Úrskurðir og álit
-
13. september 2024 /Stjórnsýslukæra vegna synjunar Matvælastofnunar um leyfi til innflutnings á hundi.
Innflutningur hunda, innflutningsskilyrði, Reglugerð nr. 200/2020, Lög nr. 54/1990
-
14. júní 2024 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar og framgöngu MAST um afhendingu hrúts
Stjórnsýslulög, reglugerð um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar
-
08. maí 2024 /Ákvörðun Matvælastofnunar um synjun á dýralæknaleyfi
Starfsleyfi, dýralæknaleyfi, dýralæknaráð, viðurkenning á faglegri menntun og hæfi
-
16. apríl 2024 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar MAST um álagningu stjórnvaldssektar vegna brota á reglum um útivist nautgripa.
Stjórnsýslulög, stjórnvaldssekt, lög um velferð dýra,
-
11. mars 2024 /Ákvörðun Matvælastofnunar um synjun á umsókn um heimaeinangrun fjögurra hunda.
Innflutningur hunda, undanþága, heimaeinangrun, einangrun
-
15. febrúar 2024 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar MAST um vörslusviptingu tveggja hunda.
Stjórnsýslulög, rannsóknarreglan, meðalhófsreglan, lög um velferð dýra
-
18. janúar 2024 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Matvælastofnunar um höfnun á innflutningsleyfi fyrir hænsnastofn.
Stjórnsýslulög, lög um innflutning dýra nr. 54/1990, reglugerð nr. 151/2005.
-
02. janúar 2024 /Stjórnsýslukæra vegna synjunar MAST um leyfi til innflutnings á hundi
Stjórnsýslulög, frávísun, dýravelferð
-
02. janúar 2024 /Stjórnsýslukæra vegna synjunar Matvælastofnunar á undanþágu við slátrun
stjórnsýslulög, lög um matvæli, höfnun á undanþágu, meðalhófsreglan, reglugerð um merkingar búfjár
-
18. desember 2023 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar MAST um vörslusviptingu búfénaðar
Lög um velferð dýra, stjórnsýslulög, stjórnvaldsákvörðun, ákvörðun felld úr gildi
-
27. nóvember 2023 /Stjórnsýslukæra vegan synjunar MAST um niðurfellingu dagsekta
Stjórnsýslulög, dagsektir
-
17. nóvember 2023 /Úrskurður vegna ákvörðunar Matvælastofnunar um synjun á umsókn um undanþágu til heimaeinangrunar vegna tveggja hunda.
Innflutningur dýra, einangrun, innflutningsskilyrði, reglugerð um innflutning hunda og katta nr. 200/2020.
-
14. nóvember 2023 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Matvælastofnunar vegna svars stofnunarinnar við fyrirspurn kæranda.
Frávísun, Stjórnsýslulög
-
13. nóvember 2023 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar sýslumanns um skipun fyrirsvarsmanns
Jarðalög, Þinglýsingarlög, Stjórnsýslulög, Stjórnvaldsákvörðun
-
18. ágúst 2023 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um sölustöðvun á Cocoa Puffs
Sölustöðvun, meðalhófsregla
-
18. ágúst 2023 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um sölustöðvun á Lucky Charms
Sölustöðvun, meðalhófsregla
-
18. ágúst 2023 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnafjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness um sölustöðvun á Cocoa Puffs og Lucky Charms.
Sölustöðvun, meðalhófsregla
-
-
08. ágúst 2023 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Matvælastofnunar um að veita fyrirmæli á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um velferð, nr. 55/2013.
Fyrirmæli, lög um velferð dýra, málsmeðferðarreglur, stjórnvaldsákvörðun, frávísun.
-
16. júní 2023 /Stjórnsýslukæra vegna beiðni MAST um að fá aðgang að heimili kæranda vegna eftirlits með gæludýrum.
Eftirlitsheimsókn, lög um velferð dýra, stjórnvaldsákvörðun, frávísun.
-
25. maí 2023 /Kvörtun vegna ákvörðunar Landgræðslunnar
Ákvörðun Landgræðslunnar um að hafna greiðslu styrks úr Landgræðslustjóði er staðfest.
