Úrskurðir og álit
-
15. ágúst 2018 /Mál 17050084 Skortur á eftirliti Umhverfisstofnunar með framkvæmdum Landsnets við lagningu háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum til Bakka.
Úrskurður um kæru Landverndar, landgræðslu- og umhverfisverndarsamtaka Íslands, sem ráðuneytinu barst þann 23. maí 2017 vegna skorts á eftirliti Umhverfisstofnunar með framkvæmdum Landsnets hf. við lagningu háspennulína á leiðinni frá Kröflu og Þeistareykjum til Bakka. Kæruheimild er í 2. mgr. 91. gr. laga nr. 60/2013, um náttúruvernd.
-
04. apríl 2018 /Orka náttúrunnar ohf. kærir ákvörðun Orkustofnunar um að sekta kærenda vegna tæmingar inntakslóns Andakílsárvirkjunar
Valdþurrð - lögmæt ákvörðu - leyfisskylda - brot lögaðila - stjórnvaldssekt
-
31. mars 2017 /Mál 16040051 Hlífðarfatnaður fyrir slökkviliðsmenn
Úrskurður um stjórnsýslukæru Kosts lágvöruverðsverslunar ehf, dags. 12. apríl 2016, vegna ákvörðunar Mannvirkjastofnunar frá 29. febrúar 2016 þess efnis að synja kæranda um mat og viðurkenningu á Globe hlífðarfatnaði fyrir slökkviliðsmenn. Kæruheimild er í 36. gr. laga um brunavarnir nr. 75/2000.
-
26. júlí 2016 /Mál 15060093 Löggilding slökkviliðsmanns
Úrskurður um stjórnsýslukæru Unnars Arnar Ólafssonar, dags. 25. júní 2015, til ráðuneytisins var kærð ákvörðun Mannvirkjastofnunar frá 3. júní 2015 þess efnis að synja kæranda löggildingar sem slökkviliðsmaður.
-
17. júlí 2015 /Mál 14120069 Umhverfismat áætlana, deiliskipulag Dyrhólaeyjar
Úrskurður um stjórnsýslukæru Náttúruverndarsamtaka Suðurlands vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 29. september 2014 þess efnis að breyting á deiliskipulagi Dyrhólaeyjar falli ekki undir lög nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana.
-
16. febrúar 2015 /Mál umh14060099 Leiðsögn með hreindýraveiðum
Úrskurður um stjórnsýslukæru, dags. 26. júní 2014, vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar frá 2. apríl 2014 um að svipta Henning Þór Aðalmundsson leyfi til leiðsagnar með hreindýraveiðum.
-
25. apríl 2014 /Mál 11110108 Útgáfa starfsleyfis, Félagsbúið Miðhruni 2 sf.
Úrskurður um kæru Gísla Guðna Hall hrl., f.h. ýmissa aðila, vegna ákvörðunar Heilbrigðisnefndar Vesturlands um útgáfu starfsleyfis til Félagsbúsins Miðhrauni 2 sf., dags. 3. nóvember 2011, til endurvinnslu fiskúrgangs.
-
21. maí 2013 /Mál 12120081 Umhverfismat áætlana, Landsnet hf.
Úrskurður um stjórnsýslukæru Ólafs Valssonar og Sifjar Konráðsdóttur vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 13. nóvember 2012 um að kerfisáætlun Landsnets hf. skv. lögum nr. 65/2003 falli ekki undir 3. gr. laga nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana.
-
30. nóvember 2012 /Mál 12070082 Mat á umhverfisáhrifum, Arnarlax ehf.
Úrskurður vegna beiðni um endurupptöku úrskurðar ráðuneytisins frá 4. júlí 2012 um að fyrirhugað eldi Arnarlax ehf. á 3000 tonnum af laxi í Arnarfirði skyldi háð mati á umhverfisáhrifum.
-
07. ágúst 2012 /Mál 11100119 Mat á umhverfisáhrifum, natríumklóratverksmiðja Kemira á Grundartanga.
Úrskurður um stjórnsýslukæru frá Umhverfisvaktinni við Hvalfjörð vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 19. september 2011 þess efnis að fyrirhuguð natríumklóratverksmiðja Kemira á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000.
