Úrskurðir og álit
-
14. desember 2018 /Synjun Embættis landlæknis um sérfræðiviðurkenningu í sjúkraþjálfun á greiningu og meðferð stoðkerfis (MT)
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis um að synja kæranda um sérfræðileyfi í sjúkraþjálfun á greiningu og meðferð stoðkerfis (MT). Ráðuneytið ógildi ákvörðun Embættis landlæknis og lagði fyrir embættið að veita kæranda sérfræðileyfi í sjúkraþjálfun.
-
14. desember 2018 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um sérfræðiviðurkenningu í sjúkraþjálfun á greiningu og meðferð stoðkerfis (MT)
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis um að synja kæranda um sérfræðileyfi í sjúkraþjálfun á greiningu og meðferð stoðkerfis (MT). Ráðuneytið ógildi ákvörðun Embættis landlæknis og lagði fyrir embættið að veita kæranda sérfræðileyfi í sjúkraþjálfun.
-
29. nóvember 2018 /Kæra vegna kröfu Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu og ákvörðun um viðvörun
Kærð var ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að krefja kæranda um endurgreiðslu vegna ofnotkunar á gjaldliðnum þung meðferð í starfi sem sjúkraþjálfari, ásamt því að veita honum viðvörun vegna málsins. Ráðuneytið felldi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að endurkrefja kæranda um 2.909.423 kr. vegna ofnotkunar á gjaldliðnum þung meðferð úr gildi og vísaði málinu til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar. Viðvörun sú er Sjúkratryggingar Íslands veittu kæranda er staðfest.
-
29. nóvember 2018 /Kæra vegna kröfu Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu
Kærð var ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að krefja kæranda um endurgreiðslu vegna ofnotkunar á gjaldliðnum þung meðferð í starfi sem sjúkraþjálfari, ásamt því að veita honum viðvörun vegna málsins. Ráðuneytið felldi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands úr gildi og vísaði málinu aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
09. október 2018 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 027/2018
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar.
-
20. september 2018 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu sérfræðileyfis í íþróttasjúkraþjálfun
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis um að synja kæranda um sérfræðileyfi í íþróttasjúkraþjálfun. Ráðuneytið ógildi ákvörðun Embættis landlæknis og lagði fyrir embættið að veita kæranda sérfræðileyfi í íþróttasjúkraþjálfun
-
17. september 2018 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 023/2018
Mánudaginn 17. september 2018 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi
-
06. júlí 2018 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 019/2018
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
05. júlí 2018 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 018/2018
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
23. mars 2018 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 014/2018
Starfsmannaleiga. Frestun réttaráhrifa.
-
15. mars 2018 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2018
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
14. febrúar 2018 /Synjun Embættis landlæknis um varanlegt starfsleyfi sem talmeinafræðingur
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis sem synjaði kæranda um varanlegt starfsleyfi sem talmeinafræðingur. Kærandi fór jafnframt fram á að ráðuneytið staðfesti fyrirhugaðan rekstur hennar á heilbrigðisþjónustu. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun Embættis landlæknis.
-
26. janúar 2018 /Synjun Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem sálfræðingur
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis sem synjaði kæranda um starfsleyfi sem sálfræðingur. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun embættisins.
-
19. janúar 2018 /Stjórnsýslukæra vegna málsmeðferðar Embættis landlæknis
Kærandi krafðist þess að álit Embættis landlæknis yrði fellt úr gildi vegna brota á málsmeðferðarreglum stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og laga um landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007. Ráðuneytið hafnaði kröfunni.
-
15. janúar 2018 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 004/2018
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
08. janúar 2018 /Kæra vegna synjunar Sjúkratrygginga Íslands um niðurfellingu vörugjalds á bifreið útbúnum tilteknum búnaði til flutnings einstaklings í hjólastól
Kærð var ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands vegna synjunar umsóknar um niðurfellingu vörugjalds á bifreið útbúnum tilteknum búnaði til flutnings einstaklings í hjólastól. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands.