-
10. maí 2023 /Ákvörðun Matvælastofnunar um álagningu dagsekta á grundvelli 1. mgr. 36.gr. laga um velferð dýra, nr. 55/2013.
Dagsektir, lög um velferð dýra, meðalhófsreglan, rannsóknarreglan, leiðbeiningar skylda stjórnvalda.
-
18. janúar 2023 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Matvælastofnunar um að synja innflutningi
Ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 17. desember 2021, um að hafna innflutningi á trjábolum með berki frá Póllandi, og jafnframt að þeir skyldu endursendir eða þeim eytt, er hér með felld úr gildi og Matvælastofnun gert að taka málið til meðferðar að nýju.
-
20. desember 2022 /Stjórnsýslukæra vegna höfnunar á undanþágubeiðni vegna eyrnamerkinga - MAR22040077
MAR22040077 NAFN: Stjórnsýslukæra vegna höfnunar á undanþágubeiðni vegna eyrnamerkinga LYKILORÐ: Merking búfjár, leiðbeininga- og rannsóknaskylda Föstudaginn, 16. desember 2022, var í matvælaráðuneyt)...
-
23. ágúst 2022 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Matvælastofnunar frá 17. janúar 2022 um að hafna umsókn kæranda um skráningu á afurðarheitinu íslenskur lax (e. Icelandic Salmon)
Ú R S K U R Ð U R Með kæru, dags. 13. apríl 2022, kærði [A] (hér eftir kærandi), ákvörðun Matvælastofnunar frá 17. janúar 2022 um að hafna umsókn kæranda um skráningu á afurðarheitinu íslenskur lax (e. Icelandic Salmon). Kærandi krefst þess að hin kærða ákvörðun verði felld úr gildi og að fallist verði á umsókn kæranda um afurðarheitið íslenskur lax (e. Icelandic Salmon
-
03. júní 2022 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Matvælastofnunar um vörslusviptingu á sauðfé á grundvelli 37. gr. laga nr. 55/2013 um velferð dýra.
Vörslusvipting, lög um velferð dýra, málsmeðferðarreglur (meðalhóf, kæruréttur og upplýsingaréttur)
-
06. apríl 2022 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Matvælastofnunar um vörslusviptingu á tík á grundvelli 38. gr. laga nr. 55/2013 um velferð dýra.
Vörslusvipting, lög um velferð dýra 38. og 10. gr., málsmeðferðarreglur (meðalhóf og rannsóknarregla)
-
19. janúar 2022 /Vörslusvipting nautgripa á grundvelli 37. gr. laga nr. 55/2013, um velferð dýra
Vörslusvipting, lög um velferð dýra, 10. Gr. laga um velferð dýra, aðbúnaður nautgripa ábótavant
-
07. desember 2021 /Ákvörðun Matvælastofnunar á vörslusviptingu og aflífun á hesti á grundvelli 38. gr. laga um velferð dýra, nr. 55/2013.
Lög um velferð dýra nr. 55/2013, 38. gr. laga nr. 55/2013, vörslusvipting, aflífun
-
18. nóvember 2021 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Heilbrigðiseftirlits Norðurlands Vestra um bann á notkun á tiltekinni orðanotkun í auglýsingum.
Heimvísun, málsmeðferðarreglur stjórnsýslulaga nr. 37/1993, heilsufullyrðingar, Reglugerð nr. 1924/2006/EB, lögum nr. 93/1995 um matvæli
-
18. nóvember 2021 /Ákvörðun Matvælastofnunar um synjun innflutnings á hundi sem er blendingur af tegundinni American Staffordshire Terrier til Íslands.
Innflutningur, Reglugerð nr. 20/2020 um innflutning hunda og katta
-
04. nóvember 2021 /Stjórnsýslukæra vegna synjunar Matvælastofnunar á styrk til frumbýlings árin 2018-2020
Frumbýlingastyrkur, sauðfjárrækt, frávísun
-
29. október 2021 /Óheimilt að nota hrossaþaramjöl sem inniheldur of hátt magn af arseni í fóður fyrir sæeyru
Ræktun, sala, arsen, fóður, Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/32/EB, gildissvið laga nr. 22/1994, um eftirlit með fóðri
-
27. október 2021 /Ákvörðun Matvælastofnunar um að hafna innflutningi á fjórum vörutegundum sem komu til landsins í fimm sendingum staðfest.
