Úrskurðir og álit
-
-
05. september 2022 /Mál nr. 5/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Hæfisskilyrði. Útboðsgögn. Tímamark við mat á hæfi.
-
22. ágúst 2022 /Mál nr. 18/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Hæfi. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar.
-
22. ágúst 2022 /Mál nr. 20/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Tæknilegt hæfi. Fjárhagslegt hæfi. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar.
-
04. júlí 2022 /Mál nr. 6/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Rammasamningur. Auglýsing útboðs á EES-svæðinu. Jafnræði. Gagnsæi. Útboð ógilt. Álit á skaðabótaskyldu.
-
16. júní 2022 /Mál nr. 10/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Tilboð. Valforsendur. Frávikstilboð. Lögvarðir hagsmunir.
-
16. júní 2022 /Mál nr. 2/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Viðmiðunarfjárhæðir. Útboðsskylda. Uppskipting innkaupa. Félagsþjónusta og önnur sértæk þjónusta.
-
25. maí 2022 /Mál nr. 17/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Valforsendur. Fjárhagslegt hæfi. Fyrri ákvörðun um að fella úr gildi stöðvun samningsgerðar. Hafnað kröfu um stöðvun samningsgerðar.
-
25. maí 2022 /Mál nr. 13/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Hæfi. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar.
-
-
-
06. maí 2022 /Mál nr. 45/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Samkeppnisútboð. Biðtími. Tilboð. Óvirkni samnings. Stjórnvaldssekt.
-
-
05. maí 2022 /Mál nr. 15/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
05. maí 2022 /Mál nr. 43/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Samningskaup. Rannsóknir og þróun. Valdsvið kærunefndar. Frávísun.
-
05. maí 2022 /Mál nr. 39/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Útboðsgögn. Útboðsskylda. Frávísun.
-
29. apríl 2022 /Mál nr. 37/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Valforsendur. Lögvarðir hagsmunir. Kærufrestur.
-
29. apríl 2022 /Mál nr. 41/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Öllum tilboðum hafnað. Álit á skaðabótaskyldu. Skaðabótaskyldu hafnað.
-
27. apríl 2022 /Mál nr. 6/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Valforsendur. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar.
-
18. mars 2022 /Mál nr. 9/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
18. mars 2022 /Mál nr. 10/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Tilboð. Valforsendur. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
18. mars 2022 /Mál nr. 48/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Verksamningur. Viðmiðunarfjárhæð. Valdsvið kærunefndar. Frávísun.
-
-
18. mars 2022 /Mál nr. 44/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Valforsendur. Óeðlilega lágt tilboð.
-
-
18. mars 2022 /Mál nr. 5/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Hæfisskilyrði. Útboðsgögn. Kröfu um afléttingu stöðvunar samningsgerðar hafnað.
-
28. febrúar 2022 /Mál nr. 8/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Lögvarðir hagsmunir. Viðmiðunarfjárhæðir. Útboðsskylda. Hugbúnaðargerð. Valdsvið kærunefndar. Frávísun að hluta. Stjórnvaldssekt.
-
28. febrúar 2022 /Mál nr. 46/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Lögvarðir hagsmunir. Málskostnaður.
-
28. febrúar 2022 /Mál nr. 40/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Val á tilboði. Tæknilegt hæfi. Hönnunarvernd.
-
28. febrúar 2022 /Mál nr. 4/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Valforsendur. Fjárhagslegt hæfi. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar.
-
28. febrúar 2022 /Mál nr. 1/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvunarkröfu hafnað. Valforsendur.
-
-
29. desember 2021 /Mál nr. 46/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Útboðsgögn. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
29. desember 2021 /Mál nr. 30/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Óvirkni samnings hafnað. Rammasamningur.
-
29. desember 2021 /Mál nr. 47/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Tæknilegt hæfi. Sambærilegt verk. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
-
28. desember 2021 /Mál nr. 20/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Persónulegt hæfi. Höfnun tilboðs. Álit á skaðabótaskyldu.
-
10. desember 2021 /Mál nr. 21/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Lögverndaður einkaréttur. Útboðsskylda. Viðmiðunarfjárhæð. Valdsvið kærunefndar. Frávísun.
-
10. desember 2021 /Mál nr. 44/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Valforsendur. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
10. desember 2021 /Mál nr. 36/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Efni tilboðs óljóst. Ógilt tilboð.