-
03. janúar 2018 /Stjórnsýslukæra vegna málsmeðferðar og álits Embættis landlæknis
Kærð var málsmeðferð Embættis landlæknis í kvörtunarmáli eftir að málinu lauk með útgáfu álits landlæknis. Kærandi krafðist þess að málið yrði af þeim sökum tekið til meðferðar að nýju. Ráðuneytið féllst ekki á kröfu kæranda.
-
01. desember 2017 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 015/2017
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
01. desember 2017 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 016/2017
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
02. nóvember 2017 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 014/2017
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
03. október 2017 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2017
Umsókn um framlengingu á tímabundnu atvinnuleyfi
-
-
-
28. ágúst 2017 /Kæra vegna ákvörðunar Embættis landlæknis um staðfestingu synjunar IVF Klíníkurinnar á uppsetningu á fósturvísi
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis um staðfestingu á synjun IVF-klíníkurinnar á uppsetningu frysts fósturvísis hjá kæranda A. Ráðuneytið felldi ákvörðun landlæknis úr gildi og heimildir til uppsetningar á fósturvísum kæranda A voru staðfestar.
-
07. júlí 2017 /Synjun Vinnumálastofnunar á veitingu tímabundins atvinnuleyfis
Vinnumálastofnun. Tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
31. janúar 2017 /Málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli kærð
Þriðjudaginn 31. janúar 2017, var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður
-
30. nóvember 2016 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um almennt eða tímabundið lækningaleyfi
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis um að synja kæranda um almennt eða tímabundið lækningaleyfi. Ráðuneytið felldi ákvörðun landlæknis úr gildi.
-
23. september 2016 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um starfsleyfi sem sjúkraþjálfari
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis að synja kæranda um starfsleyfi sem sjúkraþjálfari. Ráðuneytið felldi ákvörðunina úr gildi og lagði það fyrir landlækni að taka mál kæranda til meðferðar að nýju.
-
-
21. júní 2016 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um sérfræðingsleyfi í hjúkrun
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis að synja kæranda um sérfræðingsleyfi í hjúkrun. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun landlæknis.
-
18. desember 2015 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem sjúkraþjálfari
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis að synja kæranda um starfsleyfi sem sjúkraþjálfari. Ráðuneytið felldi ákvörðunina úr gildi og lagði það fyrir landlækni að taka umsókn kæranda til nýrrar meðferðar.
-
18. nóvember 2015 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem náttúrufræðingur
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis að synja kæranda um starfsleyfi sem náttúrufræðingur í heilbrigðisþjónustu. Ráðuneytið felldi ákvörðunina úr gildi og lagði það fyrir landlækni að taka umsókn hennar til nýrrar meðferðar.
-
09. október 2015 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis að synja kæranda um starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur. Ráðuneytið felldi ákvörðunina úr gildi og lagði það fyrir landlækni að taka málið aftur til meðferðar.
-
30. september 2015 /Stjórnsýslukæra vegna málsmeðferðar Embættis landlæknis
Kærandi kærði þá málsmeðferð sem kvörtun hans vegna veittrar heilbrigðisþjónustu fékk hjá Embætti landlæknis. Ráðuneytið vísaði málinu til nýrrar meðferðar hjá landlækni.
-
28. september 2015 /Kæra vegna málsmeðferðar Embættis landlæknis varðandi kvörtun vegna meintra mistaka við tannsmíðaþjónustu
Kærð var málsmeðferð Embættis landlæknis í kvörtunarmáli vegna meintra mistaka við tannsmíðaþjónustu og veittrar heilbrigðisþjónustu. Kærendur kvörtuðu undan vali embættisins á óháðum sérfræðingi og kröfðust þess að málið yrði tekið upp að nýju og nýir óháðir sérfræðingar sem samþykktir yrðu af málsaðilum yrðu fengnir til verksins. Ráðuneytið hafnaði kröfu kæranda.
-
22. september 2015 /Stjórnsýslukæra vegna áminningar Embættis landlæknis
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis að veita kæranda áminningu með vísan til 14. gr. laga um landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007 . Ráðuneytið felldi ákvörðunina úr gildi.
-
22. september 2015 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Embættis landlæknis um veitingu áminningar
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis að veita kæranda áminningu skv. 14. gr. laga um landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007. Ráðuneytið felldi ákvörðun landlæknis úr gildi.
