Úrskurðir og álit
-
01. nóvember 2010 /Mál nr. 10/2009: Dómur frá 1. nóvember 2010
Alþýðusamband Íslands f.h. Rafiðnaðarsambands Íslands vegna Jóhannesar Más Dagbjartssonar gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Háskólans á Bifröst.
-
10. mars 2010 /Mál nr. 11/2009: Dómur frá 10. mars 2010
Alþýðusamband Íslands f.h. Flugfreyjufélags Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar vegna Icelandair ehf.
-
18. febrúar 2010 /Mál nr. 9/2009: Dómur frá 18. febrúar 2010
Alþýðusamband Íslands vegna Félags vélstjóra og málmtæknimanna gegn Norðuráli Grundartanga ehf. og Félagi iðn- og tæknigreina til réttargæslu.
-
22. janúar 2010 /Mál nr. 6/2009: Dómur frá 22. janúar 2010
Landssamband lögreglumanna gegn íslenska ríkinu.
-
-
16. september 2009 /Mál nr. 8/2009: Dómur frá 16. september 2009
Alþýðusamband Íslands fyrir hönd Starfsgreinasambands Íslands vegna AFLS starfsgreinafélags vegna Guðmundar Óskars Sigjónssonar gegn Smiðum ehf.
-
28. júlí 2009 /Mál nr. 7/2009: Dómur frá 28. júlí 2009
Félag flugumsjónarmanna á Íslandi gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Flugþjónustunnar á Keflavíkurflugvelli ehf.
-
30. júní 2009 /Mál nr. 8/2008: Dómur frá 30. júní 2009
Starfsmannafélag Kópavogs vegna Andreu Ingibjargar Gísladóttur gegn Kópavogsbæ.
-
12. maí 2009 /Mál nr. 4/2009: Dómur frá 12. maí 2009
Kennarasamband Íslands vegna Félags framhaldsskólakennara gegn íslenska ríkinu.
-
24. apríl 2009 /Mál nr. 5/2009: Dómur frá 24. apríl 2009
Sjúkraliðafélag Íslands f.h. Þorbjargar Guðmundsdóttur gegn íslenska ríkinu vegna Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja.
-
03. apríl 2009 /Mál nr. 1/2009: Úrskurður frá 3. apríl 2009
Bergur Axelsson, Helgi Kristjánsson, Jón M. Haraldsson, Kristinn Sigurðsson og Örn Gunnarsson gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Air Atlanta Icelandic og Félagi íslenskra atvinnuflugmanna vegna starfsráðs Air Atlanta Icelandic.
-
11. febrúar 2009 /Mál nr. 9/2008: Dómur frá 11. febrúar 2009
Sjúkraliðafélag Íslands gegn Reykjavíkurborg.
-
08. janúar 2009 /Mál nr. 7/2008: Úrskurður frá 8. janúar 2009
Kennarasamband Íslands vegna Félags framhaldsskólakennara gegn íslenska ríkinu.
-
28. júlí 2008 /Mál nr. 4/2008: Úrskurður frá 28. júlí 2008
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja f.h. Starfsmannafélags Reykjavíkurog Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar í eigin nafni gegn Strætó bs. og gagnsök.
-
19. júní 2008 /Mál nr. 2/2008: Úrskurður frá 19. júní 2008
Jón Guðlaugsson gegn Farmanna- og fiskimannasambandinu vegna Félags skipstjórnarmanna.
-
30. apríl 2008 /Mál nr. 1/2008: Dómur frá 30. apríl 2008
Félag prófessora við ríkisháskóla gegn íslenska ríkinu, Félagi háskólakennara, Félagi háskólakennara á Akureyri og Kennarafélagi Kennaraháskóla Íslands.
-
21. desember 2007 /Mál nr. 6/2007: Dómur frá 21. desember 2007
Farmanna- og fiskimannasamband Íslands f.h. Félags skipstjórnarmanna gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna vegna Samerja hf.
-
19. september 2007 /Mál nr. 5/2007: Dómur frá 19. september 2007
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Bárunnar stéttarfélags gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Sláturfélags Suðurlands svf.
