Úrskurðir og álit
-
13. september 2024 /Mál nr. 246/2024-Úrskurður
Endurupptaka. Felld úr gildi ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls. Veigamiklar ástæður mæltu með endurupptöku. Kröfu um greiðslu lögmannskostnaðar hafnað.
-
13. september 2024 /Mál nr. 2024/2024-Úrskurður
Endurupptaka. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á beiðni kæranda um endurupptöku máls.
-
13. september 2024 /Mál nr. 180/2024-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Felldar úr gildi ákvarðanir Akureyrarbæjar um að synja umsóknum kæranda um stuðningsfjölskyldu og skammtímavistun. Málið ekki upplýst nægjanlega og því lagt fyrir sveitarfélagið að taka umsóknirnar til nýrrar meðferðar. Kæra tekin til efnismeðferðar þrátt fyrir að kærufrestur væri liðinn þar sem ekki var leiðbeint um kæruleið og kærufrest. Athugasemd gerð við að umsóknum kæranda hafi ekki verið svarað skriflega.
-
13. september 2024 /Mál nr. 215/2024-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. NPA. Staðfest ákvörðun Suðurnesjabæjar um að synja beiðni kæranda um greiðslur vegna bakvakta og sérstakan akstursstyrk til starfsmanna.
-
06. september 2024 /Mál nr. 174/2024-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Eignastaða umfram skerðingarmörk.
-
22. ágúst 2024 /Mál nr. 288/2024-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
11. júlí 2024 /Mál nr. 189/2024-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Afgreiðsla Hafnarfjarðarbæjar var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
11. júlí 2024 /Mál nr. 57/2024 - Beiðni um endurupptöku
Endurupptökubeiðni. Beiðni um endurupptöku úrskurðar synjað.
-
21. júní 2024 /Mál nr. 218/2024-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja kæranda um áframhaldandi fjárhagsaðstoð. Ekki lagt mat á raunverulegar aðstæður kæranda og möguleika til framfærslu.
-
04. júní 2024 /Mál nr. 79/2024-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja kæranda um áframhaldandi fjárhagsaðstoð. Ekki lagt mat á raunverulegar aðstæður kæranda og möguleika til framfærslu.
-
16. maí 2024 /Mál nr. 89/2024-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð aftur í tímann.
-
16. maí 2024 /Mál nr. 560/2023-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. NPA. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að synja beiðni kæranda um flutning fjármagns á milli ára. Athugasemd gerð við töf á afgreiðslu erindis kæranda og að hin kærða ákvörðun hafi hvorki verið rökstudd né leiðbeint um heimild til að fá hana rökstudda.
-
16. maí 2024 /Mál nr. 142/2024-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Felld úr gildi ákvörðun Kópavogsbæjar um uppsögn húsaleigusamnings vegna félagslegs leiguhúsnæðis. Kærandi yfir eignamörkum en ekki lagt mat á félagslegar aðstæður hans áður en til uppsagnar kom.
-
02. maí 2024 /Mál nr. 80/2024-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Frávísun. Lögvarðir hagsmunir. Kæru vísað frá þar sem kærandi hafði þegar fengið úthlutað húsnæði.
-
02. maí 2024 /Mál nr.75/2024-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsóknum kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi var með tekjur yfir grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar.
-
04. apríl 2024 /Mál nr. 570/2023-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Garðabæjar um greiðslu fjárhagsaðstoðar til kæranda.
-
04. apríl 2024 /Mál nr. 57/2024-Úrskurður
Akstursþjónusta fatlaðs fólks. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um aksturþjónustu. Kærandi ekki fatlaður í skilningi laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
-
21. mars 2024 /Mál nr. 47/2024-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja beiðni kæranda um niðurfellingu skuldar vegna ofgreiddra húsnæðisbóta. Krafan hafði þegar verið greidd.
-
21. mars 2024 /Mál nr. 56/2024-Úrskurður
Hlutdeildarlán. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja umsókn kæranda um hlutdeildarlán. Kærandi var yfir skilgreindum tekjumörkum.
-
11. mars 2024 /Mál nr. 34/2024-Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um sérstakan húsnæðisstuðning. Skilyrði 4. tölul. 1. mgr. 3. gr. reglna Reykjavíkurborgar ekki uppfyllt.
-
22. febrúar 2024 /Mál nr. 67/2024-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Kæru vísað frá þar sem úrskurðarnefndin hafði þegar úrskurðað um hina kærðu ákvörðun.
-
22. febrúar 2024 /Mál nr. 573/2023-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja umsókn kæranda um húsnæðisbætur. Heimilismenn eigendur íbúðarhúsnæðis.
-
22. febrúar 2024 /Mál nr. 612/2023-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Kærandi ekki með lögheimili í Reykjavík.
-
08. febrúar 2024 /Mál nr. 465/2023-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta felld úr gildi. Ekki lagt mat á hvort eiginmaður kæranda hafi sannanlega verið búsettur í hinu leigða húsnæði.
-
22. janúar 2024 /Mál nr. 533/2023-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð til framfærslu. Ekki rannsakað sérstaklega hvort bifreiðar sem skráðar voru á kæranda gætu nýst honum til framfærslu með einhverjum hætti en ýmist var um að ræða bifreiðar skráðar úr umferð, í lagi eða afskráðar.
