Úrskurðir og álit
-
17. mars 2008 /Mál nr. 1/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með tölvupósti, dags. 10. janúar 2008, kærði Willis Nordic Aviation þá ákvörðun Ríkiskaupa að hafna tilboði félagsins í útboði nr. 14337 - Aviation Insurances for the Icelandic Coast Guard.
-
17. mars 2008 /Mál nr. 21/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 31. desember 2007, sem kærunefnd útboðsmála móttók sama dag, kærði Kreditkort hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Landsbanka Íslands hf. í útboði Ríkiskaupa nr. 14365 - Innkaupakort ríkisins.
-
14. mars 2008 /Mál nr. 20/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 18. desember 2007, kærðu Ágúst Þórðarson, Ingi Gunnar Þórðarson og Ragnar G. Gunnarsson niðurstöðu Hafnarfjarðarbæjar um mat á tilboðum í útboðinu „Yfirferð teikninga og úttektir“.
-
14. mars 2008 /Mál nr. 19/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 17. desember 2007, kærði Ísaga ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Fastus ehf. og Strandmöllen a/s í útboði Ríkiskaupa nr. 14378 - Rammasamningsútboð, Lyfjasúrefni, glaðloft og fleira fyrir heilbrigðisstofnanir.
-
14. mars 2008 /Mál nr. 4/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: Félag sjálfstætt starfandi arkitekta gegn Umhverfisráðuneytinu og Vatnajökulsþjóðgarði
Ákvörðun kærunefndar útboðsmála 25. febrúar 2008 í máli nr. 4/2008: Félag sjálfstætt starfandi arkitekta gegn Umhverfisráðuneytinu og Vatnajökulsþjóðgarði.
-
12. febrúar 2008 /Mál nr. 18/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: Gróco gegn Ríkiskaupum.
Úrskurður kærunefndar útboðsmála 4. febrúar 2008 í máli nr. 18/2007: Gróco ehf. gegn Ríkiskaupum Með bréfi, dags. 10. desember 2007, kærði Gróco ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Lyru)...
-
22. janúar 2008 /Mál nr. 16/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála :
Með bréfi, dagsettu 24. október 2007, kærir Vélaborg ehf. útboð nr. 14363: Dráttarvél og traktorsgrafa fyrir Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli.
-
22. janúar 2008 /Mál nr. 17/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála :
Með bréfi, dags. 5. nóvember 2007, kærði Sparisjóður Bolungarvíkur þá ákvörðun Ísafjarðarbæjar "að hafna tilboði Sparisjóðs Bolungarvíkur og taka frávikstilboði Landsbanka Íslands hf. í útboði Ísafjarðarbæjar á bankaþjónustu fyrir Ísafjarðarbæ og stofnanir hans þann 23. maí 2007".
-
07. janúar 2008 /Mál nr. 21/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 31. desember 2007, kærði Kreditkort hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Landsbanka Íslands hf. í útboði Ríkiskaupa nr. 14365 - Innkaupakort ríkisins.
-
07. janúar 2008 /Mál nr. 20/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 18. desember 2007, kærðu Ágúst Þórðarson, Ingi Gunnar Þórðarson og Ragnar G. Gunnarsson niðurstöðu Hafnarfjarðarbæjar um mat á tilboðum í útboðinu "Yfirferð teikninga og úttektir".
-
21. desember 2007 /Mál nr. 19/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 17. desember 2007, kærði Ísaga ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Fastus ehf. og Strandmöllen a/s í útboði Ríkiskaupa nr. 14378.
-
17. desember 2007 /Mál nr. 18/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 10. desember 2007, kærði Gróco ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Lyru ehf. í útboði nr. 14354 - Blóðkornateljarar fyrir LSH.
-
23. nóvember 2007 /Mál nr. 12/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 3. júlí 2007, kærir Kodiak Hugbúnaðariðja ehf. ákvörðun Landspítala Háskólasjúkrahúss um töku tilboðs INNN hf. í útboði LSH nr. 14233 um gerð innri og ytri vefjar LSH.
-
23. nóvember 2007 /Mál nr. 15/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 21. september 2007, kærði Fálkinn hf. þá ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur að hafna öllum tilboðum í útboðinu OR/07/019, Hreinsikerfi og dælubrunnar fyrir Bifröst, Hvanneyri, Reykholt og Varmaland, og hefja samningaviðræður við einn bjóðanda.
-
23. nóvember 2007 /Mál nr. 16/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 24. október 2007, kærir Vélaborg ehf. útboð nr. 14363: Dráttarvél og traktorsgrafa fyrir Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli.
-
22. nóvember 2007 /Mál nr. 13/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 4. september 2007, kærði Árni Hjaltason þá ákvörðun Hrunamannahrepps að ganga til samninga við Gröfutækni ehf. í kjölfar útboðs í verkið: "Iðnaðarsvæði Flúðum, Fráveita og gatnagerð, Áfangar I og II."
-
02. október 2007 /Mál nr. 9/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 6. júní 2007, kæra Aflvélar ehf. framkvæmd og niðurstöðu útboðs nr. 14225: "A Self-propelled Snow-blower for Airport."
-
02. október 2007 /Mál nr. 15/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 21. september 2007, kærði Fálkinn hf. þá ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur að hafna öllum tilboðum í útboðinu OR/07/019.
-
13. september 2007 /Mál nr. 14/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 5. september 2007, kærir Síminn hf. niðurstöðu hluta 1 í útboði nr. 14323: Víðnets og Internetþjónusta fyrir FS-net.
-
17. ágúst 2007 /Mál nr. 11/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 28. júní 2007, kærði Villi Valli ehf. þá ákvörðun Húnaþings vestra að bjóða út að nýju skólaakstur fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra skólaárin 2007/2008 til 2010/2011.
-
16. júlí 2007 /Mál nr. 11/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 28. júní 2007, kærði Villi Valli ehf. þá ákvörðun Húnaþings vestra að bjóða út að nýju skólaakstur fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra skólaárin 2007/2008 til 2010/2011
-
06. júlí 2007 /Mál nr. 9/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 6. júní 2007, kæra Aflvélar ehf. framkvæmd og niðurstöðu útboðs nr. 14225: "A Self-propelled Snow-blower for Airport."
