Úrskurðir og álit
-
30. nóvember 2020 /Synjun á endurnýjun rekstrarleyfis í flokki II
Rekstrarleyfi - Gististaðir - Flokkur II - Synjun á endurnýjun rekstrarleyfis.
-
20. október 2020 /Ákvörðun Ferðamálastofu um að synja endurupptökubeiðni kæaranda
Endurupptaka, leiðbeiningarskylda, málsmeðferð.
-
10. september 2020 /Rekstrarleyfi vegna gististaðar í flokki II
Gististarfsemi. Rekstrarleyfi. Flokkur II.
-
03. september 2020 /Tryggingarfjárhæð tryggingarskyldra aðila
Ferðamálastofa, Tryggingarfjárhæð, Pakkaferðir, Meðalhófsregla.
-
21. júlí 2020 /Ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að synja umsókn kæranda um rekstrarleyfi
Með bréfi dags. 21. september 2018 barst ráðuneytinu kæra frá [A hrl.] fyrir hönd [B ehf.] (hér eftir kærandi). Kærð var ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu (hér eftir sýslumaður), frá 4. júlí 2018 um að synja umsókn um rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II að [C].
-
28. apríl 2020 /Stjórnvaldssekt -Heimagisting - Óskráð gististarfsemi.
Úrskurður kveðinn upp 2. apríl 2020 Heimagisting. Stjórnvaldssekt. Óskráð gististarfsemi. Með tölvupósti dags. 12. febrúar 2019 barst ráðuneytinu stjórnsýslukæra frá [A] (hér eftir kærandi). Kærð var ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu (hér eftir sýslumaður) frá 31. janúar 2019 um að leggja 1.500.000 kr. stjórnvaldssekt á kæranda vegna óskráðrar gististarfsemi að [B].
-
28. apríl 2020 /Heimagisting - Stjórnvaldssekt - Óskráð gististarfsemi
Heimagisting. Stjórnvaldssekt. Óskráð gististarfsemi. Stjórnsýslukæra Með erindi dags. 19. júní 2019 bar [A,] lögmaður, fram kæru fyrir hönd [B] (hér eftir kærandi), vegna ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu (hér eftir sýslumaður) frá 23. maí 2019 um að leggja stjórnvaldssekt á kæranda að samtals 1.100.000 kr. vegna óskráðrar gististarfsemi að [C]. Sektarheimildina er að finna í 22. gr. a. laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald nr. 85/2007.
-
16. apríl 2020 /Stjórnvaldssekt - Heimagisting
Heimagisting. Stjórnvaldssekt. Óskráð gististarfsemi. Með bréfi dags. 15. nóvember 2018 bar [A], lögmaður, fram kæru fyrir hönd [B] (hér eftir kærandi), vegna ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu (hér eftir sýslumaður) frá 26. október 2018 um að leggja 300.000 kr. stjórnvaldssekt á kæranda vegna óskráðrar gististarfsemi að [C].
-
19. febrúar 2020 /Rekstrarleyfi í flokki II – Umsögn byggingarfulltrúa – Efnisannmarki.
Kærð var ákvörðun Sýslumannsins á Suðurlandi, frá 22. maí 2017 um að synja umsókn um rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II að [Þ].
-
11. febrúar 2020 /Stjórnvaldssekt – Heimagisting.
Með erindi, dags. 31. október 2018, bar [X], fram kæru vegna ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu frá 16. nóvember 2018 um að leggja stjórnvaldssekt á kæranda að fjárhæð 2.000.000 kr. vegna óskráðrar gististarfsemi að [Z].
-
31. janúar 2020 /Synjun á umsókn um útgáfu rekstrarleyfis í flokki II – Gististaðir.
Kærð var ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, frá 22. nóvember 2016 um að synja umsókn um rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II að [Y].
-
13. janúar 2020 /Ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu frá 26. október 2018 um að leggja 440.000 kr. stjórnvaldssekt á kæranda vegna óskráðrar gististarfsemi, kærð
Stjórnvaldssekt – Heimagisting.
-
09. desember 2019 /Úrskurður vegna ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að synja umsókn kæranda um útgáfu rekstrarleyfis vegna gististaðar í flokki II.
Synjun um útgáfu rekstrarleyfis. Rekstrarleyfi í flokki II. Skipulagsáætlanir. Skuldbindingargildi umsagnar.
-
16. nóvember 2019 /Stjórnvaldssekt - Heimagisting.
Kærð er ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu frá 16. nóvember 2018 um að leggja stjórnvaldssekt á kærendur samtals að fjárhæð 700.000 kr. vegna óskráðrar gististarfsemi að [A].
-
15. nóvember 2019 /Úrskurður vegna ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að synja umsókn kæranda um útgáfu rekstrarleyfis vegna gististaðar í flokki II.
Synjun um útgáfu rekstrarleyfis. Rekstrarleyfi í flokki II. Heimagisting. Lögbundið hámark heimagistingar skv. 3. gr. laga nr. 85/2008. Skipulagsáætlanir.
-
02. ágúst 2019 /Úrskurður vegna ákvörðunar Sýslumannsins á Norðurlandi eystra um að synja kæranda um rekstrarleyfi í flokki II og framlengingu bráðabirgðaleyfis með framlengdum gildistíma.
Synjun um útgáfu rekstrarleyfis. Framlenging bráðabirgðaleyfis. Frávísun. Rekstrarleyfi í flokki II. Lögvarðir hagsmunir.
-
15. mars 2019 /Úrskurður vegna ákvörðunar Sýslumannsins á Vesturlandi um að synja umsókn kæranda um útgáfu rekstrarleyfis vegna gististaðar í flokki II.
Úrskurður, dags. 15. mars 2019, vegna ákvörðunar Sýslumannsins á Vesturlandi um að synja umsókn kæranda um útgáfu rekstrarleyfis vegna gististaðar í flokki II. Stjórnsýslukæra Með tölvupósti, dags. 19)...
-
10. janúar 2019 /Úrskurður vegna ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að synja umsókn kæranda um skráningu heimagistingar.
Synjun á skráningu heimagistingar. Skilyrði skráningar heimagistingar. Lögheimili. Eignarheimild. Þinglýstur eigandi.
-
10. september 2018 /Úrskurður vegna ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að synja umsókn kæranda um breytingu á rekstrarleyfi vegna gististaðar í flokki II
Synjun um breytingu rekstrarleyfis. Rekstrarleyfi í flokki II. Rekstrarleyfi í flokki I. Skuldbindingargildi umsagna.
-
14. desember 2009 /Úrskurðir ferðamál 2009
Úrskurður nr.1/2015 Ákvörðun Ferðamálastofu að hækka fjárhæð og staðfesta hækkun tryggingar. Úrskurður nr 1/2009 Úrskurður nr 2/2009 Úrskurður nr 3/2009 Úrskurður nr 4/2009 Úrskurður nr 5/2009 Úrsku)...
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.