Innflutningur, synjun, Reglugerð nr. 1440/2020, Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2007/275, opinbert eftirlit, lögum nr. 93/1995, um matvæli
-
22. mars 2021 /Staðfesting á ákvörðun Matvælastofnunar um höfnun á innflutningi á 358 búrfuglum vegna smits
Innflutningur á dýrum, smit, lög nr. 55/2013 um velferð dýra.
-
26. febrúar 2021 /Ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um stöðvun á dreifingu vöru
Stöðvun dreifingar á matvælum, aukefni matvæla, miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda.
-
05. febrúar 2021 /Staðfesting ákvörðunar Matvælastofnunar um stöðvun innflutnings notaðrar dráttavélar.
Matvælastofnun, stöðvun innflutnings notaðrar dráttavélar, lög nr. 25/1993, um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim.
-
12. janúar 2021 /Staðfesting á ákvörðun Matvælastofnunar um skyldu til daglegs eftirlits með meindýravörnum.
Meindýr, dýravelferð, meindýravarnir, lög nr. 55/2013, um velferð dýra.
-
05. janúar 2021 /Kæra vegna ákvörðunar Matvælastofnunar dags. 3. júlí 2018 um óásættanlegt holdafar hunds
Lykilorð: Matvælastofnun, velferð dýra, frávísun Úrskurðurinn birtur 7. Desember 2020
-
05. janúar 2021 /Ákvörðun Matvælastofnunar um synjun innflutnings á hundi af tegundinni American Pit Bull Terrier staðfest
Lykilorð: Synjun, hundategund, Reglugerð nr. 200/2020 um innflutning hunda og katta, lög nr. 54/1990 um innflutning dýra.
-
24. september 2020 /Ákvörðun Matvælastofnunar um breytingu á frammistöðuflokkun matvælafyrirtækis.
Frammistöðuflokkun, stjórnvaldsákvörðun, Matvælastofnun.
-
29. apríl 2020 /Ákvörðun Matvælastofnunar um synjun á umsókn um svæðisbundinn stuðning í sauðfjárrækt
Lykilorð: Stjórnsýslukæra, synjun umsóknar, Matvælastofnun, svæðisbundinn stuðningur, sauðfjárrækt. Stjórnsýslukæra, synjun umsóknar, Matvælastofnun, svæðisbundinn stuðningur, sauðfjárrækt.
-
29. apríl 2020 /Ákvörðun Matvælastofnunar um að synja um veitingu leyfis fyrir vinnslu á lambshornum
Með bréfi, dags. 24. júní 2019, bar [A] lögmaður fram kæru f.h. [B ehf.] (hér eftir kærandi), vegna ákvörðunar Matvælastofnunar frá 19. júní 2019 um að synja um veitingu leyfis fyrir vinnslu á lambshornum sem eru í eigu félagsins og fyrirhugað er að nýta í hundafóður. Lykilorð: Stjórnsýslukæra, endurupptaka, aukaafurðir dýra, Matvælastofnun, synjun leyfis.
-
25. febrúar 2020 /Nýliðunarstuðningur, Matvælastofnun, hjúskaparstaða
Með erindi, dags. 13. desember 2018, kærðu [A] og [B], hér eftir nefnd kærendur, ákvörðun Matvælastofnunar frá 13. september 2018 um úthlutun nýliðunarstuðnings fyrir árið 2018.
-
13. desember 2019 /Ákvörðun Matvælastofnunar frá 28. nóvember 2018, um synjun á sérstökum stuðningsbótum sem greiddar voru til sauðfjárbænda vegna kjaraskerðingar í upphafi árs 2018.
Stuðningsbætur til sauðfjárbænda vegna kjaraskerðingar
-
16. október 2019 /Kæra vegna ákvörðunar Matvælastofnunar dags. 28. nóvember 2014, um að synja umsókn kæranda um heimild til að framleiða lýsi til manneldis úr slógi.