-
-
10. desember 2021 /Mál nr. 31/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Vottorð samræmismatsstofu. Tæknilýsing. Val tilboðs. Skaðabætur.
-
09. desember 2021 /Mál nr. 40/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
09. desember 2021 /Mál nr. 45/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvunarkröfu hafnað. Bindandi samningur.
-
09. desember 2021 /Mál nr. 39/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
25. nóvember 2021 /Mál nr. 37/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Valforsendur. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
25. nóvember 2021 /Mál nr. 25/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Lögvarðir hagsmunir. Viðmiðunarfjárhæð vegna útboðs á EES- svæðinu. Auglýsing útboðs. Öllum tilboðum hafnað. Álit á skaðabótaskyldu. Málskostnaður.
-
25. nóvember 2021 /Mál nr. 23/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboðsgögn. Tæknilegt hæfi. Skaðabótaskyldu hafnað.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 36/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 33/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 35/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvunarkröfu hafnað. Bindandi samningur.
-
07. október 2021 /Mál nr. 23/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Kröfu um stöðvun samningsgerðar hafnað.
-
-
07. október 2021 /Mál nr. 24/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Útboðsgögn. Frávísun.
-
07. október 2021 /Mál nr. 22/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Sérleyfi. Gerð samnings án útboðs. Lögvarðir hagsmunir. Frávísun.
-
-
-
24. september 2021 /Mál nr. 29/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
24. september 2021 /Mál nr. 14/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Ákvörðun um val tilboðs afturkölluð. Lögvarðir hagsmunir. Skaðabótaskyldu hafnað.
-
24. september 2021 /Mál nr. 19/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Ákvörðun um val tilboðs afturkölluð. Lögvarðir hagsmunir. Málskostnaður.
-
24. september 2021 /Mál nr. 12/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Ákvörðun um val tilboðs afturkölluð. Lögvarðir hagsmunir. Málskostnaður.
-
24. september 2021 /Mál nr. 18/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboð fellt niður. Lögvarðir hagsmunir. Málskostnaður.
-
-
13. ágúst 2021 /Mál nr. 26/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Kröfu um stöðvun samningsgerðar hafnað.
-
13. ágúst 2021 /Mál nr. 24/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Útboðsgögn. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
-
-
-
-
13. júlí 2021 /Mál nr. 19/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Kröfu um afléttingu sjálfkrafa stöðvunar samningsgerðar hafnað.
-
13. júlí 2021 /Mál nr. 15/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Aðild. Kærufrestur. Óvirkni samnings hafnað. Rammasamningur. Verðkönnun.
-
13. júlí 2021 /Mál nr. 13/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboð. Fjárhagslegt hæfi. Bindandi samningur. Áliti á skaðabótaskyldu hafnað.
-
30. júní 2021 /Mál nr. 11/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboð. Skil tilboðs. Stafrænt útboðssvæði.
-
30. júní 2021 /Mál nr. 10/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboðsgögn. Tæknilegar kröfur. Málskostnaður.
-
30. júní 2021 /Mál nr. 18/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvun samningsgerðar. Útboðsgögn. Ólögmætur skilmáli.
-
16. júní 2021 /Mál nr. 44/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboðsskylda. Sérleyfissamningur. Viðmiðunarfjárhæð. Valdsvið kærunefndar útboðsmála. Kærufrestur. Óvirkni samnings. Stjórnvaldssekt. Stytting samnings. Skaðabótaskylda.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 4/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Tilboðsgögn. Hæfisskilyrði. Viðbótargögn. Val tilboða. Ógilt tilboð.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 49/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Tilboðsgögn. Hæfisskilyrði. Viðbótargögn.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 9/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Rammasamningur. Örútboð. Álit á skaðabótaskyldu.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 17/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Innanhússamningur. Útboðsskylda. Óvirkni samnings hafnað. Stjórnvaldssekt. Áliti á skaðabótaskyldu hafnað.
-
25. maí 2021 /Mál nr. 1/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Innanhússsamningur. Útboðsskylda. Óvirkni samnings hafnað. Stjórnvaldssekt. Áliti á skaðabótaskyldu hafnað.
-
-
25. maí 2021 /Mál nr. 52/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Aðkoma fyrirtækis að undirbúningi innkaupa. Jafnræði.