-
07. ágúst 2012 /Mál 10120222 útgáfa starfsleyfis, Ölgerð Egils Skallagrímssonar
Úrskurður um kæru frá Ölgerð Egils Skallagrímssonar ehf. vegna ákvörðunar heilbrigðisnefndar Reykjavíkur frá 4. nóvember 2010 um útgáfu starfsleyfis dags. 3. desember 2010 til handa Ölgerð Egils Skallagrímssonar ehf. samkvæmt ákvæðum laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir með síðari breytingum.
-
11. júlí 2012 /Mál 11040116
Úrskurður vegna stjórnsýslukæru frá Fjarðalaxi ehf., Jónatan Þórðarsyni, Höskuldi Steinarssyni og Arnóri Björnssyni vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 20. apríl 2011 þess efnis að fyrirhuguð 3.000 tonna framleiðsla á laxi í sjókvíum Arnarlax ehf. í Arnarfirði væri ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skyldi því ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
-
11. júlí 2012 /Mál 11100049
Úrskurður um kæru vegna útgáfu Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis á starfsleyfi til Hvamms ehf., dags. 28. september 2011, til að starfrækja eggja- og kjúklingabú samkvæmt ákvæðum laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerðar nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun.
-
05. mars 2012 /11070080
Úrskurður vegna stjórnsýslukæra frá Solveigu K. Jónsdóttur og Hvalfjarðarsveit vegna útgáfu Heilbrigðisnefndar Vesturlands á starfsleyfi fyrir svínabú Stjörnugríss hf.
-
13. desember 2011 /Mál 11060032
Úrskurður vegna stjórnsýslukæru Guðríðar Birnu Jónsdóttur og Hannesar Bjarnasonar þar sem þau óska eftir því að starfsleyfi Þórodds ehf. fyrir kvíaeldisstöð að Sveinseyrarhlíð, Tálknafirði, verði fellt úr gildi.
-
09. desember 2011 /Mál 11040114
Úrskurður vegna stjórnsýslukæru Hjalta Björnssonar vegna tafa á afgreiðslu Umhverfisstofnunar á umsókn um starfsleyfi til að gerast leiðsögumaður með hreindýraveiðum.
-
10. júní 2011 /Mál 10120197
Úrskurður vegna stjórnsýslukæru frá Guðrúnu S. Thorsteinsson og Símoni Ólafssyni þar sem óskað er afturköllunar starfsleyfis Heilbrigðiseftirlits Suðurlands fyrir bílapartasöluna Netparta ehf. í búgarðabyggðinni við Byggðarhorn, 801 Selfossi.
-
11. mars 2011 /Mál 10010225
Þann 25. febrúar 2011 var í umhverfisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi: Úrskurður: Ráðuneytinu barst þann 1. mars 2010 stjórnsýslukæra frá Hreini Magnússyni vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um m)...
-
21. janúar 2011 /Titill 09120125
Inngangstexti Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að þorskeldi Álfsfells ehf. í Skutulsfirði skuli háð mati á umhverfisáhrifum.
-
16. desember 2010 /Titill 09090009
Úrskurður vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar um leyfi til handa ORF Líftækni hf. til útiræktunar á erfðabreyttu byggi.
-
17. ágúst 2010 /Mál 09080074
Úrskurður vegna kæru Íbúasamtaka Önundarfjarðar varðandi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 19. ágúst 2009 um að stækkun urðunarstaðar við Klofning í Önundarfirði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
-
20. maí 2010 /Mál 09090028
Úrskurður vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar frá 22. júní 2009 um að hafna beiðni Borgarbyggðar um undanþágu frá 10. gr. reglugerðar nr. 583/2000 um innflutning, ræktun og dreifingu útlendra plöntutegunda.
-
19. mars 2010 /Mál 09060086
Úrskurður vegna ákvörðunar Heilbrigðisnefndar Reykjavíkur um útgáfu starfsleyfis til Skotveiðifélags Reykjavíkur og nágrennis
-
19. mars 2010 /Mál 09060086
Úrskurður vegna ákvörðunar Heilbrigðisnefndar Reykjavíkur um útgáfu starfsleyfis fyrir Skotfélag Reykjavíkur.
-
09. mars 2010 /Mál 09070115
Úrskurður ráðuneytisins vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar frá 13. júlí 2009 um útgáfu starfsleyfis fyrir Sorpstöð Suðurlands bs., til að urða allt að 30.000 tonn af almennum óvirkum úrgangi á ári í landi Kirkjuferjuhjáleigu í Sveitarfélaginu Ölfusi.