-
22. janúar 2024 /Mál nr. 532/2023-Úrskurður
Stuðningsþjónusta. Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
12. desember 2023 /Mál nr. 523/2023-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
07. desember 2023 /Mál nr. 518/2023-Úrskurður
Stuðningsþjónusta. Heimilisþrif. Staðfest ákvörðun Sveitarfélagsins Árborgar um að synja umsókn kæranda um aukna stuðningsþjónustu. Fullnægjandi mat lagt á aðstæður kæranda og niðurstaða þess mats var í samræmi við reglur sveitarfélagsins.
-
07. desember 2023 /Mál nr. 486/2023-Úrskurður
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Staðfest ákvörðun stofnunarinnar um að synja umsókn kæranda um hlutdeildarlán. Kærandi var eigandi fasteignar ári áður en hún sótti um hlutdeildarlán.
-
01. nóvember 2023 /Mál nr. 423/2023-Úrskurður
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Staðfest ákvörðun stofnunarinnar um að synja umsókn kæranda um hlutdeildarlán. Kærandi var eigandi fasteignar ári áður en hún sótti um hlutdeildarlán.
-
01. nóvember 2023 /Mál nr. 416/2023-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsóknum kæranda um fjárhagsaðstoð aftur í tímann.
-
11. október 2023 /Mál nr. 337/2023-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Beingreiðslusamningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja beiðni kæranda um aukningu á beingreiðslusamningi og afturvirkar greiðslur á beingreiðslusamningi. Kærandi er með hámarkstímafjölda samkvæmt reglum Reykjavíkurborgar um beingreiðslusamninga.
-
11. október 2023 /Mál nr. 327/2021-Endurupptekið
Endurupptaka. Akstursþjónusta. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um tímabilskort vegna aksturþjónustu fatlaðs fólks og málinu vísað til nýrrar meðferðar sveitarfélagsins.
-
11. október 2023 /Mál nr. 367/2023-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga um að greiða kæranda skerta fjárhagsaðstoð. Ekki heimilt að líta á meðlagsgreiðslur sem tekjur kæranda við mat á fjárþörf. Þær greiðslur eiga því ekki að koma til frádráttar veittri fjárhagsaðstoð.
-
11. október 2023 /Mál nr. 356/2023-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
11. október 2023 /Mál nr. 258/2023-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Sértækt búsetuúrræði. Málshraði. Afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
28. september 2023 /Mál nr. 402/2023-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Lágmarksstigafjölda ekki náð.
-
28. september 2023 /Mál nr. 364/2023-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Eignastaða umfram skerðingarmörk.
-
13. september 2023 /Mál nr. 371/2023-Úrskurður
Akstursþjónusta fatlaðs fólks. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um aksturþjónustu. Kærandi ekki fötluð í skilningi laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
-
13. september 2023 /Mál nr. 333/2023-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir.
-
29. ágúst 2023 /Mál nr. 326/2023-Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Reykjanesbæjar um að synja beiðni kæranda um niðurfellingu á skuld vegna ofgreidds sérstaks húsnæðisstuðnings. Ekkert ákvæði í reglum sveitarfélagsins sem heimilar slíka niðurfellingu.
-
29. ágúst 2023 /Mál nr. 306/2023-Úrskruður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja umsókn kæranda um húsnæðisbætur þar sem eignir skerða húsnæðisbætur að fullu. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta þar sem eignastaða var umfram skerðingarmörk.
-
29. ágúst 2023 /Mál nr. 298/2023-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfestar ákvarðanir Reykjavíkurborgar um að synja umsóknum kæranda um styrki til að greiða fyrir gistikostnað. Skilyrði 27. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
17. ágúst 2023 /Mál nr. 324/2023-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti.
-
17. ágúst 2023 /Mál nr. 304/2023-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir.
-
17. ágúst 2023 /Mál nr. 303/2023-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Húsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um húsnæði fyrir fatlað fólk þar sem fötlunargreining lá ekki fyrir þegar kærandi lagði inn umsókn.
-
17. ágúst 2023 /Mál nr. 300/2023-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur heimilismanna hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir.
-
17. ágúst 2023 /Mál nr. 296/2023-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir.
-
17. ágúst 2023 /Mál nr. 265/2023-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja umsókn kæranda um húsnæðisbætur. Eignir skerða húsnæðisbætur að fullu.
-
17. ágúst 2023 /Mál nr. 243/2023-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Kópavogsbæjar um að synja kæranda A um fjárhagsaðstoð þar sem hún var með opinn rekstur. Kópavogsbæ gert að taka umsókn B fyrir að nýju þar sem hann var ekki skráður raunverulegur eigandi fyrirtækisins.
-
06. júlí 2023 /Mál nr. 244/2023-Úrskurður
Akstursþjónusta aldraðra. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um aksturþjónustu þar sem hann er búsettur á hjúkrunarheimili.
-
06. júlí 2023 /Mál nr. 216/2023-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um synjun á umsókn kæranda um húsnæðisbætur. Eignir skerða húsnæðisbætur að fullu.
-
22. júní 2023 /Mál nr. 193/2023-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Kæru vísað frá þar sem ekki lá fyrir stjórnvaldsákvörðun í máli kæranda.
-
22. júní 2023 /Mál nr. 186/2023-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Beingreiðslusamningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja beiðni kæranda um aukningu á beingreiðslusamningi. Kærandi er með hámarkstímafjölda samkvæmt reglum Reykjavíkurborgar um beingreiðslusamninga.