-
25. maí 2021 /Mál nr. 14/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Afturköllun ákvörðunar um val tilboðs. Kröfu um stöðvun samningsgerðar hafnað.
-
25. maí 2021 /Mál nr. 12/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Afturköllun ákvörðunar um val tilboðs. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
25. maí 2021 /Mál nr. 14/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboðsgögn. Tæknilegt hæfi. Fjárhagsleg geta. Skaðabótaskyldu hafnað.
-
25. maí 2021 /Mál nr. 37/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Tilboð. Hæfi bjóðenda. Fylgigögn með tilboði.
-
19. maí 2021 /Mál nr. 13/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Útboð. Fjárhagslegt hæfi. Bindandi samningur. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
19. maí 2021 /Mál nr. 7/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Örútboð. Rammasamningur. Bindandi samningur. Áliti á skaðabótaskyldu hafnað.
-
19. maí 2021 /Mál nr. 2/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Bindandi samningur. Áliti á skaðabótaskyldu hafnað.
-
16. apríl 2021 /Mál nr. 11/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Útboð. Skil tilboðs. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
16. apríl 2021 /Mál nr. 51/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Gildissvið laga um opinber innkaup. Leiga á fasteign. Frávísun. Valdsvið kærunefndar.
-
16. apríl 2021 /Mál nr. 12/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboðsgögn. Tæknilegt hæfi. Álit á skaðabótaskyldu.
-
15. apríl 2021 /Mál nr. 6/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Gildissvið laga um opinber innkaup. Sala fasteignar. Frávísun. Valdsvið kærunefndar.
-
24. mars 2021 /Mál nr. 10/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Útboðsgögn. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
-
-
23. mars 2021 /Mál nr. 29/2018. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboðsskylda. Þjónustusamningur. Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins. Frávísun.
-
23. mars 2021 /Mál nr. 55/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Aðild. Auglýsing á EES-svæðinu. Rammasamningur. Tilboðsfrestur. Forauglýsing. Markaðskönnun. Útboð ógilt. Álit á skaðabótaskyldu.
-
23. mars 2021 /Mál nr. 9/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Rammasamningur. Örútboð. Kröfu um stöðvun innkaupaferlis hafnað.
-
23. mars 2021 /Mál nr. 7/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Örútboð. Rammasamningur. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
05. mars 2021 /Mál nr. 53/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Valdsvið kærunefndar. Reglugerð nr. 340/2017.
-
05. mars 2021 /Mál nr. 4/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Hæfisskilyrði. Útboðsgögn. Kröfu um afléttingu stöðvunar samningsgerðar hafnað.
-
05. mars 2021 /Mál nr. 6/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Gildissvið laga um opinber innkaup. Sala fasteignar. Kröfu um stöðvun söluferlis hafnað.
-
05. mars 2021 /Mál nr. 54/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Rammasamningur. Örútboð. Útboð fellt niður. Lögvarðir hagsmunir. Skaðabótaskyldu hafnað. Málskostnaður.
-
05. mars 2021 /Mál nr. 46/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboðsgögn. Val tilboðs. Frávísun. Málskostnaður.
-
05. mars 2021 /Mál nr. 41/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Útboðsgögn. Tæknilegt hæfi. Áliti á skaðabótaskyldu hafnað.
-
-
24. febrúar 2021 /Mál nr. 47/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Bindandi samningur. Tæknilegt hæfi. Fjárhagslegt hæfi. Byggt á getu annarra. Viðbótargögn. Skaðabótaskyldu hafnað.
-
24. febrúar 2021 /Mál nr. 43/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Bindandi samningur. Afturköllun. Gildistími tilboðs. Skaðabótakröfu hafnað.
-
24. febrúar 2021 /Mál nr. 42/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Bindandi samningur. Afturköllun valákvörðunar. Gildistími tilboðs. Skaðabótakröfu hafnað.
-
24. febrúar 2021 /Mál nr. 2/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
04. febrúar 2021 /Mál nr. 50/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Örútboð. Rammasamningur. Bindandi samningur. Álit á skaðabótaskyldu.
-
04. febrúar 2021 /Mál nr. 25/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Lögvarðir hagsmunir. Jafnræði. Tæknilýsingar. Valforsendur. Útboð ógilt. Álit á skaðabótaskyldu.