-
01. febrúar 2010 /Mál 09110008
Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 30. október 2009 um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar Suðvesturlínur (SV-línur), styrking raforkuflutningskerfis á Suðvesturlandi, og öðrum framkvæmdum sem henni eru háðar og/eða eru á sama svæði.
-
01. desember 2009 /Mál 09030202
Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að lagning vegar milli Eiðis í Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði skuli háð mati á umhverfisáhrifum.
-
20. nóvember 2009 /Mál 09060039
Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að sjókvíaeldi í Dýrafirði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
-
29. september 2009 /Mál 09030176
Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar Suðvesturlínur, og öðrum framkvæmdum tengdum álveri í Helguvík.
-
06. ágúst 2009 /Mál 08110145
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 27. október s.l., um að framkvæmd vegna vegalagningar um Djúpafjörð austanverðan, Reykhólahreppi, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
-
19. júní 2009 /Mál 09030025
Úrskurður vegna ákvörðunar prófnefndar mannvirkjahönnuða frá 27. febrúar 2009 um synjun á þátttöku í námskeiði.
-
08. júní 2009 /Mál 08060022
Úrskurður ráðuneytisins vegna starfsleyfis fyrir Granir ehf., Brautarholti, Kjalarnesi
-
08. júní 2009 /Mál 08010095
Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að virkjun í Svelgsá, Helgafellssveit, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum
-
15. apríl 2009 /Mál 08060131
Úrskurður vegna ákvörðunar Heilbrigðisnefndar Suðurlands frá 6. júní 2008 um útgáfu starfsleyfi til Lýsis h.f. í Þorlákshöfn.
-
02. mars 2009 /Mál 08060035
Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að akstursíþróttavæði í Glerárdal, Akureyri, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
-
26. janúar 2009 /08020143
Úrskurður ráðuneytisins vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 22. febrúar 2008 um að framkvæmd vegna virkjunar við Brúará skuli sæta mati á umhverfisáhrifum.
-
02. janúar 2009 /Mál 08030064
Úrskurður vegna stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands um útgáfu starfsleyfis fyrir Flugklúbb Selfoss til reksturs flugvallar með eldsneytisafgreiðsluá Selfossi.
-
15. desember 2008 /Mál 08020081
Úrskurður vegna ákvörðunar Heilbrigðisnefndar Vesturlands sem fól í sér endurnýjun á starfsleyfi til handa Laugafiski hf., á Akranesi.
-
26. ágúst 2008 /Mál 08060042
Úrskurður vegna beiðni um endurupptöku úrskurðar sem kveðinn var upp 9. maí 2008 og fól í sér ákvörðun um mat á umhverfisáhrifum framkvæmdar vegna vatnsátöppunarverksmiðju í Ölfusi.
-
06. ágúst 2008 /Mál 08020112
Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum álvers á Bakka við Húsavík, Þeistareykjavirkjunar, stækkunar Kröfluvirkjunar og háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum til Húsavíkur.
-
25. júlí 2008 /Mál 08040006
Úrskurður vegna ákvörðunar heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis um að endurnýja starfsleyfi til handa Braga Sigurjónssyni til geymslu og flokkunar jarðefna að Geirlandi í Kópavogi.
-
21. maí 2008 /Mál 07060014
Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að lagning vegslóðar vegna borunar kjarnaholu á Þeistareykjum í Aðaldælahreppi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
-
21. maí 2008 /Mál 07060005
Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að borun rannsóknarhola á Þeistareykjum í Aðaldælahreppi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum
-
19. maí 2008 /Mál 07050057
Vatnsátöppunarverksmiðja að Hlíðarfæti í Ölfusi. Ákvörðun Skipulagsstofnunar um að framkvæmdin skuli ekki sæta mati á umhverfisáhrifum felld úr gildi.
-
19. maí 2008 /Mál 07080119
Úrskurður ráðuneytisins vegna kæru Leiðar ehf., vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að fallast ekki á tillögu að matsáætlun vegs við Svínavatn (Svínavatnsleið)
-
04. apríl 2008 /Mál 07100053
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um matsskyldu álvers í Helguvík og tengdra framkvæmda
-
09. janúar 2008 /Mál 07050187
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um synjun Umhverfisstofnunar á leyfi til leiðsögu með hreindýraveiðum.
-
08. janúar 2008 /Mál 07070150
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar þar sem synjað er um leyfi til að byggja hús í Skáley á Breiðafirði.