-
17. júlí 2015 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um sérfræðileyfi í endurhæfingarlækningum
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis um að synja kæranda um sérfræðileyfi í endurhæfingarlækningum. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun landlæknis.
-
15. júlí 2015 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem næringarfræðingur
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis að synja kæranda um starfsleyfi sem næringarfræðingur. Ráðuneytið felldi ákvörðunina úr gildi og lagði það fyrir landlækni að taka málið aftur til meðferðar á grundvelli framangreindra sjónarmiða og fyrirliggjandi gagna.
-
14. júlí 2015 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 010/2015
Ákvörðun Ábyrgðarsjóðs launa um ábyrgð sjóðsins vegna kröfu kæranda um bætur vegna launamissis felld úr gildi.
-
07. júlí 2015 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis um að synja kæranda um starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur. Ráðuneytið felldi ákvörðunina úr gildi og lagði fyrir Embætti landlæknis að gefa út starfsleyfi til handa kæranda sem hjúkrunarfræðingur.
-
03. júlí 2015 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 009/2015
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar.
-
26. júní 2015 /Synjun Embætti landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur
Föstudaginn 26. júní 2015 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður
-
15. júní 2015 /Synjun Embætti landlæknis um veitingu starfsleyfis sem næringarfræðingur
Fimmtudaginn 15. júlí 2015 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður
-
10. júní 2015 /Stjórnsýslukæra vegna málsmeðferðar Embættis landlæknis
Kærandi kærði til ráðuneytisins málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli er varðaði þagnarskyldubrot gagnvart honum. Ráðuneytið hafnaði kærunni.
-
08. júní 2015 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis að synja kæranda um starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun landlæknis.
-
09. apríl 2015 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem tannsmiður
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis um að synja kæranda um starfsleyfi sem tannsmiður. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun landlæknis.
-
09. apríl 2015 /Stjórnsýslukæra vegna óeðlilegra tafa á afgreiðslu máls
Kærð var óeðlileg töf á afgreiðslu máls kæranda hjá Embætti landlæknis, með vísan til. 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Ráðuneytið hafnaði kærunni.
-
16. janúar 2015 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Lyfjastofnunar að hafna því að láta af birtingu tölfræðiupplýsinga um sölu lyfja með markaðsleyfi á vef Lyfjastofnunar
Kærð var ákvörðun Lyfjastofnunar um að hafna því að láta af birtingu tölfræðiupplýsinga um sölu lyfja með markaðsleyfi á vef Lyfjastofnunar. Ráðuneytið felldi ákvörðun Lyfjastofnunar úr gildi.
-
23. desember 2014 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 023/2014
Krafa um breytingu eigendaskráningar vinnuvéla. Staðfest frávísun Vinnueftirlitsins.
-
22. desember 2014 /Málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli kærð
Föstudaginn 22. desember 2014 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður
-
03. desember 2014 /Úrskurður velferðarráðuneytisins 017/2014
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
17. nóvember 2014 /Málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli kærð
Mánudaginn 17. nóvember 2014 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður
-
15. október 2014 /Ákvörðun landlæknis í kvörtunarmáli kærð
Miðvikudaginn 15. október 2014 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi
-
07. júlí 2014 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 008/2014
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
-
18. júní 2014 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 004/2014
Staðfest ákvörðun Vinnueftirlits ríkisins um að setja skuli upp læsanleg munahólf undir verðmæti og aðra persónulega muni starfsfólks.
-
12. desember 2013 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
05. desember 2013 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar.
-
16. ágúst 2013 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi á grundvelli laga nr. 97/2002 um atvinnuréttindi útlendinga. Frávísun.
-
01. júlí 2013 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
04. apríl 2013 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Ákvörðun stjórnar Ábyrgðarsjóðs launa um synjun ábyrgðar sjóðsins á kröfu kæranda FG staðfest. Ákvörðun stjórnar Ábyrgðarsjóðs launa um synjun á kröfu kæranda FP felld úr gildi.