-
16. maí 2007 /Mál nr. 1/2007: Dómur frá 16. maí 2007
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Afls, starfsgreinafélags Austurlands f.h. Guðnýjar Einarsdóttur og Guðrúnar Margrétar Óladóttur gegn Fjarðabyggð og Félagi opinberra starfsmanna á Austurlandi.
-
15. maí 2007 /Mál nr. 2/2007: Dómur frá 15. maí 2007
Alþýðusamband Íslands vegna Matvís matvæla og veitingafélags Íslands gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna Launanefndar sveitarfélaga.
-
19. febrúar 2007 /Mál nr. 11/2006: Dómur frá 19. febrúar 2007
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Afls starfsgreinafélags Austurlands gegn Samtökum atvinnulífsins vegnaESS Support Services ehf.
-
23. janúar 2007 /Mál nr. 7/2006: Dómur frá 23. janúar 2007
Flugvirkjafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar vegna Flugfélagsins Atlanta ehf.
-
15. janúar 2007 /Mál nr. 9/2006: Dómur frá 15. janúar 2007
Alþýðusamband Íslands f.h. Flugfreyjufélags Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar vegna Icelandair hf.
-
15. janúar 2007 /Mál nr. 10/2006: Dómur frá 15. janúar 2007
Alþýðusamband Íslands f.h. Flugfreyjufélags Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar vegna Icelandair ehf.
-
11. janúar 2007 /Mál nr. 8/2006: Úrskurður frá 11. janúar 2007
Starfsmannafélag Kópavogs gegn Kópavogsbæ.
-
22. desember 2006 /Mál nr. 5/2006: Dómur frá 22. desember 2006
Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands vegna Brims hf.
-
12. október 2006 /Mál nr. 6/2006: Dómur frá 12. október 2006
Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Hitaveitu Suðurnesja hf.
-
07. júlí 2006 /Mál nr. 3/2006: Dómur frá 7. júlí 2006
Alþýðusamband Íslands f.h. Samiðnar, sambands iðnfélaga, vegna Trésmíðafélags Reykjavíkur gegn Sóleyjabyggð ehf.
-
06. júlí 2006 /Mál nr. 4/2006: Dómur frá 6. júlí 2006
Félag íslenskra flugumferðarstjóra gegn íslenska ríkinu.
-
02. maí 2006 /Mál nr. 2/2006: Úrskurður frá 2. maí 2006
Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Hitaveitu Suðurnesja hf.
-
06. apríl 2006 /Mál nr. 1/2006: Dómur frá 6. apríl 2006
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands, vegna Afls, starfsgreinafélags Austurlands f.h. Sveins Brimis Björnssonar gegn Fjarðabyggð og Félagi opinberra starfsmanna á Austurlandi.
-
19. janúar 2006 /Mál nr. 13/2005: Úrskurður frá 19. janúar 2006
Alþýðusamband Íslands f.h. Samiðnar, sambands iðnfélaga, vegna Trésmíðafélags Reykjavíkur gegn Sóleyjabyggð ehf.
-
29. desember 2005 /Mál nr. 12/2005: Dómur frá 29. desember 2005
Skurðlæknafélag Íslands gegn íslenska ríkinu og til réttargæslu Læknafélagi Íslands.
-
21. desember 2005 /Mál nr. 7/2005: Dómur frá 21. desember 2005
Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Snæfellsness vegna Soffaníasar Cecilssonar hf.
-
21. desember 2005 /Mál nr. 6/2005: Dómur frá 21. desember 2005
Farmanna- og fiskimannasamband Íslands f.h. Félags skipstjórnarmanna gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Snæfellsness vegna Soffaníasar Cecilssonar hf.
-
21. október 2005 /Mál nr. 10/2005: Úrskurður frá 21. október 2005
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gegn Heilsugæslunni í Reykjavík.
-
11. október 2005 /Mál nr. 11/2005: Dómur frá 11. október 2005
Læknafélag Íslands gegn fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.
-
16. júní 2005 /Mál nr. 5/2005: Dómur frá 16. júní 2005
Alþýðusamband Íslands f.h. Sjómannasamband Íslands vegna Sjómannafélags Eyjafjarðar gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélagi Norðurlands vegna Brims hf.