-
21. desember 2007 /Mál 07040025
Úrskurður ráðuneytisins frá 18. desember 2007 vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar að veglýsing þjóðvega nr. 38 og 39 skuli háð mati á umhverfisáhrifum.
-
14. desember 2007 /Mál 06120127
Úrskurður ráðuneytisins frá 10. desember 2007 vegna ákvörðunar Heilbrigðisnefndar Suðurlands um útgáfu starfsleyfis til handa Lýsi h.f.
-
07. desember 2007 /Mál 07050182
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um matsskyldu virkjunar allt að 2,5 MW í Hverfisfljóti.
-
07. september 2007 /Mál 07040040
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna útgáfu starfsleyfis fyrir Laugafisk ehf., Akranesi.
-
06. september 2007 /Mál 07010085
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um upptöku á svonefndu CITES-eintaki, nánar tilgreint uppstoppuðu eyðumerkurljóni sem X hugðist flytja til landsins.
-
26. júlí 2007 /Mál 05120158
Úrskurður ráðuneytisins frá 16. júlí 2007 vegna útgáfu starfsleyfis fyrir 2000 tonna þorskeldi AGVA-Norðurland ehf. í Eyjafirði.
-
02. júlí 2007 /Mál 06060163
Úrskurður ráðuneytisins frá 26. júní 2007 um matsskyldu þorskeldis AGVA ehf. í Hvalfirði og í Stakksfirði.
-
12. júní 2007 /Mál 06110026
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um matsskyldu vegna lagningar Miðhúsabrautar frá Hlíðarbraut að Mýrarvegi á Akureyri.
-
24. maí 2007 /Mál 06050002
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um matsskyldu Hringvegar um Hrútafjörð, Brú-Staðarskála í Bæjarhreppi og Húnaþing vestra.
-
24. maí 2007 /Mál 06100129
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um matsskyldu lagningar 1,6 km vegar, Upphéraðsvegar, milli Fellabæjar og Ekkjufells á Fljótsdalshéraði.
-
18. maí 2007 /Mál 06050132
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna mats á umhverfisáhrifum Gjábakkavegar.
-
18. maí 2007 /Mál 06120018
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar um matsáætlun framkvæmdaaðila vegna mats á umhverfisáhrifum lagningar Hringvegar um Hornafjarðarfljót.
-
10. janúar 2007 /Mál 06030015
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar nr. 60 á milli Bjarkarlundar og Eyrar í Reykhólahreppi.
-
08. desember 2006 /Mál 06050066
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um matsskyldu vegna tengibrautar frá Vesturlandsvegi um Álafossveg og Helgafellsland, Mosfellsbæ
-
16. nóvember 2006 /Mál 06030148
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um matsskyldu vegna efnistöku af hafsbotni í Kollafirði, Faxaflóa.
-
10. maí 2006 /Mál 05090051
Úrskurður ráðuneytisins frá 9. maí 2006 um mat á umhverfisáhrifum vegar um Arnkötludal og Gautsdal.
-
31. mars 2006 /Mál 05110127
Úrskurður ráðuneytisins frá 31. mars 2006 vegna útgáfu starfsleyfis fyrir álver Alcan á Íslandi í Straumsvík.
-
22. mars 2006 /Mál 05080027
Úrskurður ráðuneytisins frá 13. mars 2006 um mat á umhverfisáhrifum Norðausturvegar um Hólaheiði, Katastaðir-Sævarland-Raufarhöfn, í Svalbarðshreppi og Öxarfjarðarhreppi.
-
22. mars 2006 /Mál 05100011
Úrskurður ráðuneytisins frá 13. mars 2006 vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar þar sem lagst er gegn óskum sveitarstjórnar um að aðalskipulagi verði breytt þannig að landeigendum verði heimilað að reisa sér íbúðarhús við Helgavog.
-
06. mars 2006 /Mál 05100037
Úrskurður ráðuneytisins frá 23. febrúar 2006 um mörk milli starfsleyfiseftirlits og almenns eftirlits vegna Fiskimjölsverksmiðjunnar Barðsnes, Sandgerði.
-
31. janúar 2006 /Mál 05080076
Úrskurður ráðuneytisins frá 24. janúar 2006 um matsskyldu virkjunar Fjarðarár í Seyðisfirði.