-
06. júlí 2007 /Mál nr. 10/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 12. júní 2007, kærir Kraftur hf. ákvörðun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um að samþykkja tilboð Heklu hf. í útboði nr. 10968: Kaup á gámalyftubíl.
-
05. júlí 2007 /Mál nr. 8/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru, dags. 4. júní 2007, kærði Hreyfill svf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 14201 - leigubifreiðaakstur.
-
05. júlí 2007 /Mál nr. 5/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru, dags. 23. apríl 2007, kærði Nýja leigubílastöðin rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 14201 - leigubifreiðaakstur.
-
08. júní 2007 /Mál nr. 24/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 17. nóvember 2006 kærir EADS Secure Networks Oy samningsgerð Neyðarlínunnar við fyrirtækið Motorola ,,um kaup á nýjum Tetra fjarskiptabúnaði sem ætlaður er fyrir öryggis- og neyðarþjónustu um allt land.
-
11. maí 2007 /Mál nr. 7/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 1. maí 2007, kæra Jarðvélar ehf. höfnun Vegagerðarinnar á kæranda sem bjóðanda í útboði Vegagerðarinnar, auðkennt "Hringvegur, (1) Hringtorg við Þingvallaveg (36)".
-
08. maí 2007 /Mál nr. 6/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi kæranda, dags. 23. apríl 2007, var gerð krafa um að honum yrði veittur aðgangur að öllum gögnum málsins. Með bréfi, dags. 3. maí 2007, krafðist kærði þess að trúnaðar yrði gætt um umrædd gögn.
-
04. apríl 2007 /Mál nr. 1/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 2. febrúar 2007 kæra Blómvellir ehf. afgreiðslu Framkvæmdasýslu ríkisins á útboði nr. 14176 auðkennt sem ,,Fangelsi Kvíabryggju - stækkun og breytingar."
-
04. apríl 2007 /Mál nr. 6/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 30. mars 2007 kærði Viðeyjarferjan ehf. þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að hyggjast ganga til samninga við annan aðila en kæranda í kjölfar samningskaupaferils á grundvelli samningskaupalýsingar nr. 10885 ,,Viðey-Samþætting þjónustu vegna ferjusiglinga og veitingareksturs".
-
04. apríl 2007 /Mál nr. 3/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 5. febrúar 2007 kærir Olíufélagið hf. ákvörðun Ríkiskaupa um frávísun á tilboði þess í útboði nr. 14158 auðkennt sem ,,Hreinlætisefni, hreinlætispappír, tæki og áhöld."
-
04. apríl 2007 /Mál nr. 5/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með ódagsettu bréfi sem barst kærunefnd útboðsmála 29. mars 2007, kærir Nýja leigubílastöðin Ríkiskaup f.h. áskrifenda að rammasamningskerfi Ríkiskaupa á hverjum tíma þá ákvörðun að breyta útboðsskilmálum í rammasamningsútboði nr. 14201 auðkennt "Leigubifreiðaakstur."
-
26. mars 2007 /Mál nr. 2/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 2. febrúar 2007, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. Tanna ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) að ganga til samninga við Servida ehf. í kjölfar útboðs kærða nr. 13759 auðkennt "Plastpokar fyrir ÁTVR."
-
16. mars 2007 /Mál nr. 24/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 17. nóvember 2006 kærir EADS Secure Networks Oy samningsgerð Neyðarlínunnar við fyrirtækið Motorola ,,um kaup á nýjum Tetra fjarskiptabúnaði sem ætlaður er fyrir öryggis- og neyðarþjónustu um allt land."
-
28. febrúar 2007 /Mál nr. 4/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 8. júní 2006 kærði Sportrútan ehf. útboð Eyjafjarðarsveitar auðkennt sem ,,Skólaakstur fyrir Hrafnagilsskóla?. Með úrskurði kærunefndar útboðsmála 23. ágúst 2006 í máli nr. 13/2006 var kröfum kæranda hafnað. Með bréfi, dags. 20. nóvember 2006, óskaði kærandi eftir endurupptöku málsins og var fallist á það með ákvörðun nefndarinnar 25. janúar 2007. Var aðilum í kjölfarið gefinn kostur á að koma að athugasemdum áður en úrskurður í málinu yrði kveðinn upp á ný.
-
12. febrúar 2007 /Mál nr. 1/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 2. febrúar 2007 kæra Blómvellir ehf. afgreiðslu Framkvæmdasýslu ríkisins á útboði nr. 14176 auðkennt sem ,,Fangelsi Kvíabryggju - stækkun og breytingar"
-
12. febrúar 2007 /Mál nr. 23/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 20. október kærði Birgir R. Sigurjónsson og óstofnað hlutafélag útboð Vegagerðarinnar auðkennt sem ,,Hríseyjarferja 2007-2011"
-
12. febrúar 2007 /Mál nr. 18/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 13. júlí 2006, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Tindaborgir ehf. ákvörðun Húsnæðissamvinnufélags Elliða hsf. að hafna verktilboði hans í útboði fyrir byggingu íbúða aldraðra að Mánabraut 1-16 Þorlákshöfn og semja við og skrifa undir samning við Trésmiðju Sæmundar ehf.
-
01. febrúar 2007 /Mál nr. 21/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 28. september 2006 kærir Sensa ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna tilboði fyrirtækisins í rammasamningsútboði nr. 13943 auðkenndu sem ,,Tölvur og skyldur búnaður."
-
25. janúar 2007 /Mál nr. 25/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 20. nóvember 2006 óskar Sportrútan ehf. eftir því að kærunefnd útboðsmála endurupptaki mál nefndarinnar nr. 13/2006: Sportrútan ehf. gegn Eyjafjarðarsveit, sbr. 1. tl. 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Jafnframt er krafist málskostnaðar úr hendi Eyjafjarðarsveitar, sbr. 3. mgr. 81. gr. laga nr. 94/2001 um opinber innkaup.