-
18. mars 2013 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
21. desember 2012 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
07. mars 2012 /Málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli kærð
Miðvikudaginn 7. mars 2012 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
27. febrúar 2012 /Ákvörðun landlæknis í kvörtunarmáli kærð
Mánudaginn 27. febrúar 2012 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
12. janúar 2012 /Synjun um starfsleyfi kærð
Fimmtudaginn 12. janúar 2012 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
20. desember 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Staðfest ákvörðun stjórnar Ábyrgðarsjóðs launa um synjun á ábyrgð launakröfu kæranda.
-
07. nóvember 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Ákvörðun Vinnueftirlitsins um dagsektir felld úr gildi.
-
07. október 2011 /Réttaráhrifum kærðrar ákvörðunar verði frestað
Þriðjudaginn 8. nóvember 2011 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
28. september 2011 /Krafa um að álitsgerð landlæknis verði felld úr gildi
Miðvikudaginn 28. september 2011 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
13. september 2011 /Krafa um endurskoðun á útgefnu sérfræðileyfi
Þriðjudaginn 13. september 2011 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
11. ágúst 2011 /Kæra á málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli
Fimmtudaginn 11. ágúst 2011 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
08. ágúst 2011 /Málsmeðferð Landlæknisembættisins kærð
Mánudaginn 8. ágúst 2011 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
15. júlí 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Staðfest ákvörðun Ábyrgðarsjóðs launa um synjun á ábyrgð kröfu kæranda.
-
05. júlí 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytis
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
05. júlí 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli
-
01. júlí 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
03. júní 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytis
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
03. júní 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli og vegna sérstakra ástæðna.
-
30. maí 2011 /Krafa um réttláta málsmeðferð hjá landlækni
Mánudaginn 30. maí 2011 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
08. apríl 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Vextir á greiðslu Ábyrgðarsjóðs launa skv. 8.gr. laga nr. 88/2003 um Ábyrgðarsjóð launa.
-
05. apríl 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
09. mars 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytis
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna fjölskyldusameiningar.
-
04. mars 2011 /Ákvörðun Lyfjastofnunar um að lyfjabúðum sé einum heimilt að auglýsa verð lausasölulyfja
Þann 4. mars 2011 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
07. febrúar 2011 /Stöðvun þátttöku Sjúkratrygginga Íslands í kostnaði vegna tannlækninga
Þann 7. febrúar 2011 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
03. febrúar 2011 /Höfnun Lyfjastofnunar á beiðni um tímabundið leyfi fyrir lyfjaútibúi
Þann 3. febrúar 2011 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
03. febrúar 2011 /Höfnun Lyfjastofnunar á umsókn um rekstur lyfjaútibús
Þann 3. febrúar 2011 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
03. febrúar 2011 /Höfnun Lyfjastofnunar á tímabundnu leyfi fyrir lyfjaútibúi í flokki 2
Þann 3. febrúar 2011 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
26. janúar 2011 /Ákvörðun Lyfjastofnunar um rekstur lyfjaútibús
Þann 26. janúar 2011 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
27. desember 2010 /Tafir Landlæknisembættisins í kvörtunarmáli vegna læknamistaka
Þann 27. desember 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
30. nóvember 2010 /Synjun landlæknis um afhendingu upplýsinga úr sjúkraskrá kærð
Þann 30. nóvember 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
30. nóvember 2010 /Málsmeðferð Landlæknisembættisins í kvörtunarmáli kærð
Þann 30. nóvember 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
12. nóvember 2010 /Málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli kærð
Þann 12. nóvember 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
12. október 2010 /Krafa um ógildingu ákvörðunar Lyfjastofnunar um bann við auglýsingum lyfja
Þann 12. október 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
10. september 2010 /Synjun landlæknis um sérfræðileyfi í upplýsingatækni í sjúkraþjálfun
Þann 10. september 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
01. september 2010 /Synjun landlæknis um veitingu starfsleyfis sem lyfjatæknir
Þann 1. september 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
09. júlí 2010 /Málsmeðferð landlæknis kærð
Þann 9. júlí 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
18. júní 2010 /Málsmeðferð landlæknis vegna kvörtunar
Þann 18. júní 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
16. júní 2010 /Krafa um frestun réttaráhrifa
Þann 16. júní 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
16. júní 2010 /Frestun réttaráhrifa
Þann 16. júní 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
16. júní 2010 /Frestun réttaráhrifa ákvörðunar Lyfjastofnunar
Þann 16. júní 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
12. apríl 2010 /Synjun landlæknis um veitingu starfsleyfis sem sálfræðingur
Þann 12. apríl 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
12. apríl 2010 /Afgreiðsla landlæknisembættisins á beiðni um breytt læknisvottorð um óvinnufærni
Þann 12. apríl 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
27. janúar 2010 /Synjun landlæknis um útgáfu starfsleyfis sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi
Þann 27. janúar 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
18. janúar 2010 /Synjun Lyfjastofnunar um heimild til innflutnings á lyfjum
Þann 18. janúar 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
08. desember 2009 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. apríl 2008 er staðfest.