-
22. júní 2023 /Mál nr. 108/2023-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. NPA. Felld úr gildi synjun Hafnarfjarðarbæjar á beiðni kæranda um 50 viðbótartíma á mánuði við NPA samning hans vegna aðstoðarverkstjórnar. Ekki lagt fullnægjandi mat á hvort kærandi væri fær um að sinna verkstjórnahlutverki NPA án aðstoðar.
-
11. maí 2023 /Mál nr. 174.2023 Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest ákvörðun Kópavogsbæjar um að synja umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Lágmarksstigafjölda ekki náð.
-
11. maí 2023 /Má nr. 9-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Búsetuúrræði. Málshraði. Afgreiðsla Hafnarfjarðarbæjar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
27. apríl 2023 /Mál 585/2022-Úrskurður
Húsnæðismál. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að banna heimsóknir gesta á tilteknu tímabili hjá íbúum í íbúðakjarna. Ekki lagastoð fyrir þeirri ákvörðun.
-
27. apríl 2023 /Mál nr. 44/2023-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Felld úr gildi synjun Hafnarfjarðarbæjar á beiðni kæranda um breytingu á beingreiðslusamningi. Ekki gætt að réttri málsmeðferð og málinu því vísað til nýrrar meðferðar sveitarfélagsins.
-
17. mars 2023 /Mál nr. 505/2022-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Eignastaða umfram skerðingarmörk.
-
17. mars 2023 /Mál nr. 49/2023-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfestar synjanir Reykjavíkurborgar á umsóknum kæranda um styrk til greiðslu húsaleiguskuldar og til greiðslu lögmannskostnaðar. Skilyrði 24. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
17. mars 2023 /Mál nr. 18/2023-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest ákvörðun Kópavogsbæjar um að synja umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Lágmarksstigafjölda ekki náð.
-
17. mars 2023 /Mál nr. 570/2022-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að afturkalla samþykkt á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði. Kærendur höfðu hvorki gert upp né samið um vanskil sín við Félagsbústaði hf. og því var skilyrði 4. gr. reglna Reykjavíkurborgar um félagslegt leiguhúsnæði ekki uppfyllt.
-
23. febrúar 2023 /Mál nr. 42/2023-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um húsbúnaðarstyrk. Skilyrði 19. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
19. desember 2022 /Mál nr. 453/2022
Málefni fatlaðs fólks. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar vegna umsóknar kæranda um notendastýrða persónulega aðstoð hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Afgreiðsla sveitarfélagsins vegna umsóknar um beingreiðslusamning var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga.
-
08. desember 2022 /Mál nr. 524/2022-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk vegna flutningskostnaðar. Skilyrði 24. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
08. desember 2022 /Mál nr. 492/2022-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu húsnæðisbóta aftur í tímann. Húsnæðisbætur greiddar frá umsóknarmánuði.
-
08. desember 2022 /Mál nr. 456/2022
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir.
-
08. desember 2022 /Mál nr. 454/2022
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir.
-
08. desember 2022 /Mál nr. 448/2022-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Eignastaða umfram skerðingarmörk.
-
25. nóvember 2022 /Mál nr. 476/2022-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Felld úr gildi ákvörðun Mosfellsbæjar um að synja umsókn kæranda um notendastýrða persónulega aðstoð. Skilyrði í reglum sveitarfélagsins um að einstaklingur þurfi að hafa náð 18 ára aldri til að geta notið notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar á sér ekki lagastoð.
-
27. október 2022 /Mál nr. 465/2022-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Skilyrði e-liðar 4. gr. reglna sveitarfélagsins um félagslegt leiguhúsnæði ekki uppfyllt.
-
11. október 2022 /Mál nr. 421/2022-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Lán. Staðfest synjun Reykjanesbæjar á umsókn kæranda um lán til tryggingar húsaleigu. Skilyrði 23. gr. reglna Reykjanesbæjar um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
11. október 2022 /Mál nr. 392/2022-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Sveitarfélagsins Hornafjarðar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð þar sem tekjur voru hærri en grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar.
-
11. október 2022 /Mál nr. 340/2022-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Sértækt búsetuúrræði. Málshraði. Afgreiðsla Velferðarþjónustu Árnesþings í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
11. október 2022 /Mál nr. 335/2022-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Eignastaða hærri en áætlun gerði ráð fyrir.
-
11. október 2022 /Mál nr. 255/2022-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest afgreiðsla Reykjavíkurborgar vegna endurnýjunar samnings um félagslegt leiguhúsnæði sem áfangahúsnæði.
-
29. september 2022 /Mál nr. 407/2022-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Sveitarfélagsins Skagafjarðar á umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Skilyrði 1. gr. reglna sveitarfélagsins um húsnæðismál ekki uppfyllt þar sem kærandi átti fasteign.
-
29. september 2022 /Mál nr. 375/2022-Úrskurður
Afhending gagna. Lögvarðir hagsmunir. Kæru vísað frá þar sem kærandi hafði þegar fengið umbeðin gögn afhent.
-
29. september 2022 /Mál nr. 285/2022-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Akureyrarbæjar um að greiða kæranda skerta fjárhagsaðstoð vegna tekna maka.
-
31. ágúst 2022 /Mál nr. 380/2022-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk til greiðslu tannlæknakostnaðar. Skilyrði 24. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
31. ágúst 2022 /Mál nr. 326/2022-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir.
