilinu 1. júlí 2020 til 31. mars 2021. Skilyrði fyrir greiðslum voru ekki uppfyllt þar sem dóttir kæranda hafði í raun verið með fasta búsetu hjá barnsföður kæranda, þ.e. lögheimili í skilningi 1. mgr. 2. gr. laga um lögheimili og aðsetur. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva og endurkröfu greiðslu barnalífeyris. Að mati úrskurðarnefndar lágu ekki liggi fyrir gögn sem staðfestu að dóttir kæranda hefði ekki verið á framfæri kæranda í skilningi 5. mgr. 20. gr. laga um almannatryggingar á umdeildu tímabili.
-
06. október 2021 /Mál nr. 357/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
06. október 2021 /Mál nr. 318/2021 - Úrskuður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á líkamlegri og andlegri færni kæranda.
-
06. október 2021 /Mál nr. 296/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
06. október 2021 /Mál nr. 224/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri. Úrskurðarnefndin fellst á að skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris séu uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd endurhæfingarlífeyris.
-
06. október 2021 /Mál nr. 169/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkmats kæranda og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Ekki var fallist á að fyrirliggjandi upplýsingar og gögn gæfu tilefni til að synja kæranda um greiðslur aftur í tímann.
-
06. október 2021 /Mál nr. 94/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.
-
06. október 2021 /Mál nr. 303/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
06. október 2021 /Mál nr. 574/2020 - Endurupptekið - Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um styrk til kaupa á loftföstu lyftukerfi og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi rétt að vísa málinu aftur til stofnunarinnar til mats á því hvort loftfast lyftukerfi í frístundahús væri kæranda nauðsynlegt í skilningi 26. gr. laga um sjúkratryggingar með hliðsjón af veikindum hans og aðstæðum.
-
06. október 2021 /Mál nr. 298/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
29. september 2021 /Mál nr. 242/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
29. september 2021 /Mál nr. 228/2021 - Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun dóttur kæranda samkvæmt 5. flokki, 0% greiðslur.
-
29. september 2021 /Mál nr. 203/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris kæranda. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris fyrr en frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að endurhæfing hófst, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð og 1. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.
-
29. september 2021 /Mál nr. 185/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
29. september 2021 /Mál nr. 62/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar að synja kæranda um örorkustyrk. Fallist á að skilyrði örorkustyrks væru uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd örorkustyrks.
-
29. september 2021 /Mál nr. 155/2021 - Úrskurður
Örorkumat og endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd. Einnig staðfest ákvörðun um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
29. september 2021 /Mál nr. 238/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
29. september 2021 /Mál nr. 231/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
22. september 2021 /Mál nr. 426/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
22. september 2021 /Mál nr. 144/2021 - Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um þátttöku í kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
22. september 2021 /Mál nr. 134/2021 - Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á aflbúnaði og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
22. september 2021 /Mál nr. 130/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
22. september 2021 /Mál nr. 119/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging – örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
22. september 2021 /Mál nr. 104/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
22. september 2021 /Mál nr. 103/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.