-
16. júní 2005 /Mál nr. 4/2005: Dómur frá 16. júní 2005
Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélagi Norðurlands vegna Brims hf.
-
30. maí 2005 /Mál nr. 8/2005: Dómur frá 30. maí 2005
Félag íslenskra atvinnuflugmanna gegn íslenska ríkinu vegna Landhelgisgæslu Íslands.
-
09. maí 2005 /Mál nr. 9/2005: Úrskurður frá 9. maí 2005
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Verkalýðsfélagsins Hlífar gegn Hafnarfjarðarbæ og Samtökum atvinnulífsins vegna Sólar ehf.
-
15. apríl 2005 /Mál nr. 2/2005: Úrskurður frá 15. apríl 2005
Læknafélag Íslands gegn íslenska ríkinu f.h. Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.
-
15. apríl 2005 /Mál nr. 3/2005: Dómur frá 15. apríl 2005
Vélstjórafélag Íslands gegn Útgerðarfélaginu Sólbaki ehf.
-
14. mars 2005 /Mál nr. 17/2004: Úrskurður frá 14. mars 2005
Landssamband lögreglumanna gegn íslenska ríkinu vegna embættis ríkislögreglustjóra.
-
24. febrúar 2005 /Mál nr. 14/2004: Dómur frá 24. febrúar 2005
Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands vegna Brims hf.
-
20. desember 2004 /Mál nr. 10/2004: Dómur frá 20. desember 2004
Farmanna- og fiskimannasamband Íslands f.h. Félags skipstjórnarmanna gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Reykjavíkur vegna Péturs Stefánssonar ehf.
-
12. júlí 2004 /Mál nr. 2/2004: Dómur frá 12. júlí 2004
Starfsmannafélag ríkisstofnana vegna 45 einstaklinga gegn íslenska ríkinu og Eflingu-stéttarfélagi.
-
19. maí 2004 /Mál nr. 3/2004: Dómur frá 19. maí 2004
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambandsins vegna Verkalýðsfélagsins Hlífar gegn Bátagerðinni Samtaki ehf.
-
17. maí 2004 /Mál nr. 2/2004: Úrskurður frá 17. maí 2004
Starfsmannafélag ríkisstofnana vegna 45 einstaklinga gegn íslenska ríkinu og Eflingu-stéttarfélagi.
-
19. apríl 2004 /Mál nr. 1/2004: Dómur frá 19. apríl 2004
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambandsins vegna Verkalýðsfélagsins Hlífar, Félags iðn- og tæknigreina, Félags járniðnaðarmanna, Rafiðnaðarsambandsins, vegna Félags íslenskra rafvirkja og Félags rafeindavirkja, Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar og Matvæla- og veitingasambands Íslands vegna Félags matreiðslumanna gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Alcan á Íslandi hf.
-
10. febrúar 2004 /Mál nr. 12/2003: Úrskurður frá 10. febrúar 2004
Alþýðusamband Íslands f.h. Samiðnar- sambands iðnfélaga vegna Félags málmiðnaðarmanna Akureyri gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Slippstöðvarinnar ehf.
-
22. desember 2003 /Mál nr. 11/2003: Dómur frá 22. desember 2003
Alþýðusamband Íslands f.h. Sjómannasambands Íslands vegna Sjómannafélags Eyjafjarðar gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands vegna Samherja hf.
-
22. desember 2003 /Mál nr. 10/2003: Dómur frá 22. desember 2003
Farmanna- og fiskimannasamband Íslands f.h. Skipstjóra- og stýrimannafélags Norðlendinga gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands vegna Samherja hf.
-
22. desember 2003 /Mál nr. 9/2003: Dómur frá 22. desember 2003
Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands vegna Samherja hf.
-
12. desember 2003 /Mál nr. 8/2003: Dómur frá 12. desember 2003
Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands vegna Samherja hf.
-
12. desember 2003 /Mál nr. 7/2003: Dómur frá 12. desember 2003
Farmanna- og fiskimannasamband Íslands f.h. Skipstjóra- og stýrimannafélags Norðlendinga gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands vegna Samherja hf.
-
02. júlí 2003 /Mál nr. 6/2003: Dómur frá 2. júlí 2003
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar B-hluti gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Skýrr hf.