Endurvinnsla. Fjölskyldutengsl.
-
21. október 2009 /Synjun landlæknis um starfsleyfi sem sjúkraþjálfari
Þann 21. október 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
21. ágúst 2009 /Þátttaka sjúkratrygginga í kostnaði við svonefnda svuntuaðgerð
Þann 21. ágúst 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
21. ágúst 2009 /Synjun landlæknis um útgáfu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur
Þann 21. ágúst 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
13. júlí 2009 /Synjun landlæknis um sérfræðileyfi í lýtalækningum
Þann 13. júlí 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
02. júlí 2009 /Áliti Lyfjastofnunar um bann við birtingu auglýsingaborða verði hnekkt
Þann 2. júlí 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
-
30. júní 2009 /Svipting starfsleyfis sem læknir
Þann 30. júní 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
-
29. júní 2009 /Frestun réttaráhrifa kærðrar ákvörðunar
Þann 29. núní 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi:
-
23. júní 2009 /Synjun landlæknis um útgáfu starfsleyfis sem stoðtækjafræðingur
Þann 23. júní 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
22. júní 2009 /Bann Lyfjastofnunar á auglýsingu lyfjatyggigúmmís
Mánudaginn 22. júní 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
15. júní 2009 /Synjun landlæknis um útgáfu sérfræðileyfis
Mánudaginn 15. júní 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
03. júní 2009 /Málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli vegna læknismeðferðar
Miðvikudaginn 3. júní 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
-
11. maí 2009 /Synjun um atvinnuumsókn
Mánudaginn 11. maí 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
-
15. apríl 2009 /Gjaldtaka á kvennasviði LSH
Miðvikudaginn 15. apríl 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
04. mars 2009 /Málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli vegna læknismeðferðar
Miðvikudaginn 4. mars 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
-
-
-
20. október 2008 /Ákvörðun Lyfjastofnunar um lágmarksaldur starfsmanna lyfjafyrirtækja
Mánudaginn 20. október 2008 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
04. júlí 2008 /Synjun um tímabundin afnot af rými í heilsugæslustöðvum til gleraugnasölu
Föstudaginn 4. júlí 2008 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
27. júní 2008 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. október 2007 staðfest
Hjúkrunarheimili. Fjölskyldutengsl.
-
27. júní 2008 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 4. september 2007 staðfest.
Ræstingar. Fjölskyldutengsl.
-
27. júní 2008 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 1. október 2007 staðfest.
Heimilishjálp. Vináttutengsl.
-
13. júní 2008 /Ákvörðun um að bragðprufur falli undir bannákvæði VI. kafla lyfjalaga 93/1994 verði felld úr gildi
Föstudaginn 13. júní 2008 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
28. maí 2008 /Frestun réttaráhrifa kærðrar ákvörðunar
Miðvikudaginn 28. maí 2008 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
16. maí 2008 /Ákvörðun um veitingu áminningar vegna lyfjaauglýsingar verði felld úr gildi
Föstudaginn 16. maí 2008 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður
-
-
18. apríl 2008 /Ákvörðun um að efni falli undir skilgreiningu lyfs skv. lyfjalögum
Föstudaginn 18. apríl 2008 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
03. janúar 2008 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 25. janúar 2007 staðfest
Sælgætisgerð. Fjölskyldutengsl.