-
18. ágúst 2022 /Mál nr. 276/2022-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð aftur í tímann. Ekki metið hvort skilyrði fyrir afturvirkri fjárhagsaðstoð væri uppfyllt.
-
18. ágúst 2022 /Mál nr. 226/2022-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Milliflutningur. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
18. ágúst 2022 /Mál nr. 207/2022-Úrskurður
Endurupptaka. Staðfest synjun Kópavogsbæjar á beiðni kæranda um endurupptöku máls.
-
30. júní 2022 /Mál nr. 206/2022- Úrskurður
Afhending gagna. Kæru vísað frá þar sem kæranda hafði hvorki verið synjað um aðgang að gögnum er varða mál hans né hafði aðgangur verið takmarkaður að einhverju leyti.
-
30. júní 2022 /Mál nr. 205/2022- Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Stigagjöf. Lagt fyrir Reykjavíkurborg að taka beiðni kæranda um endurmat á stigagjöf vegna milliflutnings til efnislegrar afgreiðslu.
-
30. júní 2022 /Mál nr. 191/2022- Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að greiða kæranda skerta fjárhagsaðstoð vegna höfnunar á virkniúrræði.
-
30. júní 2022 /Mál nr. 174/2022- Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
30. júní 2022 /Mál nr. 172/2022- Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Milliflutningur. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
30. júní 2022 /Mál nr. 104/2022- Úrskurður
Styrkur til áfangaheimilis. Kæru vísað frá þar sem ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja félagasamtökum um styrk til áfangaheimilis var ekki kæranleg til úrskurðarnefndar velferðarmála
-
02. júní 2022 /Mál nr. 204/2022 - Úrskurður
Afhending gagna. Frávísun. Kæru vísað frá þar sem kæranda hafði hvorki verið synjað um aðgang að gögnum er varða mál hans né hafði aðgangur verið takmarkaður að einhverju leyti.
-
02. júní 2022 /Mál nr. 181/2022 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu húsnæðisbóta aftur í tímann. Húsnæðisbætur greiddar frá umsóknarmánuði.
-
02. júní 2022 /Mál nr. 161/2022 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Lán. Staðfest synjun Reykjanesbæjar á umsókn kæranda um lán til tryggingar húsaleigu. Þar sem kærandi leigði herbergi var réttur til húsnæðisbóta ekki til staðar og skilyrði greinar 4.5.7. í reglum Reykjanesbæjar um fjárhagsaðstoð því ekki uppfyllt.
-
02. júní 2022 /Mál nr. 117/2022 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að synja beiðni kæranda um áframhaldandi stoðþjónustu frá tilteknu fyrirtæki. Sú þjónusta sem Hafnarfjarðarbær bauð kæranda ekki í andstöðu við ákvæði 8. gr. laga nr. 38/2018.
-
02. júní 2022 /Mál nr. 83/2022 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um greiðslu húsnæðisbóta frá umsóknarmánuði.
-
05. maí 2022 /Mál nr. 208/2022 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Frávísun. Endanleg ákvörðun lá ekki fyrir.
-
05. maí 2022 /Mál nr. 142/2022 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Skilyrði a-liðar 4. gr. reglna sveitarfélagsins um félagslegt leiguhúsnæði ekki uppfyllt.
-
07. apríl 2022 /Mál nr. 587/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjanesbæjar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi átti fjármuni á bankareikningi sem honum bar að nýta sér til framfærslu.
-
07. apríl 2022 /Mál nr. 51/2022 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Frávísun. Lögvarðir hagsmunir. Kæru vísað frá þar sem kærandi hafði þegar fengið úthlutað húsnæði.
-
24. mars 2022 /Mál nr. 10/2022 - Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Felld úr gildi synjun Akureyrarbæjar á umsókn kæranda um styrk vegna námskostnaðar. Kærandi hafði ekki fengið greiddan hámarksstyrk samkvæmt reglum sveitarfélagsins.
-
24. mars 2022 /Mál nr. 73/2022 - Úrskurður
Afskrift veðkröfu. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á umsókn kærenda um afskrift áhvílandi húsnæðisláns. Fasteignin hafði ekki eyðilagst af óviðráðanlegum orsökum, sbr. 2. mgr. 47. gr. laga nr. 44/1998 um húsnæðismál.
-
10. mars 2022 /Mál nr. 600/2021 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Húsnæði. Málshraði. Afgreiðsla Reykjanesbæjar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
10. mars 2022 /Mál nr. 588/2021 - Úrskurður
Stuðningsþjónusta. Felld úr gildi ákvörðun Dalvíkurbyggðar um að synja umsókn kæranda um stuðningsþjónustu. Ekki lagt mat á stuðningsþörf.
-
10. mars 2022 /Mál nr. 63/2022 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk til að greiða fyrir dvöl á Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands. Skilyrði 27. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
10. febrúar 2022 /Mál nr. 670/2021 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á beiðni kæranda um niðurfellingu skuldar vegna ofgreiddra húsnæðisbóta. Skilyrði 3. mgr. 22. gr. reglugerðar nr. 1200/2016 um húsnæðisbætur ekki uppfyllt.
-
10. febrúar 2022 /Mál nr. 647/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að greiða kæranda skerta fjárhagsaðstoð vegna fjármuna á bankareikningi.
-
10. febrúar 2022 /Mál nr. 603/2021 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Lögvarðir hagsmunir. Kæru vísað frá þar sem kærandi hafði þegar fengið úthlutað húsnæði.