-
13. desember 2006 /Mál nr. 24/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 17. nóvember 2006 kærir EADS Secure Networks Oy samningsgerð Neyðarlínunnar við fyrirtækið Motorola ,,um kaup á nýjum Tetra fjarskiptabúnaði sem ætlaður er fyrir öryggis- og neyðarþjónustu um allt land.“ Greinargerð um málsástæður kæranda og fylgigögn bárust nefndinni hins vegar ekki fyrr en 4. desember það ár.
-
29. nóvember 2006 /Mál nr. 23/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 20. október kærði Birgir R. Sigurjónsson og óstofnað hlutafélag útboð Vegagerðarinnar auðkennt sem ,,Hríseyjarferja 2007-2011."
-
26. október 2006 /Mál nr. 19/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 15. ágúst 2006, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Glaumur verktakafélag ehf. og Heflun ehf. þá ákvörðun kærða, í útboði nr. 13921, auðkennt sem „Endurbygging vélflugbrautar á Sandskeiði“ að hafna öllum boðum og hefja samningskaupaferli.
-
25. október 2006 /Máli nr. 22/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 9. október 2006 kærir Besta ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að opna tilboð í rammasamningsútboði nr. 14050 auðkennt sem ,,Hreinlætispappír, hreinlætisefni og áhöld og tæki til hreingerninga“ hinn 5. október 2006 og þá ákvörðun að heimila kæranda ekki að vera meðal þátttakenda.
-
26. september 2006 /Mál nr. 17/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 30. júní 2006, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Logaland ehf. ákvörðun kærða, í útboði nr. 14018, auðkennt sem „Bleiur, netbuxur, undirlegg, fæðingar- og dömubindi og svampþvottaklútar“ að taka, samhliða tilboði kæranda, tilboði Rekstrarvara ehf., þrátt fyrir að kærandi uppfyllti öll þau skilyrði sem í útboðsskilmálum voru gerð.
-
04. september 2006 /Mál nr. 16/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 22. júní 2006 kærir AM Kredit ehf. ákvörðun bæjarráðs Akureyrar frá 15. júní 2006 þar sem ákveðið var að ganga til samninga við Intrum á Íslandi ehf./Lögheimtuna ehf. á grundvelli tilboðs fyrirtækisins í útboði auðkenndu sem ,,Innheimtuþjónusta fyrir Akureyrarbæ."
-
23. ágúst 2006 /Mál nr. 15/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 16. júní 2006 kærir Félag íslenskra stórkaupmanna fyrir hönd Icepharma hf. útboð Ríkiskaupa nr. 14052 auðkennt sem ,,Ýmis lyf 10 fyrir sjúkrahús. Storkuþáttur VIII."
-
23. ágúst 2006 /Mál nr. 13/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 8. júní 2006 kærir Sportrútan ehf. útboð Eyjafjarðarsveitar auðkennt sem ,,Skólaakstur fyrir Hrafnagilsskóla."
-
23. ágúst 2006 /Mál nr. 14/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 9. júní 2006 kæra Norðlensk hús ehf. samþykkt sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar um að samþykkja tillögu skólanefndar kærða um að samið verið við SBA-Norðurleið vegna útboðs auðkennt sem ,,Skólaakstur fyrir Hrafnagilsskóla."
-
16. ágúst 2006 /Mál nr. 12/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 16. maí 2006 kærir Vegmerking ehf. útboð Vegagerðarinnar auðkennt sem ,,Yfirborðsmerkingar á suðvestursvæði og hringvegur að Selfossi 2006 - 2008."
-
13. júlí 2006 /Mál nr. 12/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 16. maí 2006 kærir Vegmerking ehf. útboð Vegagerðarinnar auðkennt sem ,,Yfirborðsmerkingar á suðvestursvæði og hringvegur að Selfossi 2006 - 2008“.
-
13. júlí 2006 /Mál nr. 7/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 1. mars 2006 kærir Íslenska gámafélagið ehf. ákvörðun Seltjarnarness um að leita til Gámaþjónustunnar hf. um gerð samnings um sorphirðu fyrir sveitarfélagið eða eftir atvikum um framlengingu fyrri samnings um sorphirðu.
-
05. júlí 2006 /Mál nr. 3/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 27. janúar 2006 kæra Icepharma ehf. og BrainLab ákvörðun Ríkiskaupa fyrir hönd Landspítala Háskólasjúkrahúss 30. desember 2006 um að taka tilboði InterMedica ehf. í útboði nr. 13850 auðkennt sem ,,A Surgical Navigation System for the Department of Surgery at Landspítali – University Hospital in Reykjavík, Iceland“.
-
29. júní 2006 /Mál nr. 15/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 16. júní 2006 kærir Félag íslenskra stórkaupmanna fyrir hönd Icepharma hf. útboð Ríkiskaupa nr. 14052 auðkennt sem ,,Ýmis lyf 10 fyrir sjúkrahús. Storkuþáttur VIII“.
-
29. júní 2006 /Mál nr. 16/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 22. júní 2006 kærir AM Kredit ehf. ákvörðun bæjarráðs Akureyrar frá 15. júní 2006 þar sem ákveðið var að ganga til samninga við Intrum á Íslandi ehf./Lögheimtuna ehf. á grundvelli tilboðs fyrirtækisins í útboði auðkenndu sem ,,Innheimtuþjónusta fyrir Akureyrarbæ“.
-
20. júní 2006 /Mál nr. 13/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 8. júní 2006 kærir Sportrútan ehf. útboð Eyjafjarðarsveitar auðkennt sem ,,Skólaakstur fyrir Hrafnagilsskóla“.
-
20. júní 2006 /Mál nr. 14/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 9. júní 2006 kæra Norðlensk hús ehf. samþykkt sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar um að samþykkja tillögu skólanefndar kærða um að samið verið við SBA-Norðurleið vegna útboðs auðkennt sem ,,Skólaakstur fyrir Hrafnagilsskóla“.
-
15. júní 2006 /Mál nr. 11/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 10. maí 2006, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Félag sjálfstætt starfandi arkitekta fyrir hönd nokkurra nafngreindra arkitektastofa tilhögun hugmyndaleitar (útboðs) samkvæmt skilmálum Skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur frá 10. apríl 2006, sem ber heitið „Framtíðarskipulag Vatnsmýrar.“
-
08. júní 2006 /Mál nr. 11/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 23. maí 2006, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, biður Reykjavíkurborg um endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 11/2006 Félag sjálfstætt starfandi arkitekta gegn Reykjavíkurborg. Kærði óskar eftir því með heimild í 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993, að kærunefnd útboðsmála endurupptaki málið.