-
09. nóvember 2005 /Mál 05010082
Úrskurður ráðuneytisins frá 8. nóvember 2005 um mat á umhverfisáhrifum landfyllinga við vestan- og norðanvert Gufunes í Reykjavík.
-
09. nóvember 2005 /Mál 04110110
Úrskurður ráðuneytisins frá 8. nóvember 2005 um mat á umhverfisáhrifum 1. áfanga Sundabrautar.
-
04. október 2005 /Mál 05060050
Úrskurður ráðuneytisins frá 7. september 2005 vegna útgáfu starfsleyfis fyrir rafskautaverksmiðju Kapla hf., Katanesi í Hvalfjarðarstrandarhreppi.
-
19. september 2005 /Mál 05050107
Úrskurður ráðuneytisins frá 7. september 2005 um matsskyldu breytingar á jarðhitanýtingu á Reykjanesi.
-
29. júní 2005 /Mál 05010120
Úrskurður ráðuneytisins frá 28. júní 2005 um sérstaka svæðisskipulagsmeðferð vegna fyrirhugaðra framkvæmda Vatnsveitu Kópavogs við Vatnsendakrika.
-
29. júní 2005 /Mál 04110052
Úrskurður ráðuneytisins frá 28. júní 2005 um mat á umhverfisáhrifum Gjábakkavegar
-
01. apríl 2005 /Mál 04090033
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum rafskautaverksmiðju á Katanesi í Hvalfirði.
-
24. janúar 2005 /04090001
Úrskurður ráðuneytisins um að breyting á lögn háspennulínu um Reykjanes skuli háð mat iá umhverfisáhrifum.
-
10. desember 2004 /04090102
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar þess efnis að efnisvinnsla í landi Kjarrs uppi á toppi Ingólfsfjalls falli ekki undir 1. mgr. ákv. I til bráðabirgða með lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 og að efnistaka þar sé tilkynningarskyld til stofnunarinnar til ákvörðunar um matskyldu, sbr. 2. mgr. 6. gr. laganna.
-
06. desember 2004 /04030181
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ráðningar í stöðu eldvarnareftirlits- og sjúkraflutningamanns.
-
06. júlí 2004 /03120125
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum Djúpvegar (61) - Eyrarhlíð, Hörtná í Súðarvíkurhreppi.
-
29. júní 2004 /04020187
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum Reykjanesbrautar í Hafnarfirði, bráðabirgðalausnar.
-
22. júní 2004 /04010059
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna úthlutunar á hreindýraarði í Seyðisfirði fyrir árin 2001, 2002 og 2003.
-
28. maí 2004 /04020102
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar sýslumannsins á Selfossi um að afturkalla leyfisskírteini til að mega kaupa og nota eiturefni í hættuflokknum X og A til eyðingar meindýra.
-
21. maí 2004 /Mál 04010016
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðs eldis á allt að 1.500 tonnum af laxi í sjókvíum í Seyðisfirði frá 14. maí 2004.
-
29. apríl 2004 /Mál 03090121
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna mats á umhverfisáhrifum allt að 150 MW virkjunar Þjórsár við Núp auk breytingar á Búrfellslínu 1 frá 27. apríl 2004.
-
29. apríl 2004 /Mál 03080089
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna mats á umhverfisáhrifum Urriðafossvirkjunar í Þjórsá allt að 150 MW og breyting á Búrfellslínu 2 frá 27. apríl 2004.
-
17. febrúar 2004 /Mál 03050098
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum lagningar hringvegar um Norðurárdal, Kálkavegi-Heiðarsporði í Akrahreppi frá 16. febrúar 2004.
-
05. janúar 2004 /Mál 03040123
Reykjavík, 22. desember 2003 Hinn 22. desember 2003, var kveðinn upp í umhverfisráðuneytinu svohljóðandi: ÚRSKURÐUR Með bréfi, dags. 10. apríl 2003, vísaði Magnús Þorsteinsson, Höfn, Borgarfirði arðsú)...
-
12. desember 2003 /Mál 03070051
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna kæru á úrskurði Skipulagsstofnunar frá 4. júlí 2003 um mat á umhverfisáhrifum Arnarnesvegar.
-
27. nóvember 2003 /Mál 03060014
Úrskurður ráðuneytisins vegna útgáfu heilbrigðisnefndar Vesturlands á starfsleyfi frá 20. maí 2003 fyrir bleikjueldisstöðina Æsi ehf. að Syðri-Rauðamel í Kolbeinsstaðahreppi, Hnappadal frá 24. nóvember 2003.