-
10. febrúar 2022 /Mál nr. 368/2019 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að úthluta kærendum félagslegu leiguhúsnæði sem áfangahúsnæði.
-
27. janúar 2022 /Mál nr. 663/2021 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Skilyrði e-liðar 4. gr. reglna sveitarfélagsins um félagslegt leiguhúsnæði ekki uppfyllt.
-
27. janúar 2022 /Mál nr. 634/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Kópavogsbæjar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi hafði lagt fram óyggjandi gögn um að innstæða tiltekins bankareiknings væri ekki í hans eigu og því ekki eign í skilningi 18. gr. reglna Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð. Þeim þætti kærunnar er laut að kröfu um greiðslu skaða- og miskabóta og að tilmælum yrði beint til sveitarfélagsins var vísað frá.
-
27. janúar 2022 /Mál nr. 589/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð þar sem tekjur voru hærri en grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 629/2021 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Kæru vísað frá þar sem ekki lá fyrir stjórnvaldsákvörðun í máli kæranda.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 590/2021 - Úrskurður
Hlutdeildarlán. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að lækka fjárhæð hlutdeildarláns vegna eigin fjár kærenda.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 480/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi átti fjármuni á bankareikningi sem honum bar að nýta sér til framfærslu.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 403/2021 - Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. NPA. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að synja beiðni kæranda um greiðslu fyrir 43 tíma á mánuði vegna aðstoðarverkstjórnar. Kærandi ekki í þörf fyrir aðstoð við verkstjórn. Felld úr gildi ákvörðun sveitarfélagsins um að synja beiðni kæranda um fjölgun vinnustunda í NPA samningi.
-
-
30. nóvember 2021 /Mál nr. 517/2021 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Felld úr gildi ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja umsókn kæranda um húsnæðisbætur á þeirri forsendu að samningur sýslumanns um umgengni barns hefði ekki borist. Ekki nauðsynlegt að leggja fram afrit af samningi heldur nægir að fá upplýsingar frá sýslumanni um efni samningsins er varðar dvöl barns hjá kæranda.
-
30. nóvember 2021 /Mál nr. 544/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð þar sem tekjur voru hærri en grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar.
-
30. nóvember 2021 /Mál nr. 335/2021 - Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um sérstakan húsnæðisstuðning. Skilyrði 4. tölul. 1. mgr. 3. gr. reglna Reykjavíkurborgar ekki uppfyllt. Felld úr gildi önnur ákvörðun Reykjavíkurborgar um synjun vegna eldra tímabils. Ekki sýnt fram á að kærandi hafi haft vitneskju um að endurnýja þyrfti umsókn innan ákveðinna tímamarka.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 500/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi átti fjármuni á bankabók og var með tekjur yfir grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 360/2021 - Úrskurður-Beiðni um endurupptöku
Endurupptökubeiðni. Beiðni um endurupptöku úrskurðar synjað.
-
28. október 2021 /Mál nr. 502/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Kæru vísað frá þar sem ákvörðun þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar var ekki borin undir áfrýjunarnefnd velferðarráðs.
-
28. október 2021 /Mál nr. 287/2021 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. NPA. Felld úr gildi synjun Kópavogsbæjar á beiðni kæranda um samþykki fyrir því að ráða skyldmenni til starfa sem aðstoðarfólk vegna NPA samnings.
-
28. október 2021 /Mál nr. 215/2018 - Úrskurður-Endurupptekið mál
Málefni fatlaðs fólks. Sértækt húsnæðisúrræði. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að úthluta kæranda ekki tilteknu húsnæði. Málefnaleg sjónarmið lágu til grundvallar mati úthlutunarteymis. Athugasemd gerð við að kæranda hafi ekki verið tilkynnt skriflega um niðurstöðu úthlutunarteymis.
-
14. október 2021 /Mál nr. 453/2021 - Úrskurður
Sérstakar húsnæðisbætur. Kæru vísað frá þar sem ekki lá fyrir stjórnvaldsákvörðun í máli kæranda.
-
14. október 2021 /Mál nr. 329/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi synjun Hafnarfjarðarbæjar um greiðslu fjárhagsaðstoðar fyrir tiltekið tímabil. Réttur til fjárhagsaðstoðar miðast við dagsetningu umsóknar. Kröfum kæranda um greiðslu dráttarvaxta og að sveitarfélagið verði áminnt vísað frá.
-
14. október 2021 /Mál nr. 327/2021 - Úrskurður
Akstursþjónusta. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um tímabilskort vegna akstursþjónustu fatlaðs fólks þar sem ekki er gert ráð fyrir tímabilskortum eða magnafslætti í gjaldskrá Reykjavíkurborgar. Ekki fallist á að um ólögmæta mismunun væri að ræða.
-
14. október 2021 /Mál nr. 292/2020 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
30. september 2021 /Mál nr. 320/2021 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta þar sem tekjur heimilismanna voru hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir og staðfest ákvörðun stofnunarinnar um greiðslu húsnæðisbóta frá umsóknarmánuði. Einnig staðfest synjun stofnunarinnar á beiðni kæranda um endurupptöku máls.
-
30. september 2021 /Mál nr. 280/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um hækkun á grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar. Reykjavíkurborg bar að taka mið af aðstæðum kæranda.
-
30. september 2021 /Mál nr. 245/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfestar ákvarðanir Kópavogsbæjar um að greiða kæranda skerta fjárhagsaðstoð annars vegar vegna fjármuna á bankareikningi og hins vegar þar sem hann lagði ekki fram staðfestingu á virkri atvinnuleit. Einni ákvörðun vísað frá þar sem henni var ekki áfrýjað til velferðarráðs Kópavogsbæjar.