-
22. maí 2006 /Máli nr. 12/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 16. maí 2006 kærir Vegmerking ehf. útboð Vegagerðarinnar auðkennt sem ,,Yfirborðsmerkingar á suðvestursvæði og hringvegur að Selfossi 2006 - 2008“.
-
19. maí 2006 /Mál nr. 10/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 12. apríl 2006, sem barst kærunefnd sama dag, kærir HSS heildverslun ehf. ákvæði 0.4.6 útboðsskilmála Reykjavíkurborgar vegna útboðsins „Ruslastampar í miðbæ Reykjavíkur.“
-
19. maí 2006 /Mál nr. 11/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 10. maí 2006, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Félag sjálfstætt starfandi arkitekta fyrir hönd nokkurra nafngreindra arkitektastofa tilhögun hugmyndaleitar (útboðs) samkvæmt skilmálum Skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur frá 10. apríl 2006, sem ber heitið „Framtíðarskipulag Vatnsmýrar.“
-
16. maí 2006 /Máli nr. 4/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 22. febrúar 2006 kæra ÞG verktakar ehf. ákvörðun Fasteignafélags Hafnarfjarðar um að velja ekki félagið til þátttöku í lokuðu útboði auðkennt sem ,,Sundlaug á Völlum - Alútboð“.
-
15. maí 2006 /Mál nr. 3/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 27. janúar 2006 kæra Icepharma ehf. og BrainLab ákvörðun Ríkiskaupa fyrir hönd Landspítala Háskólasjúkrahúss 30. desember 2006 um að taka tilboði InterMedica ehf. í útboði nr. 13850 á staðsetningarkerfi fyrir skurðaðgerðir.
-
02. maí 2006 /Mál nr. 9/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 10. febrúar 2006, óskar Iceland Excursion Allrahanda eftir því að kærunefnd útboðsmála endurupptaki mál nefndarinnar nr. 40/2005.
-
02. maí 2006 /Máli nr. 10/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 12. apríl 2006, sem barst kærunefnd sama dag, kærir HSS heildverslun ehf. ákvæði 0.4.6 útboðsskilmála Reykjavíkurborgar vegna útboðsins „Ruslastampar í miðbæ Reykjavíkur.“
-
17. mars 2006 /Mál nr. 6/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 1. mars 2006 kærir Íslenska gámafélagið ehf. ákvörðun Garðabæjar um að leita til Gámaþjónustunnar hf. um gerð samnings um sorphirðu fyrir sveitarfélagið eða eftir atvikum um framlengingu fyrri samnings um sorphirðu.
-
17. mars 2006 /Mál nr. 8/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 1. mars 2006 kærir Íslenska gámafélagið ehf. ákvörðun Garðabæjar um að leita til Gámaþjónustunnar hf. um gerð samnings um sorphirðu fyrir sveitarfélagið eða eftir atvikum um framlengingu fyrri samnings um sorphirðu.
-
17. mars 2006 /Mál nr. 7/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 1. mars 2006 kærir Íslenska gámafélagið ehf. ákvörðun Garðabæjar um að leita til Gámaþjónustunnar hf. um gerð samnings um sorphirðu fyrir sveitarfélagið eða eftir atvikum um framlengingu fyrri samnings um sorphirðu.
-
22. febrúar 2006 /Mál nr. 1/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 4. janúar 2006 kærir Straumvirki hf. þá ákvörðun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. að ganga ekki að lægsta tilboði í útboði auðkennt sem ,,Framkvæmdir við Norðurbyggingu 2005-2007“. Jafnframt er kærð framkvæmd útboðsins.
-
22. febrúar 2006 /Máli nr. 40/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 22. nóvember 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag., kærir Iceland Excursion Allrahanda útboð Ríkiskaupa nr. 13889 um sérleyfisakstur á nánar tilgreindum leiðum.
-
22. febrúar 2006 /Mál nr. 39/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 21. nóvember 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Þingvallaleið þá ákvörðun Vegagerðarinnar, að semja við Kynnisferðir ehf. í kjölfar útboðs Ríkiskaupa nr. 13899, auðkenndu sem „Áætlunarakstur á sérleyfisleiðum á Íslandi og skólaakstur á Suðurlandi, Snæfellsnesi og Suðurnesjum 2006-2008“.
-
17. febrúar 2006 /Mál nr. 32/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 21. september 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærðu að meta Landsflug ehf. sem gildan bjóðanda í útboði Vegagerðarinnar nr. 13788, auðkennt „Kaup á sjúkraflugsþjónustu á Íslandi“.
-
17. febrúar 2006 /Mál nr. 31/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 21. september 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærðu, að meta Landsflug ehf. sem gildan bjóðanda í útboði nr. 13783, auðkenndu sem „Áætlunarflug á Íslandi“.
-
07. febrúar 2006 /Mál nr. 30/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 9. september 2005 kærir Erlingur Þór ehf. framgang sveitarfélagsins Árborgar vegna útboðs auðkennt sem: ,,Akstur á vegum Fjölskyldumiðstöðvar Árborgar“ og þá ákvörðun sveitarfélagsins að ganga til samninga við ,,lægstbjóðendur“.
-
09. janúar 2006 /Mál nr. 37/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 14. nóvember 2005 kærir EJS hf. útboð Reykjavíkurborgar auðkennt sem ,,New Traffic signal system in Reykjavík 2005."
-
14. desember 2005 /Máli nr. 21/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 21. júní 2005 kærir Sjáland ehf. niðurstöðu í útboði Kópavogsbæjar vegna útboðs auðkennt sem: ,,Rekstur leikskólans Hvarf í Vatnsenda í Kópavogi.
-
09. desember 2005 /Mál nr. 25/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 15. ágúst 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 16. s.m., kærir Félag íslenskra stórkaupmanna, f.h. Pfaff-Borgarljóss hf. útboð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf., auðkennt „Endurnýjun hljóðkerfis."