-
04. febrúar 2021 /Mál nr. 52/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Aðkoma fyrirtækis að undirbúningi innkaupa. Jafnræði. Stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
04. febrúar 2021 /Mál nr. 35/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Auglýsing á EES svæðinu. Álit á skaðabótaskyldu.
-
-
04. febrúar 2021 /Mál nr. 55/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvun samningsgerðar. Auglýsing á EES-svæðinu. Tilboðsfrestur. Rammasamningur.
-
04. febrúar 2021 /Mál nr. 54/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Rammasamningur. Örútboð. Stöðvun innkaupaferlis.
-
29. janúar 2021 /Mál nr. 48/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Innkaup á sviði félagsþjónustu og annarrar sértækrar þjónustu. Forauglýsing. Málskotsheimild. Lögvarðir hagsmunir. Kærufrestur. Frávísun.
-
31. desember 2020 /Mál nr. 51/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Gildissvið laga um opinber innkaup. Leiga á fasteign. Kröfu um stöðvun samningsgerðar hafnað.
-
31. desember 2020 /Mál nr. 26/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Gildistími tilboða. Framlenging á gildistíma tilboða.
-
31. desember 2020 /Mál nr. 24/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Hæfiskröfur. Viðbótargögn. Ársreikningar. Málskostnaður.
-
-
30. desember 2020 /Mál nr. 50/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Örútboð. Rammasamningur. Biðtími. Bindandi samningur. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
30. desember 2020 /Mál nr. 32/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Tæknilegt hæfi. Ógilt tilboð. Val tilboða. Bindandi samningur. Álit um skaðabótaskyldu hafnað. Málskostnaður.
-
30. desember 2020 /Mál nr. 31/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Tæknilegt hæfi. Val tilboða. Bindandi samningur. Álit um skaðabótaskyldu hafnað. Málskostnaður.
-
17. desember 2020 /Mál nr. 32/2019. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Óvirkni samnings hafnað. Stjórnvaldssekt. Álit á skaðabótaskyldu. Valdsvið kærunefndar.
-
15. desember 2020 /Mál nr. 30/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Tæknilegt hæfi. Ógilt tilboð. Val tilboða. Bindandi samningur. Álit um skaðabótaskyldu hafnað. Málskostnaður.
-
15. desember 2020 /Mál nr. 27/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Ógilt tilboð. Val tilboða. Álit um skaðabótaskyldu hafnað. Málskostnaður.
-
-
27. nóvember 2020 /Mál nr. 38/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Bindandi samningur. Álit á skaðabótaskyldu hafnað.
-
27. nóvember 2020 /Mál nr. 36/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Persónulegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Ársreikningur. Bindandi samningur. Álit á skaðabótaskyldu hafnað.
-
27. nóvember 2020 /Mál nr. 45/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Tæknilýsingar. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
13. nóvember 2020 /Mál nr. 47/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Tæknilegt hæfi. Byggt á getu annarra. Viðbótargögn. Almannahagsmunir. Krafa um afléttingu stöðvunar samþykkt.
-
13. nóvember 2020 /Mál nr. 46/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Útboðsgögn. Tæknilegt hæfi. Kröfu um stöðvun útboðs hafnað.
-
-
05. nóvember 2020 /Mál nr. 44/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Útboðsskylda. Viðmiðunarfjárhæð. Valdsvið kærunefndar. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
05. nóvember 2020 /Mál nr. 18/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Reglugerð nr. 340/2017. Viðmiðunarfjárhæð. Valdsvið kærunefndar.
-
03. nóvember 2020 /Mál nr. 39/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Reglugerð nr. 340/2017. Valdsvið kærunefndar.
-
19. október 2020 /Mál nr. 43/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Afturköllun ákvörðunar um val tilboðs. Kröfu um stöðvun samningsgerðar hafnað.
-
19. október 2020 /Mál nr. 42/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Afturköllun ákvörðunar um val tilboðs. Krafa um afléttingu stöðvunar samþykkt.
-
-
19. október 2020 /Mál nr. 8/2019. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Þjónustusamningur. Útboðsskylda á EES-svæðinu. Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins. Útboð ógilt. Álit á skaðabótaskyldu.
-
16. október 2020 /Mál nr. 41/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Útboðsgögn. Tæknilegt hæfi. Kröfu um stöðvun útboðs hafnað.