-
16. september 2021 /Mál nr. 430/2021 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Frávísun. Kærandi átti ekki aðild að kærumálinu.
-
16. september 2021 /Mál nr. 301/2021 - Úrskurður
Hlutdeildarlán. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja umsókn kæranda um heimild fyrir því að leigja út íbúð sem fjármögnuð var að hluta til með hlutdeildarláni. Skilyrði um tveggja ára búsetu ekki uppfyllt né skilyrði fyrir undanþágu frá þeirri reglu.
-
16. september 2021 /Mál nr. 294/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Styrkur. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk vegna sérstakra erfiðleika. Kærandi hafði ekki þegið fjárhagsaðstoð frá sveitarfélaginu í sex mánuði eða lengur.
-
16. september 2021 /Mál nr. 278/2021 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir.
-
13. september 2021 /Mál nr. 542/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. NPA. Felld úr gildi ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að synja kröfu kæranda um viðbótargreiðslu vegna NPA samnings. Ákvæði reglna sveitarfélagsins um fjárhæðir fyrir hverja vinnustund leiðir til þess að kæranda er gert ókleift að uppfylla lögbundnar skyldur sínar sem umsýsluaðili samkvæmt 3. mgr. 11. gr. laga nr. 38/2018.
-
02. september 2021 /Mál nr. 277/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð til framfærslu. Kærandi átti fjármuni inn á bankabók.
-
02. september 2021 /Mál nr. 269/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Hafnarfjarðarbæjar á umsókn kæranda um styrk til greiðslu húsaleigu. Tekjur yfir grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar. Synjun sveitarfélagsins á beiðni kæranda um niðurfellingu á húsaleigu ekki tæk til efnismeðferðar þar sem ekki er um stjórnvaldsákvörðun að ræða.
-
02. september 2021 /Mál nr. 265/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Mosfellsbæjar á umsókn kæranda um styrk til greiðslu tannlæknakostnaðar. Kærandi hafði ekki þegið fjárhagsaðstoð í sex mánuði eða lengur.
-
02. september 2021 /Mál nr. 264/2021 - Úrskurður
Stuðningsþjónusta. Heimilisþrif. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að synja umsókn kæranda um stuðningsþjónustu. Kærandi ekki metin í þörf fyrir þjónustuna.
-
02. september 2021 /Mál nr. 198/2021 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. NPA. Felld úr gildi synjun Kópavogsbæjar á beiðni kæranda um greiðslu fyrir 40 tíma á mánuði vegna aðstoðarverkstjórnar. Ekki lagt mat á eða haft samráð við kæranda um hversu marga tíma á mánuði hún þurfi á að halda til þess að geta sinnt verkstjórnarhlutverki sínu
-
19. ágúst 2021 /Mál nr. 272/2021 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir.
-
19. ágúst 2021 /Mál nr. 250/2021 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Skilyrði a-liðar 4. gr. reglna sveitarfélagsins um félagslegt leiguhúsnæði ekki uppfyllt.
-
19. ágúst 2021 /Mál nr. 243/2021 - Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um sérstakan húsnæðisstuðning. Skilyrði 4. tölul. 1. mgr. 3. gr. reglna Reykjavíkurborgar ekki uppfyllt.
-
19. ágúst 2021 /Mál nr. 236/2021 - Úrskurður
Afskrift veðkrafna. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á umsókn kæranda um afskrift á skuld. Tekjur yfir skilgreindum tekjumörkum og ekki til staðar sérstakar málefnalegar ástæður fyrir undanþágu.
-
19. ágúst 2021 /Mál nr. 217/2021 - Úrskurður
Hlutdeildarlán. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja umsókn kæranda um samþykki fyrir því að íbúðir uppfylltu skilyrði um veitingu hlutdeildarlána. Ekki um að ræða eldri íbúðir í húsnæði sem hefur hlotið gagngerar endurbætur í skilningi 5. mgr. 29. gr. a laga nr. 44/1998 um húsnæðismál.
-
19. ágúst 2021 /Mál nr. 208/2021 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. NPA. Málshraði. Afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
19. ágúst 2021 /Mál nr. 199/2021 - Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að vísa frá áfrýjun kæranda til fjölskylduráðs þar sem lögboðinn áfrýjunarfrestur var liðinn.
-
19. ágúst 2021 /Mál nr. 159/2021 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Sértækt húsnæðisúrræði. Málshraði. Afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
08. júlí 2021 /Mál nr. 253/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk til greiðslu tannlæknakostnaðar. Skilyrði 24. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
08. júlí 2021 /Mál nr. 202/2021 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Frávísun. Ákvörðun þjónustumiðstöðvar ekki skotið til áfrýjunarnefndar velferðarráðs.
-
24. júní 2021 /Mál nr. 222/2021 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um flutning á milli almenns félagslegs leiguhúsnæðis. Ekki veigamiklar ástæður fyrir flutningi.
-
24. júní 2021 /Mál nr. 200/2021 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Felld úr gildi ákvörðun Suðurnesjabæjar um að samþykkja umsókn kæranda um NPA með fyrirvara um fjárveitingu frá ríkissjóði. Ákvæði 5. gr. reglugerðar nr. 1250/2018 um NPA á sér ekki lagastoð.