-
09. desember 2005 /Mál nr. 38/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 16. nóvember 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hugur ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. kærða, að setja skilyrði í grein 1.2.2.2 í útboðsgögnum í útboði Ríkiskaupa nr. 13937, auðkenndu sem „ÍSIS II. Upplýsingakerfi vegna Schengen samstarfsins."
-
06. desember 2005 /Mál nr. 33/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 5. október 2005 kærir Ólafur Gíslason & Co. hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Múlatinds ehf. í útboð Ríkiskaupa nr. 13790, auðkennt sem ,,Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands".
-
28. nóvember 2005 /Mál nr. 38/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 16. nóvember 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hugur ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. kærða, að setja skilyrði í grein 1.2.2.2 í útboðsgögnum í útboði Ríkiskaupa nr. 13937, auðkenndu sem „ÍSIS II. Upplýsingakerfi vegna Schengen samstarfsins.
-
25. nóvember 2005 /Mál nr. 37/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 14. nóvember 2005 kærir EJS hf. útboð Reykjavíkurborgar auðkennt sem ,,New Traffic signal system in Reykjavík 2005".
-
26. október 2005 /Mál nr. 29/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 7. september 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 8. s.m., kærir Félag hópferðaleyfishafa útboð Ríkiskaupa f.h. Vegagerðarinnar, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Fjölbrautaskóla Snæfellinga og Fjölbrautaskóla Suðurnesja nr. 13899 auðkennt „Áætlunarakstur á sérleyfisferðum á Íslandi og skólaakstur á Suðurlandi, Snæfellsnesi og Suðurnesjum 2006-2008.
-
26. október 2005 /Mál nr. 27/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 19. ágúst 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Þingvallaleið ehf. útboð Ríkiskaupa f.h. Vegagerðarinnar, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Fjölbrautaskóla Snæfellinga og Fjölbrautaskóla Suðurnesja nr. 13899 auðkennt „Áætlunarakstur á sérleyfisferðum á Íslandi og skólaakstur á Suðurlandi, Snæfellsnesi og Suðurnesjum 2006-2008.
-
12. október 2005 /Mál nr. 32/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 21. september 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærðu að meta Landsflug ehf. sem gildan bjóðanda í útboði Vegagerðarinnar nr. 13788, auðkennt „Kaup á sjúkraflugsþjónustu á Íslandi".
-
12. október 2005 /Mál nr. 31/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 21. september 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærðu, að meta Landsflug ehf. sem gildan bjóðanda í útboði nr. 13783, auðkenndu sem „Áætlunarflug á Íslandi".
-
12. október 2005 /Mál nr. 33/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 5. október 2005 kærir Ólafur Gíslason & Co. hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Múlatinds ehf. í útboð Ríkskaupa nr. 13790. auðkennt sem ,,Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands".
-
12. október 2005 /Mál nr. 26/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 8. september 2005 sem barst kærunefnd útboðsmála 9. september s.á., kærir H.R. Sölvason ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. kærða að hafna tilboði kæranda í útboðin nr.13869, auðkennt sem Ræsting húsnæðis Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
-
12. október 2005 /Mál nr. 28/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 30. ágúst 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 31. ágúst s.á., kærir Flugfélag Íslands ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærða að taka ekki til greina tilboð kæranda eins og það er gert á fjórum tilboðsskrám.
-
06. október 2005 /Mál nr. 24/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 26. júlí 2005 kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. Reykjalundar – plastiðnaðar ehf. útboð No. F 0215-29, auðkennt sem: ,,Cooling Water Pipes and Fittings".
-
19. september 2005 /Mál nr. 20/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 21. júní 2005 kærir Merking skiltagerð ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa vegna Vegagerðarinnar að taka tilboðum frá BB skiltum ehf., Frank og Jóa ehf. og Logoflex ehf. og hafna tilboði kæranda í rammasamningsútboði nr. 13826 auðkennt sem ,,Rammasamningsútboð á umferðarskiltum".
-
19. september 2005 /Mál nr. 22/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 29. júní 2005, kærir Viðhöfn ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. Austurhafnar-TR að veita annars vegar Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. og Klasa hf. og hins vegar Portus Group heimild til áframhaldandi þátttöku í samningskaupaferli vegna hönnunar, byggingar, fjármögnunar og reksturs tónlistarhúss, ráðstefnumiðstöðvar og hótels við Miðbakka í Reykjavík.
-
09. september 2005 /Mál nr. 22/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 29. júní 2005, kærir Viðhöfn ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. Austurhafnar-TR að veita annars vegar Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. og Klasa hf. og hins vegar Portus Group heimild til áframhaldandi þátttöku í samningskaupaferli vegna hönnunar, byggingar, fjármögnunar og reksturs tónlistarhúss, ráðstefnumiðstöðvar og hótels við Miðbakka í Reykjavík.
-
05. september 2005 /Mál nr. 28/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 30. ágúst 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 31. ágúst s.á., kærir Flugfélag Íslands ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærða að taka ekki til greina tilboð kæranda eins og það er gert á fjórum tilboðsskrám.
-
02. september 2005 /Mál nr. 23/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 22. júlí 2005 kærir G. Hjálmarsson ehf. útboð auðkennt sem ,,Naustahverfi, III. áfangi. Gatnagerð og lagnir.
-
02. september 2005 /Mál nr. 18/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 15. júní 2005 kærir Jóhann Ólafsson & Co. ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að vísa tilboði fyrirtækisins frá og ganga til samninga við aðra á grundvelli rammasamningsútboðs Ríkiskaupa nr. 13817, auðkennt sem: ,,Rammasamningsútboð á ljósaperum."
-
23. ágúst 2005 /Mál nr. 25/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 15. ágúst 2005, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna, f.h. Pfaff-Borgarljóss hf. útboð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf., auðkennt „Endurnýjun hljóðkerfis.
-
05. ágúst 2005 /Mál nr. 24/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 26. júlí 2005 kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. Reykjalundar – plastiðnaðar ehf. útboð No. F 0215-29, auðkennt sem: ,,Cooling Water Pipes and Fittings"
-
05. ágúst 2005 /Mál nr. 23/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 22. júlí 2005 kærir G. Hjálmarsson ehf. útboð auðkennt sem ,,Naustahverfi, III. áfangi. Gatnagerð og lagnir.