-
16. október 2020 /Mál nr. 22/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Framlenging tilboða. Valforsendur. Ógilding útboðs. Gildistími tilboðs. Álit á skaðabótaskyldu
-
24. september 2020 /Mál nr. 3/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Bindandi samningur. Kröfugerð. Úrræði kærunefndar. Álit um skaðabótaskyldu hafnað.
-
24. september 2020 /Mál nr. 39/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Tæknilegt hæfi. Reglugerð nr. 340/2017. Valdsvið kærunefndar. Kröfu um stöðvun útboðs hafnað.
-
17. september 2020 /Mál nr. 38/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
17. september 2020 /Mál nr. 36/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Persónulegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Ársreikningur. Stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
17. september 2020 /Mál nr. 35/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvun samningsgerðar. Auglýsing á EES svæðinu.
-
17. september 2020 /Mál nr. 37/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvun samningsgerðar hafnað. Tilboð. Fylgigögn með tilboði.
-
-
11. september 2020 /Mál nr. 19/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Bindandi samningur. Kröfugerð. Úrræði kærunefndar.
-
11. september 2020 /Mál nr. 15/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboðsskilmálar. Krafa um reynslu. Örútboð.
-
20. ágúst 2020 /Mál nr. 28/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Kröfu um afléttingu stöðvunar samningsgerðar hafnað. Útboðsgögn.
-
-
20. ágúst 2020 /Mál nr. 34/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Valforsendur. Val tilboða. Hafnað að aflétta stöðvun á samningsgerð.
-
20. ágúst 2020 /Mál nr. 29/2020B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Endurupptaka. Útboðsgögn. Stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
20. ágúst 2020 /Mál nr. 20/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Örútboð. Kröfur til eiginleika boðinna vara. Gæðamat.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 32/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Kröfu um stöðvun útboðs hafnað.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 31/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Kröfu um stöðvun útboðs hafnað.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 30/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Kröfu um stöðvun útboðs hafnað.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 29/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Hafnað að aflétta stöðvun samningsgerðar. Auglýsing á EES svæðinu.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 27/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Krafa um afléttingu stöðvunar samþykkt.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 21/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Útboðsgögn. Fjárhagslegt hæfi. Velta. Jafnræði.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 6/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboð fellt niður. Sérleyfissamningur. Kærufrestur. Álit á skaðabótaskyldu.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 9/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Hönnunarsamkeppni. Forval. Kærufrestur. Valforsendur. Kröfugerð.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 4/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Hönnunarsamkeppni. Forval. Valforsendur. Skaðabætur.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 25/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Valforsendur. Stöðvun innkaupaferlis.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 23/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Útboðsgögn. Lágmarkskröfur. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 26/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Gildistími tilboðs. Stöðvun samningsgerðar hafnað.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 24/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Hæfiskröfur. Aflétting stöðvunar á samningsgerð.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 22/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Valforsendur. Kærufrestur. Stöðvun samningsgerðar.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 21/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Útboðsgögn. Fjárhagslegt hæfi. Velta. Stöðvunarkrafa samþykkt.
-
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 16/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Gagnaframlagning. Ársreikningar.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 5/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Hönnunarsamkeppni. Ólögmætar valforsendur. Val á tilboði ógilt. Álit á skaðabótaskyldu.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 11/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Verksamningur. Viðmiðunarfjárhæð. Útboðsskylda. Valdsvið kærunefndar útboðsmála. Frávísun.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 20/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Örútboð. Stöðvunarkrafa samþykkt.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 18/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Hæfiskröfur. Tæknilegt hæfi. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 19/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvun aflétt. Virðisaukaskattur. Persónulegt hæfi.
-
06. ágúst 2020 /Mál nr. 15/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Örútboð. Rammasamningur. Biðtími. Bindandi samningur. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
06. ágúst 2020 /Mál nr. 13/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Lögvarðir hagsmunir. Fjárhagslegt hæfi. Velta. Gildi tilboðs. Skaðabætur.
-
06. ágúst 2020 /Mál nr. 16/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvun aflétt. Fjárhagslegt hæfi. Ársreikningar.
-
06. ágúst 2020 /Mál nr. 4/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Hönnunarsamkeppni. Forval. Aðgangur að gögnum.
-
06. ágúst 2020 /Mál nr. 31/2019. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Útboðsskilmálar. Krafa um reynslu.
-
02. júlí 2020 /Mál nr. 27/2019. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Sveitarfélag. Auglýsing á Evrópska efnhagssvæðinu.