-
24. júní 2021 /Mál nr. 88/2021 - Úrskurður
Húsnæðissjálfseignarstofnun. Frávísun. Ákvörðun um hækkun húsaleigu ekki stjórnvaldsákvörðun
-
10. júní 2021 /Mál nr. 212/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Garðabæjar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð aftur í tímann.
-
10. júní 2021 /Mál nr. 194/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um hækkun á grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar. Ekki lagt mat á raunverulegar aðstæður kæranda.
-
27. maí 2021 /Mál nr. 691/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Felld úr gildi ákvörðun Kópavogsbæjar um að synja beiðni kæranda um sólarhringsþjónustu virka daga í Vinakoti. Athugasemd gerð við þjónustumat sveitarfélagsins og að í hinni kærðu ákvörðun væri hvorki að finna rökstuðning fyrir synjun né leiðbeiningar um kæruheimild til nefndarinnar.
-
27. maí 2021 /Mál nr. 127/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um húsbúnaðarstyrk. Skilyrði 19. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
27. maí 2021 /Mál nr. 111/2021 - Úrskurður
Akstursþjónusta. Felld úr gildi synjun Reykjanesbæjar á umsókn kæranda um akstursþjónustu. Fullnægjandi læknisvottorð lá ekki fyrir áður en ákvörðun var tekin í málinu.
-
27. maí 2021 /Mál nr. 97/2021 - Úrskurður
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Staðfest ákvörðun stofnunarinnar um að synja umsókn kæranda um hlutdeildarlán. Kærandi var bæði eigandi íbúðarhúsnæðis og gat fjármagnað kaupin án hlutdeildarláns.
-
27. maí 2021 /Mál nr. 89/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk til greiðslu meðferðarkostnaðar. Kostnaður vegna áfengis- og fíkniefnameðferða fellur ekki undir reglur Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð.
-
27. maí 2021 /Mál nr. 77/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð aftur í tímann. Mál kæranda ekki upplýst með fullnægjandi hætti áður en ákvörðun var tekin í því.
-
06. maí 2021 /Mál nr. 72/2021-Úrskurður
Afskrift veðkrafna. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á umsókn kærenda um afskrift á skuld. Tekjur yfir skilgreindum tekjumörkum og ekki til staðar sérstakar málefnalegar ástæður fyrir undanþágu. Sá þáttur kærunnar er laut að greiðslu eftirstöðva veðkrafna í kjölfar nauðungarsölu kom ekki til umfjöllunar hjá úrskurðarnefndinni.
-
06. maí 2021 /Mál nr. 686/2020 - Úrskurður
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Staðfest ákvörðun stofnunarinnar lánsvilyrði fyrir 20% hlutdeildarláni.
-
06. maí 2021 /Mál nr. 132/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Sértækt búsetuúrræði. Málshraði. Afgreiðsla Hafnarfjarðarbæjar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
15. apríl 2021 /Mál nr. 42/2021-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð aftur í tímann. Mál kæranda ekki upplýst með fullnægjandi hætti áður en ákvörðun var tekin í því.
-
15. apríl 2021 /Mál nr. 30/2021-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að greiða kæranda skerta fjárhagsaðstoð vegna höfnunar á atvinnu. Lagt fyrir Hafnarfjarðarbæ að taka fyrri umsókn kæranda til efnislegrar afgreiðslu.
-
18. mars 2021 /Mál nr. 664/2020-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi var óvinnufær og ekki lá fyrir einstaklingsáætlun, sbr. 1. málsl. 3. mgr. 3. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Athugasemd gerð við að rökstuðningur hafi ekki verið veittur innan lögbundins frests.
-
18. mars 2021 /Mál nr. 661/2020-Úrskurður
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Staðfest synjun stofnunarinnar á beiðni kæranda um endurgreiðslu uppgreiðsluþóknunar.
-
18. mars 2021 /Mál nr. 660/2020-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð til framfærslu. Ekki lá fyrir með óyggjandi hætti að fjármunir sem lagðir voru inn á bankareikning kæranda væru tekjur í skilningi 12. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð.
-
04. mars 2021 /Mál nr. 631/2020-Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um sérstakan húsnæðisstuðning. Skilyrði 4. tölul. 1. mgr. 3. gr. reglna Reykjavíkurborgar ekki uppfyllt.
-
04. mars 2021 /Mál nr. 619/2020-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felldar úr gildi ákvarðanir Reykjavíkurborgar um að synja umsóknum kæranda um fjárhagsaðstoð til framfærslu. Aðstæður kæranda voru ekki metnar með fullnægjandi hætti og ekki kannað til hlítar hvort hún gæti framfært sjálfa sig.
-
18. febrúar 2021 /Mál nr. 614/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi átti fjármuni á bankabók. Athugasemd gerð við að rökstuðningur hafi ekki verið veittur innan lögbundins frests.
-
18. febrúar 2021 /Mál nr. 613/2020 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Skilyrði e-liðar 4. gr. reglna sveitarfélagsins um félagslegt leiguhúsnæði ekki uppfyllt.
-
18. febrúar 2021 /Mál nr. 432/2020 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Afgreiðsla Seltjarnarnesbæjar var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
21. janúar 2021 /Mál nr. 596/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Kópavogsbæjar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi átti fjármuni á bankareikningi. Ekki gætt að leiðbeiningarskyldu 9. gr. reglna Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun ekki rökstudd með fullnægjandi hætti en bætt úr þeim annmarka undir rekstri málsins.