-
02. ágúst 2005 /Mál nr. 16/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 1. júní 2005 kærir Verktækni ehf. þá ákvörðun Rangárþings ytra að ganga til samninga við Þjótanda ehf. í kjölfar útboðs Rangárþings Ytra, auðkennt sem: ,,Öldur II. Gatnagerð og lagnir"
-
02. ágúst 2005 /Mál nr. 17/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 13. júní 2005 kærir Grímur ehf. alútboð Sorpsamlags Þingeyinga ehf. auðkennt sem: ,,Víðimóar 2. Móttöku- og brennslustöð úrgangs"
-
18. júlí 2005 /Mál nr. 22/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 29. júní 2005, kærir Viðhöfn ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. Austurhafnar-TR að veita annars vegar Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. og Klasa hf. og hins vegar Portus Group heimild til áframhaldandi þátttöku í samningskaupaferli vegna hönnunar, byggingar, fjármögnunar og reksturs tónlistarhúss, ráðstefnumiðstöðvar og hótels við Miðbakka í Reykjavík.
-
08. júlí 2005 /Mál nr. 20/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 21. júní 2005 kærir Merking skiltagerð ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa vegna Vegagerðarinnar að taka tilboðum frá BB skiltum ehf., Frank og Jóa ehf. og Logoflex ehf.
-
13. júní 2005 /Mál nr. 16/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 1. júní 2005 kærir Verktækni ehf. þá ákvörðun Rangárþings ytra að ganga til samninga við Þjótanda ehf. í kjölfar útboðs Rangárþings Ytra, Öldur II á Hellu, gatnagerðarútboðs.
-
03. júní 2005 /Mál nr. 12/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 3. apríl 2005, kæra F & S á Íslandi, SIA og Izoterms, útboð Skagafjarðarveitna ehf., auðkennt sem „Efnisútboð 2005 Einangruð stál- og plaströr.
-
25. maí 2005 /Mál nr. 11/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 25. mars 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag kærir Jónas Helgason útboð Vegagerðarinnar auðkennt sem „ Vigur-Æðey 2005-2010
-
18. maí 2005 /Mál nr. 13/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 14. apríl 2005, kærir Vegamál ehf. samþykkt innkauparáðs Reykjavíkurborgar á fundi ráðsins 6. apríl 2005.
-
02. maí 2005 /Mál nr. 14/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 18. apríl 2005 kærir Viðhald fasteigna ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að hafna öllum tilboðum í útboð nr. 13803, auðkennt sem: ,,Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað, viðbygging og endurbætur
-
21. apríl 2005 /Mál nr. 13/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 14. apríl 2005, kærir Vegamál ehf. samþykkt innkauparáðs Reykjavíkurborgar á fundi ráðsins 6. apríl 2005.
-
19. apríl 2005 /Mál nr. 9/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 9. febrúar 2005, kærir Nesey ehf. niðurstöðu útboðs nr. 427, auðkennt „Suðurstrandarvegur, Hraun-Ísólfsskáli".
-
19. apríl 2005 /Mál nr. 40/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 14. október 2004 kærðu GT Verktakar ehf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar f.h. Gatnamálastofu, auðkennt ,,Hálkuvörn og snjóhreinsun gatna í Reykjavík 2004-2008"
-
06. apríl 2005 /Mál nr. 12/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 3. apríl 2005, kæra F & S á Íslandi, SIA og Izoterms, útboð Skagafjarðarveitna ehf., auðkennt sem „Efnisútboð 2005 Einangruð stál- og plaströr.
-
29. mars 2005 /Mál nr. 33/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 16. ágúst 2004 kærði Hekla hf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur f.h. Strætó b.s. „á strætisvögnum sem haldið var upphaflega í mars og síðar í júlí 2004
-
29. mars 2005 /Mál nr. 1/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 10. janúar 2005 kærir Ax-hugbúnaðarhús útboð nr. 13488, auðkennt ,,Ný upplýsingakerfi fyrir Akureyrarbæ
-
10. mars 2005 /Mál nr. 8/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 24. janúar 2005 kærir Kristján Sveinbjörnsson, löggiltur rafverktaki, útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar nr. 10473, auðkennt sem „Leikskólar. Fjarskiptalagnakerfi – 2. áfangi."
-
03. mars 2005 /Mál nr. 14/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 26. mars 2004, kæra MT Bílar ehf. samþykkt stjórnar Brunavarna Árnessýslu (BÁ) frá mánudeginum 15. mars 2004 svohljóðandi: „Samþykkt er að ganga til samninga við Eldvarnarmiðstöðina um kaup á slökkvibílum fyrir útstöðvar BÁ".
-
24. febrúar 2005 /Mál nr. 45/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 10. desember 2004, kærir Héðinn hf., útboð Hitaveitu Suðurnesja, auðkennt sem „Reykjanesvirkjun Vélbúnaður Samningsútboð nr. F 0215-4.
-
24. febrúar 2005 /Mál nr. 34/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 19. ágúst 2004 kærir Servida ehf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13538 auðkennt: „Sápur, hreinsiefni og áhöld.
-
21. febrúar 2005 /Mál nr. 4/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 19. janúar 2005 kærir Arnarfell ehf. þá ákvörðun Siglingastofnunar að semja við Suðurverk hf. um stækkun hafnarsvæðis á Reyðarfirði.
-
21. febrúar 2005 /Mál nr. 3/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 20. janúar 2005 kærir Annað veldi ehf. útboð nr. 13609, auðkennt ,,Umhverfisvefur fyrir börn".