-
20. nóvember 2003 /Mál 03080123
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna kæru Guðfinnu Jóh. Guðmundsdóttur hdl. f.h. Hundaræktarinnar Dalsmynni ehf. ákvörðun Umhverfisstofnunar frá 28. maí 2003 þar sem stofnunin gerir kröfu um að gerðar verði tilteknar úrbætur á starfsemi hundabúsins. Er þess krafist að ákvörðunin verði felld úr gildi. 20/11/2003.
-
16. september 2003 /Mál 03040161
Úrskurður ráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum vegna eldis á laxi, regnbogasilungi og þorski í sjókvíum í Seyðisfirði, allt að 8000 tonn á ári.
-
16. september 2003 /Mál 02120044
Úrskurður ráðuneytisins vegna kæru á útgáfu starfsleyfa fyrir svínabú og hreinsivirki Brautarholts ehf. í Brautarholti á Kjalarnesi
-
14. júlí 2003 /Mál 02110124
Umhverfisráðherra staðfestir úrskurð Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum tvöföldunar Reykjanesbrautar, frá Fífuhvammsvegi í Kópavogi að Álftanesvegi í Garðabæ með skilyrðum.
-
26. júní 2003 /Mál 02120125
Umhverfisráðuneytinu hefur borist kæra Kristbjargar Eyvindsdóttur Grænhóli, Ölfusi, dags. 17. desember 2002, vegna útgáfu Hollustuverndar ríkisins á starfsleyfi fyrir urðunarstað Sorpstöðvar Suðurlands í Kirkjuferjuhjáleigu, Ölfusi þann 4. desember 2002.
-
22. maí 2003 /Mál 03010041
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar heilbrigðisnefndar Vesturlands frá 30. nóvember 2002 um útgáfu starfsleyfis fyrir rekstur alifuglabús að Hurðabaki, Svínadal frá 22. maí 2003.
-
13. maí 2003 /Mál 02090048
Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum tilraunaborana við vestursvæði Kröflu, Skútustaðahreppi frá 9. maí 2003
-
16. apríl 2003 /Mál 02120140
Úrskurður um matsskyldu allt að 322 þúsund tonna álvers í Reyðarfirði, Fjarðabyggð frá 15. apríl 2003.
-
31. mars 2003 /Mál 02110059
Úrskurður ráðuneytisins vegna ákvörðunar heilbrigðisnefndar Vesturlands um að synja Æsi um starfsleyfi til að setja á fót allt að 19,9 tonna bleikjueldi í landi Syðri-Rauðamels í Kolbeinsstaðahreppi frá 25. mars 2003.
-
19. mars 2003 /Mál 02070135
Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum 400 kV háspennulínu, Sultartangalínu 3, frá tengivirki við Sultartangastöð að aðveitustöð Landsvirkjunar á Brennimel á Hvalfjarðarströnd
-
17. febrúar 2003 /Mál 02100158
Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum allt að 6000 tonna laxeldisstöð í Reyðarfirði - Reyðarlax 14.02.2003
-
03. febrúar 2003 /Mál 02050125
Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum lagningar Álftanesvaegar og lengingar Vífilsstaðavegar í Garðabæ.
-
04. desember 2002 /Mál 02060013
Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum lagningar Útnesvegar 574/Klifhraun.
-
12. nóvember 2002 /Mál 02020039
Úrskurður vegna kæru á útgáfu starfsleyfis fyrir Reykjavíkurflugvöll.
-
26. september 2002 /Mál 02050043
Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum stækkun Norðuráls á Grundartanga.
-
11. september 2002 /Mál 02050017
Úrskurður um úthlutun hreindýraarðs árin 2000 og 2001 á Norður-Héraði.
-
-
-
-
-
-
-
04. febrúar 2002 /Mál 01070153
Úrskurður um starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Íslandslax í Klettsvík.
-
-
-
-
-
-
17. júlí 2001 /Mál 01040021
Úrskurður vegna starfsleyfis fyrir fiskeldisstöð Silfurstjörnunnar í Öxarfirði.
-
15. júlí 2001 /Mál 01050087
Úrskurður um breytingu á starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Sæsilfur í Mjóafirði.
-
-
-
01. maí 2001 /Mál 01010054
Úrskurður vegna útgáfu starfsleyfis fyrir fiskeldisstöð Sæsilfurs í Mjóafirði
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.