-
21. janúar 2021 /Mál nr. 551/2020 - Úrskurður
Stuðningsþjónusta. Staðfest synjun Vestmannaeyjabæjar á umsókn kæranda um stuðningsþjónustu. Kærandi ekki búsettur í heimahúsi heldur á hjúkrunarheimili.
-
10. desember 2020 /Mál nr. 617/2020 - Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Frávísun. Ákvörðun fjölskyldu- og barnamálasviðs Hafnarfjarðarbæjar hafði ekki verið skotið til fjölskylduráðs sveitarfélagsins.
-
10. desember 2020 /Mál nr. 430/2020 - Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Kópavogsbæjar um að synja umsókn kæranda um sérstakan húsnæðisstuðning. Heildarmat á aðstæðum kæranda leiddi í ljós að hann var ekki í þörf fyrir sérstakan húsnæðisstuðning.
-
26. nóvember 2020 /Mál nr. 506/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi fékk greiddan arf sem hún bar að nýta sér til framfærslu.
-
26. nóvember 2020 /Mál nr. 480/2020 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á beiðni kæranda um niðurfellingu skuldar vegna ofgreiddra húsnæðisbóta. Skilyrði 3. mgr. 22. gr. reglugerðar nr. 1200/2016 um húsnæðisbætur ekki uppfyllt.
-
26. nóvember 2020 /Mál nr. 445/2020 - Úrskurður
Afskrift veðkrafna. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á umsókn kæranda um afskrift á skuld. Tekjur yfir skilgreindum tekjumörkum og ekki til staðar sérstakar málefnalegar ástæður fyrir undanþágu.
-
26. nóvember 2020 /Mál nr. 433/2020 - Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um sérstakan húsnæðisstuðning. Skilyrði 4. tölul. 1. mgr. 3. gr. reglna Reykjavíkurborgar ekki uppfyllt.
-
26. nóvember 2020 /Mál nr. 279/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð til framfærslu. Kærandi átti fjármuni inn á bankabók.
-
19. nóvember 2020 /Mál nr. 522/2020 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
19. nóvember 2020 /Mál nr. 414/2020 - Úrskurður
Biðtími. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki rannsakað nægjanlega hvort ástæður kæranda fyrir uppsögn hafi verið gildar. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar
-
12. nóvember 2020 /Mál nr. 403/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Umsókn ekki sett í réttan farveg.
-
12. nóvember 2020 /Mál nr. 382/2020 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á beiðni kæranda um niðurfellingu skuldar vegna ofgreiddra húsnæðisbóta. Skilyrði 3. mgr. 22. gr. reglugerðar nr. 1200/2016 um húsnæðisbætur ekki uppfyllt.
-
12. nóvember 2020 /Mál nr. 381/2020 - Úrskurður
Stuðningsþjónusta. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um stuðningsþjónustu. Kærandi dvaldi á sjúkrahúsi og því ekki í sjálfstæðri búsetu.
-
12. nóvember 2020 /Mál nr. 293/2020 - Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um sérstakan húsnæðisstuðning. Kærandi var yfir tekjumörkum og ekki til staðar sérstakar málefnalegar ástæður fyrir undanþágu frá reglum Reykjavíkurborgar. Veittur rökstuðningur var ekki í samræmi við 22. gr. stjórnsýslulaga en bætt úr þeim annmarka undir rekstri málsins.
-
29. október 2020 /Mál nr. 338/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Felld úr gildi synjun Hafnarfjarðarbæjar á beiðni kæranda um breytingu á samningi um notendastýrða persónulega aðstoð. Ekki lagt heildstætt mat á stuðningsþörf kæranda vegna breyttra heimilisaðstæðna.
-
29. október 2020 /Mál nr. 146/2020 - Úrskurður
Endurupptökubeiðni. Beiðni um endurupptöku synjað. Ekki fallist á að úrskurður nefndarinnar væri haldinn verulegum annmörkum að formi og efni.
-
15. október 2020 /Mál nr. 320/2020- Úrskurður
Málefni fatlaðra. Felld úr gildi synjun Kópavogsbæjar á beiðni kæranda um viðbótarframlag vegna samnings um notendastýrða persónulega aðstoð. Ekki heimilt að synja beiðni kæranda eingöngu með vísan til fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins.
-
15. október 2020 /Mál nr. 317/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Felld úr gildi synjun Kópavogsbæjar á beiðni kæranda um viðbótarframlag vegna samnings um notendastýrða persónulega aðstoð. Ekki heimilt að synja beiðni kæranda eingöngu með vísan til fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins.
-
15. október 2020 /Mál nr. 290/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Felldar úr gildi synjanir Kópavogsbæjar á umsóknum kæranda um sólarhringsþjónustu í formi notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar og greiðslu fyrir aðstoðarverkstjórnanda. Ekki heimilt að synja umsóknum kæranda eingöngu með vísan til fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins.
-
15. október 2020 /Mál nr. 274/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Sértækt húsnæðisúrræði. Málshraði. Afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
15. október 2020 /Mál nr. 162/2020 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um greiðslu húsnæðisbóta frá umsóknarmánuði.
-
24. september 2020 /Mál nr. 311/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk til greiðslu tannlæknakostnaðar. Skilyrði 27. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
24. september 2020 /Mál nr. 141/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um hækkun á grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar. Ekki lagt mat á raunverulegar aðstæður kæranda.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.