-
17. febrúar 2005 /Mál nr. 21/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 4. júní 2004, kærir Jöfnun ehf., þá ákvörðun Vegagerðar ríkisins, að meta tilboð kæranda ógilt og útiloka hann frá vali á tilboði í verkið „Yfirlagnir og styrkingar á Suðursvæði 2004"
-
17. febrúar 2005 /Mál nr. 46/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 10. desember 2004, kærir Línuhönnun hf. þátttöku VST hf. í útboði nr. 13686 auðkennt ,,Heilbrigðisstofnun Suðurlands – viðbygging – 1. áfangi A og B – eftirlit
-
17. febrúar 2005 /Mál nr. 9/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 9. febrúar 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 11. febrúar 2005, kærir Nesey ehf. niðurstöðu útboðs nr. 427, auðkennt „Suðurstrandarvegur, Hraun-Ísólfsskáli".
-
08. febrúar 2005 /Mál nr. 48/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfum 16. desember 2004 og 21. desember 2004 kærir Gámakó hf. niðurstöðu útboðs nr. ISR 10309, auðkennt ,,Sorphirða hjá fyrirtækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar."
-
08. febrúar 2005 /Mál nr. 49/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfum 16. desember 2004 og 21. desember 2004 kærir Gámaþjónustan hf. niðurstöðu útboðs nr. ISR 10309, auðkennt ,,Sorphirða hjá fyrirtækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar."
-
07. febrúar 2005 /Mál nr. 29/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 16. júlí 2004, sendi kærandi nefndinni afrit bréfa vegna samskipta sinna við Ríkiskaup um ákvörðunartöku í útboði Ríkiskaupa nr. 13556, auðkenndu „Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands."
-
28. janúar 2005 /Mál nr. 44/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 6. desember 2004, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. GlaxoSmithKline rammasamningsútboð nr. 13663, auðkennt sem ,,Ýmis lyf 5 fyrir sjúkrahús."
-
28. janúar 2005 /Mál nr. 43/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 6. desember 2004, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. Icepharma rammasamningsútboð nr. 13663, auðkennt sem ,,Ýmis lyf 5 fyrir sjúkrahús".
-
26. janúar 2005 /Mál nr. 47/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 13. desember 2004 kærir Birnir ehf. verkefni Ríkiskaupa nr. 13705, vegna rannsóknaskipsins Drafnar RE-35.
-
26. janúar 2005 /Mál nr. 41/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 22. október 2004, kærir Securitas hf. útboð nr. 10365, auðkennt sem „Öryggisgæsla.
-
26. janúar 2005 /Mál nr. 2/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 13. janúar 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 14. s.m., kærir Vegamál hf. útboðsskilmála vegna útboðs Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Reykjavíkurborgar, auðkennt „Yfirborðsmerkingar 2005-2008."
-
12. janúar 2005 /Mál nr. 48/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfum 16. desember 2004 og 21. desember 2004 kærir Gámakó hf. niðurstöðu útboðs nr. ISR 10309, auðkennt ,,Sorphirða hjá fyrirtækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar".
-
12. janúar 2005 /Mál nr. 49/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfum 16. desember 2004 og 21. desember 2004 kærir Gámaþjónustan hf. niðurstöðu útboðs nr. ISR 10309, auðkennt ,,Sorphirða hjá fyrirtækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar".
-
10. janúar 2005 /Mál nr. 37/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 29. september 2004, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna fyrir hönd PharmaNor hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13589 auðkennt: „Ýmis lyf 4 fyrir sjúkrahús".
-
21. desember 2004 /Mál nr. 32/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfum 3. ágúst 2004 og 15. október 2004 kærir EJS hf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur nr. ISR 10060, auðkennt „Rammasamningur um tölvubúnað o.fl. fyrir stofnanir og fyrirtæki Reykjavíkurborgar. Kaup og/eða rekstrarleiga
-
21. desember 2004 /Mál nr. 47/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 13. desember 2004 kærir Birnir ehf. verkefni Ríkiskaupa nr. 13705, vegna rannsóknaskipsins Drafnar RE-35.
-
16. desember 2004 /Mál nr. 45/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 10. desember 2004, kærir Héðinn hf., útboð Hitaveitu Suðurnesja, auðkennt sem „Reykjanesvirkjun Vélbúnaður Samningsútboð nr. F 0215-4.
-
04. desember 2004 /Mál nr. 22/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 21. júní 2004, kærir Toshiba International (Europe) Ltd. þá niðurstöðu Orkuveitu Reykjavíkur „að stefna að samningum við Mitsubishi um raforkuhverfla (turbine/generator unit).
-
25. nóvember 2004 /Mál nr. 28/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 2. júlí 2004, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir P. Ólafsson ehf. útboð Knattaspyrnusambands Íslands á 40 gervigrasvöllum auðkenndu sem „Sparkvellir – Gervigras".
-
04. nóvember 2004 /Mál nr. 41/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 22. október 2004, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Securitas hf., útboð nr. 10365, auðkennt sem „Öryggisgæsla.
-
26. október 2004 /Mál nr. 36/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 23. ágúst 2004 kærir Línuhönnun hf. útboð Vegagerðar ríkisins nr. 04-043, auðkennt „Hringvegur (1) Víkurvegur – Skarhólabraut. Eftirlit."
-
24. október 2004 /Mál nr. 40/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dags. 14. október 2004, kærir GT verktakar ehf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur f.h. Gatnamálastofu, auðkennt „Hálkuvörn og snjóhreinsun gatna í Reykjavík 2004-2008".
-
22. október 2004 /Mál nr. 39/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 8. október 2004,kærir Eldafl ehf., útboð nr. 13628, auðkennt sem „Flugstöð á Bakkaflugvelli".
-
11. október 2004 /Mál nr. 30/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 30. júlí 2004, kærir Sæmundur Sigmundsson, þá niðurstöðu sveitarfélagsins Borgarbyggðar að semja við Þorstein Guðlaugsson í verkið útboð á skólaakstri við Grunnskólann í Borgarnesi 2004-2008.
-
11. september 2004 /Mál nr. 5/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 30. desember 2003, kæra Uppdælingar ehf., ákvörðun Innkaupastofnunar Reykjavíkur að taka tilboði annars aðila í hreinsun holræsa Reykjavíkur 2004-2007.
-
23. ágúst 2004 /Mál nr. 33/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 16. ágúst 2004 kærir Hekla hf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur f.h. Strætó b.s. „á strætisvögnum sem haldið var upphaflega í mars og síðar í júlí 2004."