-
30. júní 2003 /Mál nr. 3/2003: Dómur frá 30. júní 2003
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gegn Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra í Reykjavík, og Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra í Hafnarfirði.
-
28. maí 2003 /Mál nr. 5/2003: Dómur frá 28. maí 2003
Alþýðusamband Íslands f.h. Rafiðnaðarsambands Íslands vegna Félags íslenskra rafvirkja gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka verslunar og þjónustu vegna Rafmagnsveitna ríkisins.
-
28. maí 2003 /Mál nr. 2/2003: Dómur frá 28. maí 2003
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambandsins vegna Verkalýðsfélagsins Hlífar, Bíliðnafélagsins - Félags blikksmiða, Félags járniðnaðarmanna, Rafiðnaðarsambandsins vegna Félags íslenskra rafvirkja og Félags rafeindavirkja, Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar og Matvæla- og veitingasambands Íslands vegna Félags matreiðslumanna gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Alcan á Íslandi hf.
-
07. apríl 2003 /Mál nr. 1/2003: Dómur frá 7. apríl 2003
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Alþýðusambands Vestfjarða vegna Verkalýðsfélags Vestfirðinga gegn Ísafjarðarkaupstað.
-
04. febrúar 2003 /Mál nr. 13/2002: Dómur frá 4. febrúar 2003.
Starfsmannafélag Akureyrarbæjar f.h. Fanneyjar Harðardóttur gegn fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs vegna Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.
-
20. desember 2002 /Mál nr. 12/2002: Dómur frá 20. desember 2002
Alþýðusamband Íslands f.h. Sjómannasambands Íslands vegna Sjómannafélagsins Jötunn gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna vegna Útvegsbændafélags Vestmannaeyja f.h. Ufsabergs ehf.
-
20. desember 2002 /Mál nr. 11/2002: Dómur frá 20. desember 2002
Alþýðusamband Íslands f.h. Sjómannasambands Íslands vegna Sjómannafélagsins Jötuns gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landsambands íslenskra útvegsmanna vegna Útvegsbændafélags Vestmannaeyja f.h. Ísfélags Vestmannaeyja hf.
-
13. nóvember 2002 /Mál nr. 10/2002: Úrskurður frá 13. nóvember 2002
Farmanna- og fiskimannasamband Íslands vegna Félags íslenskra skipstjórnarmanna vegna stýrimanna í þjónustu Landhelgisgæslu Íslands gegn Landhelgisgæslu Íslands.
-
08. nóvember 2002 /Mál nr. 9/2002: Dómur frá 8. nóvember 2002
Alþýðusamband Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins.
-
14. október 2002 /Mál nr. 7/2002: Úrskurður frá 14. október 2002
Kennarasamband Íslands f.h. Félags grunnskólakennara vegna Þórunnar Halldóru Matthíasdóttur gegn Launanefnd sveitarfélaga f.h. Seltjarnarneskaupstaðar.
-
11. júlí 2002 /Mál nr. 6/2002: Dómur frá 11. júlí 2002.
Alþýðusamband Íslands f.h. Sjómannasambands Íslands vegna aðildarfélags þess gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landsambands íslenskra útvegsmanna vegna aðildarfélaga þess.
-
08. júlí 2002 /Mál nr. 3/2002: Dómur frá 8. júlí 2002
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gegn íslenska ríkinu.
-
26. júní 2002 /Mál nr. 5/2002: Dómur frá 26. júní 2002.
Alþýðusamband Íslands vegna Félags íslenskra hljómlistarmanna f.h. lausráðinna hljómlistarmanna við Sinfóníuhljómsveit Íslands gegn Sinfóníuhljómsveit Íslands.
-
26. júní 2002 /Mál nr. 4/2002: Dómur frá 26. júní 2002.
Guðmundur Kristinn Erlendsson o.fl. gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Flugleiða hf. og Flugfélags Íslands hf. og Arngrími Arngrímssyni o.fl.
-
23. júní 2002 /Mál nr. 8/2002: Dómur frá 23. júní 2002.
Fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs gegn Læknafélagi Íslands og Félagi ungra lækna.
-
28. maí 2002 /Mál nr. 2/2002: Dómur frá 28. maí 2002.