Matvælastofnun, matvæli, framleiðsla, lagarafurðir, rannsóknarregla.
-
26. september 2019 /Kærð er ákvörðunar Matvælastofnunar frá 8. nóvember 2017 um að synja um leyfi til innflutnings á ferskum eggjum til manneldis.
Synjun um leyfi til innflutnings á ferskum eggjum til manneldis
-
29. apríl 2019 /Ákvörðun Matvælastofnunar frá 22. nóvember 2018
Matvælastofnun, innflutningur dýra, velferð dýra, dýrasjúkdómar, stjórnsýslulög
-
10. apríl 2019 /Ákvörðun Matvælastofnunar frá 24. nóvember 2017 um að hafna umsókn um sameiningu sauðfjárhjarða
Matvælastofnun, stjórnsýslulög, landbúnaður, dýrasjúkdómar, riðuveiki.
-
19. desember 2018 /Ákvörðun Matvælastofnunar frá 22. júlí 2017 um að synja um veitingu leyfis fyrir geymslu á lambshornum
Matvælastofnun, stjórnsýslulög, fóðurframleiðsla, aukaafurðir dýra, endurupptaka.
-
25. september 2018 /Ákvörðun Matvælastofnunar dags. 5. september 2017, um að synja kæranda um viðbót við gildandi starfsleyfi
Matvælastofnun, matvæli, framleiðsla, lagarafurðir, rannsóknarregla.
-
02. ágúst 2018 /Nr. 4/2018 Ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja felld úr gildi
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kveðið upp svohljóðandi: ÚRSKURÐ Stjórnsýslukæra Með stjórnsýslukæru dags. 11. janúar 2018 kærði [X ehf.], hér eftir nefndur kærandi, ákvörðun Heilbrigðis)...
-
24. júlí 2018 /Nr. 3/2018 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á umsókn um nýliðunarstuðning
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur hinn 29. maí 2018 kveðið upp svohljóðandi: ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Með stjórnsýslukæru, dags. 9. nóvember 2017, kærði [X] f.h. [Y], hér eftir n)...
-
24. júlí 2018 /Nr. 2/2018 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á umsókn um nýliðunarstuðning
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur hinn 29. maí 2018 kveðið upp svohljóðandi: ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Með stjórnsýslukæru, dags. 9. nóvember 2017, kærði [X] f.h. [Y], hér eftir ne)...
-
20. mars 2018 /Ákvörðun Matvælastofnunar um synjun á innflutningi hunds af tegundinni Whippet kærð
Matvælastofnun - innflutningur dýra - velferð dýra - rannsóknarregla - meðalhófsregla.
-
01. desember 2017 /Eftirlitsferð Matvælastofnunar í hesthús og ákvörðun um innheimtu kærð
Matvælastofnun - stjórnsýsluákvörðun - eftirlit - innheimta - hesthús.
-
08. nóvember 2017 /Stjórn Villikatta kærir tölvupóst Matvælastofnunar um að eyrnaklippingar á geldum villiköttum séu óheimilar skv. lögum
Matvælastofnun - frávísun - stjórnvaldsákvörðun - fagráð um velferð dýra
-
08. nóvember 2017 /Stjórn Villikatta kærir ákvörðun Matvælastofnunar um að krefjast þess að félagið skili kettlingum til móður sinnar.
Matvælastofnun - velferð dýra - velferð gæludýra - rannsóknarreglan - tilkynningarskylda
-
11. september 2017 /Júlíus Sigurþórsson, kærir ákvörðun Bjargráðasjóðs um að synja kæranda um greiðslu úr sjóðnum vegna afurðatjóns sem varð á haustmánuðum 2015.
Bjargráðasjóður - frávísun - kæruheimild
-
04. ágúst 2017 /Ragnheiður Þorgrímsdóttir kærir ákvörðun Matvælastofnunar um að synja því að draga til baka skýrslu stofnunarinnar varðandi veikindi hrossa á Kúludalsá
veikindi hrossa - stjórnvaldsákvörðun - frávísun - birting upplýsinga
-
19. júní 2017 /Ákvörðun Matvælastofnunar fyrir að hafna greiðslu fyrir greiðslumark mjólkur kærð
Matvælastofnun - innlausn greiðslumarks - mjólk - greiðslufrestur og meðalhófsregla.