-
-
31. desember 2007 /Synjun um endurupptöku máls um viðbótarframlag vegna tannréttinga
Fimmtudaginn 31. desember 2007, var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
29. nóvember 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. maí 2007 staðfest
Heimilishjálp. Vináttutengsl.
-
28. nóvember 2007 /Ógilding áminningar til rekstrarleyfishafa
Miðvikudaginn 28. nóvember 2007 var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
28. nóvember 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 9. ágúst 2006 staðfest
Nuddstofa. Fjölskyldutengsl.
-
30. október 2007 /Aðgangur að sjúkraskrám látins aðstandanda
Þriðjudaginn 30. október 2007 var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
23. október 2007 /Áminning samkvæmt læknalögum verði felld úr gildi
Þriðjudaginn 23. október 2007 var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
-
-
15. október 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 10. maí 2007 staðfest
Fiskvinnsla. Fjölskyldutengsl.
-
-
08. október 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 7. febrúar 2007 staðfest
Bygginga- og mannvirkjagerð.
-
08. október 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 2. júní 2006 staðfest
Bifreiðaleiga. Fjölskyldutengsl.
-
-
30. ágúst 2007 /Skilyrði fyrir milligöngu tannlæknastofu á endurgreiðslu tannlæknareikninga frá Tryggingastofnun ríkisins
Fimmtudaginn 30. ágúst 2007 var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
20. ágúst 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. ágúst 2006 staðfest
Útflutningsfyrirtæki. Fjölskyldutengsl.
-
20. ágúst 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2006 staðfest
Sælgætisgerð. Fjölskyldutengsl.
-
20. ágúst 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. desember 2006 staðfest
Veitingarekstur. Fjölskyldutengsl.
-
-
14. ágúst 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 11. ágúst 2006 staðfest
Þvottahús / ræstingar. Fjölskyldutengsl.
-
-
11. júlí 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. maí 2006 staðfest
Hjúkrunarheimili. Fjölskyldutengsl.
-
10. júlí 2007 /Synjanir Vinnumálastofnunar frá 4. maí 2006 staðfestar
Landbúnaður. Fjölskyldutengsl.
-
-
-
-
-
-
18. maí 2007 /Synjanir Vinnumálastofnunar frá 27. október 2005, 5. desember 2005 og 16. febrúar 2006, sbr. einnig ákvörðun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006, staðfestar
Hótelrekstur. Fjölskyldutengsl.
-
-
15. maí 2007 /Synjanir Vinnumálastofnunar frá 5. júlí og 6. júlí 2006 staðfestar
Fiskvinnsla. Fjölskyldutengsl.
-
-
-
04. apríl 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 20. júní 2006 staðfest
Kjötvinnsla. Fjölskyldutengsl.
-
-
-
-
28. mars 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 18. apríl 2006 staðfest
Veitingarekstur. Fjölskyldutengsl.
-
28. mars 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest
Veitingarekstur. Fjölskyldutengsl.
-
-
-
-
15. mars 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest
Heimilishjálp. Fjölskyldutengsl.
-
15. mars 2007 /Landlæknir víkji sæti vegna vanhæfis, við áminningu skv. læknalögum
Fimmtudaginn 15. mars 2007 var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
14. mars 2007 /Synjanir Vinnumálastofnunar frá 1. febrúar 2006 staðfestar
Fiskvinnsla. Fjölskyldutengsl.
-
-
-
-
-
29. janúar 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. mars 2006 staðfest
Bygginga- og mannvirkjagerð. Fjölskyldutengsl.
-
22. janúar 2007 /Synjanir Vinnumálastofnunar frá 20. mars 2006 staðfestar
Bygginga- og mannvirkjagerð.
-
-
-
-
-
-
21. desember 2006 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest
Ræstingar. Fjölskyldutengsl.
-
21. desember 2006 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest
Kjötvinnsla. Fjölskyldutengsl.
-
-
20. nóvember 2006 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest
Rekstur líkamsræktarstöðvar. Fjölskyldutengsl.
-
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.