Bifreiðastjórafélagið Sleipnir gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar vegna Kynnisferða sf.
-
08. apríl 2002 /Mál nr. 15/2001: Dómur frá 8. apríl 2002.
Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Snæfellsness vegna Bervíkur ehf.
-
15. febrúar 2002 /Mál nr. 18/2001: Dómur frá 15. febrúar 2002.
Stéttarfélag sálfræðinga á Íslandi gegn Landspítala - háskólasjúkrahúsi og íslenska ríkinu.
-
24. janúar 2002 /Mál nr. 21/2001: Dómur frá 24. janúar 2002.
Jón Einarsson o.fl. gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Flugleiða hf. og Flugfélags Íslands hf. og meðalgöngusök Arngrímur Arngrímsson o.fl.
-
16. janúar 2002 /Mál nr. 1/2002: Dómur frá 16. janúar 2002.
Íslenska ríkið gegn Félagi íslenskra flugumferðarstjóra.
-
21. desember 2001 /Mál nr. 20/2001: Dómur frá 21. desember 2001.
Alþýðusamband Íslands f.h. Flugfreyjufélags Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Flugleiða hf.
-
10. desember 2001 /Mál nr. 19/2001: Dómur frá 10. desember 2001.
Alþýðusamband Íslands f.h. Sjómannasambands Íslands vegna aðildarfélaga þess gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna vegna aðildarfélaga þess.
-
12. nóvember 2001 /Mál nr. 14/2001: Dómur frá 12. nóvember 2001.
Alþýðusamband Íslands og Alþýðusamband Vestfjarða vegna Verkalýðsfélags Patreksfjarðar, Verkalýðs- og sjómannafélags Tálknafjarðar, Verkalýðsfélagsins Varnar, Verkalýðsfélagsins Brynju, Verkalýðsfélagsins Skjaldar, Verkalýðs- og sjómannafélagsins Súganda, Verkalýðs- og sjómannafélags Álftfirðinga, Verkalýðsfélags Hólmavíkur og Verkalýðsfélags Kaldrananeshrepps gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna vegna Útvegsmannafélags Vestfjarða.
-
09. júlí 2001 /Mál nr. 10/2001: Úrskurður frá 9. júlí 2001.
Sjómannafélag Reykjavíkur gegn Reykjavíkurborg og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar.
-
04. júlí 2001 /Mál nr. 9/2001: Dómur frá 4. júlí 2001.
Starfsmannafélag ríkisstofnana vegna Marínar Gústafsdóttur gegn íslenska ríkinu, Byggðasamlagi um málefni fatlaðra í Norðurlandskjördæmi vestra og Verkalýðsfélaginu Vöku.
-
12. júní 2001 /Mál nr. 8/2001: Dómur frá 12. júní 2001.
Alþýðusamband Íslands f.h. Samiðnar, sambands iðnfélaga vegna Trésmiðafélags Reykjavíkur gegn Reykjavíkurborg.
-
30. maí 2001 /Mál nr. 12/2001: Dómur frá 30. maí 2001.
Fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs gegn Þroskaþjálfafélagi Íslands.
-
29. maí 2001 /Mál nr. 13/2001: Dómur frá 29. maí 2001.
Fjármálaráðherra f.h ríkissjóðs gegn Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga.
-
20. maí 2001 /Mál nr. 11/2001: Dómur frá 20. maí 2001.
Reykjavíkurborg gegn Þroskaþjálfafélagi Íslands.
-
27. apríl 2001 /Mál nr. 5/2001: Dómur frá 27. apríl 2001.
Alþýðusamband Íslands f.h. Sjómannasambands Íslands vegna Sjómannafélagsins Jötuns gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Útvegsbændafélags Vestmannaeyja vegna Útgerðarfélags Vestmannaeyja hf.
-
18. apríl 2001 /Mál nr. 7/2001: Dómur frá 18. apríl 2001.
Farmanna- og fiskimannasamband Íslands vegna Félags íslenskra skipstjórnarmanna gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Eimskipafélags Íslands hf.
-
06. apríl 2001 /Mál nr. 6/2001: Úrskurður frá 6. apríl 2001.
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Verkalýðsfélags Raufarhafnar gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. SR-Mjöls hf.