-
10. maí 2017 /Með stjórnsýslukæru dags. 27. desember 2016 kærir Esja Gæðafæði ehf. ákvörðun Matvælastofnunar, um að hafna innflutningi á hreindýrakjöti og veiðiminjum
Innflutningur - innflutningur frá þriðju ríkjum - merking matvæla - samþykkisnúmer starfsstöðvar - rekjanleiki vöru - dýraafurðir
-
15. desember 2016 /Sláturhús Seglbúða ehf. kærir ákvörðun MAST, um að stöðva markaðssetningu afurða frá kæranda uns nauðsynlegt eftirlit hefur farið fram.
Mótþrói við eftirlit - stöðvun markaðssetningu afurða - leiðbeiningarskylda - rannsóknarskylda - meðalhófsreglan
-
12. desember 2016 /Hvalur hf. kærir ákvörðun MAST um að hafna umsókn kæranda um leyfi til að nýta hvalmjöl til fóðurgerðar fyrir einmaga dýr, markaðssetningu fóðursins o.fl.
starfsleyfi - samþykkt starfsstöð - fóður fyrir einmaga dýr - aukaafurð dýra - andmælaréttur
-
18. febrúar 2016 /ÍSAM ehf. og Íslenskt Marfang ehf. kæra ákvörðun Matvælastofnunar frá 8. október 2015 um að hafna endurinnflutningi á grásleppuhrognakavíar.
innflutningur - rekjanleiki vöru - heilbrigðis- eða auðkennismerki - starfsstöð - merking matvæla
-
02. desember 2015 /Dagmann Ingvason, ákvörðun Matvælastofnar frá 17. mars 2015 um að leggja hald á allar birgðir af matvælum sem fyrir hendi voru hjá fyrirtæki kæranda.
Framleiðsla án starfsleyfis - Haldlagning vöru - Stöðvun starfsemi - Rökstuddur grunur - Rannsóknar- og meðalhófsreglan
-
30. nóvember 2015 /Caroline Kerstin Mende kærir ákvörðun Matvælastofnunar um að synja kæranda um að sameina hjarðir innan sama varnarhólfs.
Sameining hjarða innan sama varnarhólfs - ný kröfugerð og sjónarmið hjá æðra stjórnvaldi - heimvísun - ákvörðun ógild.
-
23. nóvember 2015 /Steingrímur Jónsson kærir ákvörðun Matvælastofnunar, að synja um áframhaldandi stuðningsgreiðslur, án framleiðslu, fyrir búið að Efri-Engidal.
Beingreiðslur - búvöruframleiðsla - bann við afurðasölu - rannsóknarskylda
-
23. október 2015 /X og Z kæra ákvörðun Matvælastofnunar um fyrirhugaða vörslusviptingu nautgripa.
Vörlusvipting - velferð dýra- opinbert eftirlit - úrbótafrestur - meðalhóf
-
28. september 2015 /Dýralæknisþjónustan ehf. kærir afgreiðslu Matvælastofnunar á umsókn um þjónustusamning á þjónustusvæði 5 samkvæmt reglugerð nr. 846/2011 um dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum.