-
02. júlí 2020 /Mál nr. 10/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Útboðsgögn. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
02. júlí 2020 /Mál nr. 12/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvunarkröfu hafnað. Bindandi samningur. Tilkynning um kæru.
-
09. júní 2020 /Mál nr. 7/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Fyrirvarar. Tilboðsgerð. Ógilt tilboð. Jafnræði bjóðenda.
-
08. maí 2020 /Mál nr. 2/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Óvirkni samnings. Uppsögn samnings. Mistök við tilboðsgerð. Tilboðsskrá. Ógilt tilboð. Jafnræði bjóðenda.
-
22. apríl 2020 /Mál nr. 34/2019. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 27. desember 2019 kærði Smith & Norland hf. útboð varnaraðila Reykjavíkurborgar nr. 14356 auðkennt „Rammasamningur um stýribúnað umferðarljósa“. Kærandi krefst þess að ákvörðun varnaraðila um að fella niður hið kærða útboð verði ógilt, „svo og að lagt verði fyrir varnaraðila að halda áfram því ferli útboðsins er fólst í tillögu hans til innkauparáðs borgarinnar 27. nóvember 2019.“ Kærandi krefst þess einnig að kærunefnd útboðsmála láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila auk þess sem hann krefst málskostnaðar úr hendi varnaraðila.
-
22. apríl 2020 /Mál nr. 29/2019. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kröfugerð. Bindandi samningur. Kominn var á bindandi samningur á milli varnaraðila samkvæmt 1. mgr. 114. gr. laga nr. 120/2016 um opinber innkaup. Þegar af þeirri ástæðu var hvorki unnt að ógilda val varnaraðila á tilboði né velja tilboð kæranda í hinu kærða útboði, en aðrar kröfur voru ekki gerðar. Kröfum kæranda var því hafnað.
-
21. apríl 2020 /Mál nr. 13/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvunarkrafa samþykkt. Kröfu kæranda um stöðvun útboðs um kaup á einkennisfatnaði fyrir lögreglu um stundarsakir var samþykkt.
-
21. apríl 2020 /Mál nr. 33/2019. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 18. desember 2019 kærði Íslensk orkumiðlun ehf. útboð Veitna ohf. og Orkuveitu Reykjavíkur – Vatns- og fráveitu sf. (hér eftir vísað til sem varnaraðila) auðkennt „VEIK-2019-11 Raforkukaup fyrir Veitur“. Kærandi krefst þess aðallega að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila um að hafna tilboði kæranda vegna raforkukaupa í flokki C í hinu kærða útboði, að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila að ganga að tilboði Orku náttúrunnar ehf. vegna raforkukaupa í flokki C og að varnaraðilum verði gert að taka tilboði kæranda í sama flokki. Kærandi krefst þess til vara að kærunefnd útboðsmála lýsi útboðið ógilt. Þá er þess krafist í öllum tilvikum að kærunefnd útboðsmála láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila gagnvart kæranda. Jafnframt er krafist málskostnaðar úr hendi varnaraðila.
-
25. mars 2020 /Mál nr. 9/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Hönnunarsamkeppni. Forval. Stöðvunarkrafa samþykkt. Kröfu kærenda um stöðvun forvals varnaraðila vegna þátttöku í hönnunarsamkeppni var samþykkt vegna ágalla á forsendum fyrir vali umsókna.
-
25. mars 2020 /Mál nr. 8/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Örútboð. Rammasamningu. Bindandi samningur. Stöðvunarkröfu hafnað. Kröfu kæranda um stöðvun samningsgerðar vegna örútboðs sem fór fram á grundvelli rammasamnings var hafnað þar sem kominn var á bindandi samningur, sbr. 1. mgr. 114. gr. laga um opinber innkaup.
-
25. mars 2020 /Mál nr. 7/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fyrirvarar. Stöðvun aflétt. Fallist var á kröfu varnaraðila um að sjálfkrafa stöðvun útboðs vegna skýrslugerðar fyrir heilbrigðisráðuneytið yrði aflétt.
-
25. mars 2020 /Mál nr. 5/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Hafnað að aflétta stöðvun samningsgerðar. Hafnað var kröfu varnaraðila um að aflétta banni við samningsgerð í kjölfar innkaupaferlisins „Aðalskipulag Suðurnesjabæjar“.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.