-
26. mars 2001 /Mál nr. 11/2000: Dómur frá 26. mars 2001.
Bifreiðarstjórafélagið Sleipnir gegn Reykjavíkurborg.
-
19. mars 2001 /Mál nr. 4/2001: Úrskurður frá 19. mars 2001.
Bifreiðastjórafélagið Sleipnir gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Allrahanda/Ísf
-
27. febrúar 2001 /Mál nr. 10/2000: Dómur frá 27. febrúar 2001.
Samband íslenskra bankamanna f.h. Haraldar Ellingsen gegn samninganefnd bankanna f.h. Þjóðhagsstofnunar.
-
27. febrúar 2001 /Mál nr. 3/2001: Dómur frá 27. febrúar 2001.
Vélstjórafélag Íslands f.h. Júlíusar Hólmgeirssonar gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands f.h. Siglfirðings ehf.
-
19. febrúar 2001 /Mál nr. 7/2000: Dómur frá 19. febrúar 2000.
Félag íslenskra flugumferðarstjóra gegn ríkissjóði Íslands.
-
20. desember 2000 /Mál nr. 14/2000: Úrskurður frá 20. desember 2000.
Vélstjórafélag Íslands f.h. Halldórs Sigurðssonar gegn Reykjavíkurborg og Orkuveitu Reykjavíkur.
-
12. desember 2000 /Mál nr. 13/2000: Dómur frá 12. desember 2000.
Alþýðusamband Íslands f.h. Flugvirkjafélags Íslands vegna Sverris Erlingssonar gegn íslenska ríkinu og Landhelgisgæslu Íslands.
-
21. nóvember 2000 /Mál nr. 12/2000: Úrskurður frá 21. nóvember 2000.
Bifreiðastjórafélagið Sleipnir gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Allrahanda/Ísferðir ehf.
-
16. nóvember 2000 /Mál nr. 11/2000: Úrskurður frá 16. nóvember 2000.
Bifreiðastjórafélagið Sleipnir gegn Reykjavíkurborg og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar.
-
28. september 2000 /Mál nr. 9/2000: Dómur frá 28. september 2000.
Íslenska ríkið gegn Alþýðusambandi Íslands vegna Verkamannasambands Íslands f.h. Verkalýðsfélags Bárunnar-Þórs.
-
14. september 2000 /Mál nr. 7/2000: Úrskurður frá 14. september 2000.
Félag íslenskra flugumferðarstjóra gegn ríkissjóði Íslands.
-
08. júní 2000 /Mál nr. 6/2000: Dómur frá 8. júní 2000.
Samtök atvinnulífsins vegna Ísfélag Vestmannaeyja gegn Alþýðusambandi Íslands vegna Verkamannasambands Íslands f.h. Einingar-Iðju.
-
08. júní 2000 /Mál nr. 5/2000: Úrskurður frá 8. júní 2000.
Meinatæknafélag Íslands gegn Landspítala - háskólasjúkrahúsi.
-
07. apríl 2000 /Mál nr. 3/2000: Úrskurður frá 7. apríl 2000.
Félag íslenskra flugumferðarsjóra gegn ríkissjóði Íslands.
-
07. apríl 2000 /Mál nr. 2/2000: Dómur frá 7. apríl 2000.
Alþýðusamband Íslands f.h. Flugvirkjafélags Íslands gegn íslenska ríkinu og Landhelgisgæslu Íslands.
-
17. febrúar 2000 /Mál nr. 1/2000: Dómur frá 17. febrúar 2000.
Alþýðusamband Íslands f.h. Verkamannasambands Íslands vegna Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar vegna Flugleiða hf.
-
11. febrúar 2000 /Mál nr. 11/1999: Dómur frá 11. febrúar 2000.
Alþýðusamband Íslands f.h. Verkamannasambands Íslands vegna Verkalýðsfélagsins Hlífar og Landssambands íslenskra verslunarmanna vegna Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar gegn Samtökum atvinnulífsins. f.h. Samtaka iðnaðarins vegna Íslenska álfélagsins hf.
-
14. janúar 2000 /Mál nr. 8/1999: Dómur frá 14. janúar 2000.
Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Þórmóðs ramma-Sæberg hf.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.