Frávísun - stjórnvaldsákvörðun - þjónustusamningur - verktaki
-
29. apríl 2015 /Beis ehf. kærir ákvörðun MAST um að afgreiða ekki leyfi fyrir markaðssetningu vörunnar Hydroxycut Hardcore Elite (Evrópuformúla)
Markaðssetning vöru - Fæðubótarefni - Hámarksmagn íblöndurnarefnis - Atvinnufrelsi - EES-samningurinn
-
17. apríl 2015 /Kærð ákvörðun Bændasamtaka Íslands frá 12. janúar 2015 um synjun á umsókn um stuðning við nýliðun í mjólkurframleiðslu
Nýliðastyrkur - Verklagsreglur BÍ
-
23. mars 2015 /Úrskurður um ákvörðun úttektarmanna að hefja úttekt á jörðinni Bakka í Hvalfjarðarsveit
Ábúðalög - Úttekt á jörð - Ábúandi - Sjálfstætt stjórnvald - Frávísun
-
26. febrúar 2015 /Synjun Matvælastofnunar á því að eldri landbótaáætlun í gæðastýrði sauðfjárframleiðslu vegna Jökuldalsheiði væri gild
Gæðastýrð sauðfjárframleiðsla - Landbótaáætlun - Sjálfbærni - Stjórnvaldsákvörðun - Frávísun
-
29. janúar 2015 /Úrskurður vegna synjunar um bústofnskaupastyrk til frumbýlinga í sauðfjárrækt
Endurupptaka - Bústofnskaupastyrkur til frumbýlinga - Verklagsreglur BÍ - Lögheimili - Rannsóknarreglan
-
28. janúar 2015 /Úrskurður vegna höfnunar á leyfi fyrir innflutningi á dýraafurðum
Innflutningur frá þriðju ríkjum - Dýraafurðir - Frávísun - Tímamörk kærufrests - Veigamiklar ástæður
-
07. janúar 2015 /Medico ehf. kærir ákvörðun Matvælastofnunar um synjun á innflutningi á mysupróteini.
Innflutningur frá þriðju ríkjum - Dýraafurðir - Samþykkisnúmer starfsstöðvar - Rekjanleiki vöru -Meðalhóf
-
21. nóvember 2014 /Beis ehf. kærir höfnun Matvælastofnunar á innflutningi á mysupróteini.
Innflutningur frá þriðju ríkjum - Dýraafurðir - Samþykkisnúmer starfsstöðvar - Rekjanleki vöru - Meðalhóf
-
08. október 2014 /Brugghús-Steðja ehf., kærir ákvörðun heilbrigðiseftirlits Vesturlands, vegna sölustöðvunar og innköllunar hvalabjórs.
Sölustöðvum - Innköllun - Matvælaöryggi - Aukaafurðir dýra - Rannsóknarreglan - Formreglur stjórnsýsluréttar
-
13. ágúst 2014 /Kærð ákvörðun Matvælastofnunar að synja um beingreiðslur
Beingreiðslur - Stöðvun afurðarsölu - Bændur á náttúruhamfarasvæðum - Lyfjaskráning - Hjarðbók
-
28. júlí 2014 /Kærð ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva markaðssetningu mjólkur og sláturgripa frá Efri-Brunná
Markaðssetning mjólkur og sláturgripa - Skráning gripa - Hjarðbók - Lyfjaskráning - Opinbert eftirlit
-
28. júlí 2014 /Samkaup hf. kærir ákvörðun Heilbrigðisnefndar Suðurnesjasvæðis um að veita Nettó Reykjanesbæ áminningu
Áminning - Merkingarreglugerðir - Skýrleiki stjórnvaldsákvarðanna - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda - Rannsóknarreglan
-
23. júní 2014 /Kærð ákvörðun lánanefndar Byggðastofnunar að kærandi félli ekki undir samkomulag um úrslausn skuldavanda lítilla og meðalstórra fyrirtækja
Endurupptaka - Lánanefnd Byggðastofnunar - Málsmeðferðarreglur stjórnsýslulaga - Andmælaréttur - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda
-
16. júní 2014 /Beiðni um endurupptöku á úrskurði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, dags. 10. janúar 2013.
Endurupptaka - Reglur um hollustuhætti - Hráefni í matvælaiðnaði
-
26. nóvember 2013 /Kærð ákvörðun Matvælastofnunar varðandi hýsingu hrossa í hesthúsum að Funaholti 1 og 2 í Kópavogi.
Stjórnvaldsákvörðun - Tilmæli - Eftirlit MAST - Tímafrestir stjórnsýslukæru
-
01. nóvember 2013 /Kærð ákvörðun Matvælastofnunar að hafna innflutningi frá Bandaríkjunum á Calf-manna fóðri sem inniheldur dýraafurðir.
Innflutningur frá þriðju löndum - Rekjanleiki vöru - EES-samningurinn - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda - Meðalhófsreglan
-
29. október 2013 /Kærð ákvörðun sýslumannsins í Borgarnesi að tveimur nautgripum sem höfðu verið vörslusviptir skuli fargað.
Vörslusvipting - Frávísun - Stjórnvaldsákvörðun - Úrbótafrestur - Rannsóknar- og leiðbeiningarskylda stjórnvalda
-
21. ágúst 2013 /Höfnun Matvælastofnununar á innflutningi á söltuðum þorskgellum.
Innflutningsleyfi - Rekjanleiki vöru - Merking vöru - Viðurkennd starfsstöð
-
20. ágúst 2013 /Klukkan 7. ehf. kærir ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, dags. 11. mars 2013, vegna innköllunar á vörunni Kickup.
Innköllun vöru - Stjórnvaldsákvörðun - Leiðbeiningar- og viðmiðunarreglur - Jafnræðisreglan - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda
-
15. ágúst 2013 /Gísli Pálsson kærir ákvörðun Matvælastofnunar frá 10. október 2012 um að fella niður aðild kæranda að gæðastýrðri sauðfjárframleiðslu.
Gæðastýrð sauðfjárframleiðsla - Niðurfelling álagsgreiðslna - Úrbótafrestur - Búfjáreftirlitsmaður - Valdmörk
-
09. ágúst 2013 /Mjólkursamsalan krefst úrbóta á merkingum á vörunni Hleðsla frá MS
Merking matvæla - Næringar- og heilsufarsfullyrðingar - Næringargildismerking - Sérfæði - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda
-
03. júlí 2013 /Brúarreykjir ehf. kærir ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 30. nóvember 2012, þess efnis að afturkalla starfsleyfi félagsins.
Afturköllun starfsleyfis - Rekjanleiki matvæla - Hollustuhættir við frumframleiðslu - Úrbótafrestir - Rannsóknar-, jafnræðis- og meðalhófsreglan - Andmælaréttur
-
24. apríl 2013 /Úrskurður um stjórnsýslukæru vegna ákvörðunar Matvælastofnunar, um afturköllun starfsleyfis Ingunnarstaða ehf. dags. 9. nóvember 2012.
Afturköllun starfsleyfis - Hollustuhættir við frumframleiðslu - Rannsóknarreglan - Meðalhófsreglan - Andmælaréttur
-
20. mars 2013 /Ákvörðun Matvælastofnunar dags. 4 október 2012, þess efnis að leggja hald á 49 lambskrokka, verði felld úr gildi
Haldlagning - Eignarhald - Heimaslátrun -Einkaneysla - Dreifing
-
20. mars 2013 /Ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 4. október 2012, þess efnis að leggja hald á 49 lambskrokka, verði aðallega felld úr gildi,
Haldlagning - Heimaslátrun - Endurupptaka að hluta - Einkaneysla - Dreifing
-
26. febrúar 2013 /Andis Kadikis kærir ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 22. júní 2012, um að hafna umsókn um innflutning á hundi frá Lettlandi.
Innflutningur á hundi - Skapgerðarmat - Undantekningarreglur - Jafnræðisreglan - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda
-
26. febrúar 2013 /Bjarney V. Skúladóttir, kærir ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 19. september 2012, um að fella niður frekari álagsgreiðslur vegna gæðastýrðrar sauðfjárframleiðslu.
Gæðastýrð sauðfjárframleiðsla - Álagsgreiðslur - Gæðahandbók - Andmælaréttur
-
15. janúar 2013 /Kæra Hundagallerís ehf., á ákvörðun Matvælastofnunar frá 1. mars 2012 um að banna dreifingu hunda.
Dreifing hunda - Dýrasjúkdómar - Meðalhófsreglan - Jafnræðisreglan
-
20. desember 2012 /Úrskurður um stjórnsýslukæru vegna ákvörðunar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, þess efnis að veita versluninni Nettó áminningu
Áminning - Þvingunarúrræði - Matvælaeftirlit - Túlkun lagaákvæða - Leiðbeiningar- og viðmiðunarreglur
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.