-
18. ágúst 2004 /Mál nr. 27/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 2. júlí 2004 kærir Dagleið ehf. framkvæmd útboðs Byggðasamlags Varmalandsskóla, auðkennt „Útboð á skólaakstri Varmalandsskóla 2004-2008."
-
05. ágúst 2004 /Mál nr. 19/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 2. júní 2004, kærir Monstro ehf., ákvörðun Innkauparáðs Reykjavíkur, í kjölfar útboðs nr. 13414, auðkennt sem „Kantar 2004-2006."
-
05. ágúst 2004 /Mál nr. 17/2004.Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 7. maí 2004, kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að skipa ekki nýja dómnefnd til að gefa bjóðendum einkunn í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt „0323/BÍL."
-
15. júlí 2004 /Mál nr. 18/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 10. maí 2004 kærir Boðtækni ehf. niðurstöður samningskaupa Innkaupastofnunar Reykjavíkur nr. 10065, auðkennd „Hardware components for contactless smart card system in a bus and office environment".
-
15. júní 2004 /Mál nr. 15/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 5. apríl 2004 kærir Gunnlaugur Gestsson fyrir hönd AS Hermseal, Eistlandi, útboð Ríkiskaupa nr. 13497, auðkennt „Thermoplastic road marking materials for use in Public Road Authority´s spray plastic equipment
-
15. júní 2004 /Mál nr. 16/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dags. 5. maí 2004, kærir Bedco & Mathiesen hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13466, auðkennt „Bleiur, netbuxur, undirlegg, fæðinga- og dömubindi og svampþvottaklútar".
-
10. júní 2004 /Mál nr. 2/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 23. janúar 2004, kærir Austurbakki hf., f.h. Baxter Medical AB., niðurstöðu útboðs nr. 13414, auðkennt „Lyfið storkuþáttur VIII fyrir sjúkrahús."
-
10. júní 2004 /Mál nr. 1/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 15. janúar 2004, kærir Austurbakki hf., f.h. Wyeth/Genetics Institute of Europe B.V., niðurstöðu útboðs nr. 13414, auðkennt „Lyfið storkuþáttur VIII fyrir sjúkrahús
-
11. maí 2004 /Mál nr. 6/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 5. febrúar 2004 kærir Samband garðyrkjubænda niðurstöður Ríkiskaupa í útboði nr. 13375.
-
11. maí 2004 /Mál nr. 40/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Með bréfi dagsettu 30. desember 2003, kærir Byggó ehf., ákvörðun Ríkiskaupa, í kjölfar útboðs nr. 13414, auðkennt sem „Innréttingar í Þjóðminjasafn Íslands".
-
26. apríl 2004 /Mál nr. 13/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Með bréfi 11. mars 2004 kærir S. Guðjónsson ehf. niðurstöðu hæfnismats í forvali Orkuveitu Reykjavíkur .
-
26. apríl 2004 /Mál nr. 11/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 1. mars 2004 kæra Samtök verslunarinnar fyrir hönd Grócó ehf. niðurstöðu rammasamningsútboðs Ríkiskaupa nr. 13421, auðkennt „Vaxtarhormón
-
20. apríl 2004 /Mál nr. 10/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 27. febrúar 2004, kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að ógilda tilboð kæranda í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt - 0323/BÍL .
-
16. apríl 2004 /Mál nr. 14/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Með bréfi 26. mars 2004, kæra MT Bílar ehf. samþykkt stjórnar Brunavarna Árnessýslu (BÁ) frá mánudeginum 15. mars 2004.
-
15. apríl 2004 /Mál nr. 4/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 27. janúar 2004 kærir Landmat-IG ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna tilboði félagsins.
-
21. mars 2004 /Mál nr. 13/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Með bréfi 11. mars 2004 kærir S. Guðjónsson ehf. niðurstöðu hæfnismats í forvali Orkuveitu Reykjavíkur fyrir útboð auðkennt „Metro Ethernet EAN for Triple Play Services
-
21. mars 2004 /Mál nr. 12/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 4. mars 2004 kærir Securitas hf. framkvæmd lokaðs útboðs nr. N6817-00-C-9024, auðkennt „Vaktþjónusta vegna húsnæðis- og vistunarmála á Keflavíkurflugvelli (Central Billeting Services)
-
14. mars 2004 /Mál nr. 3/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 23. janúar 2004 kæra Bræðurnir Ormsson ehf. ákvörðun Ríkiskaupa frá 15. desember 2003.
-
06. mars 2004 /Mál nr. 10/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 27. febrúar 2004, sem barst kærunefnd útboðsmála 29. febrúar s.á., kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að ógilda tilboð kæranda í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt „0323/BÍL
-
03. mars 2004 /Mál nr. 38/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 24. nóvember 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hýsir ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 13414.
-
25. febrúar 2004 /Mál nr. 39/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 23. desember 2003 kærir Hoffell útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar nr. 913.
-
14. janúar 2004 /Mál nr. 37/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 12. nóvember 2003, sem barst nefndinni hinn 13. nóvember 2003, kæra Samtök verslunarinnar f.h. Austurbakka hf., Lífs hf. og PharmaNor hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13402, auðkennt „Ýmis lyf 2 fyrir sjúkrahús
-
14. janúar 2004 /Mál nr. 35/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 29. október 2003 kærir Hýsir ehf. útboðsskilmála í rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 13402 fyrir hönd ýmissa sjúkrastofnana, auðkennt „Ýmis lyf 2 fyrir sjúkrahús
-
14. janúar 2004 /Mál nr. 36/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 7. nóvember 2003 kærir Hýsir ehf. útboðsskilmála í rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 13420 fyrir hönd ýmissa sjúkrastofnana, auðkennt „Ýmis lyf 3 fyrir sjúkrahús
-
09. janúar 2004 /Mál nr. 39/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 23. desember 2003 kærir Hoffell útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar nr. 913, auðkennt „3 FOOTBALL PITCHES – 2 SCHOOL PITCHES – ARTIFICIAL TURF SURFACE
-
09. desember 2003 /Mál nr. 38/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 24. nóvember 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hýsir ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 13414 auðkennt: „Lyfið: Storkuþáttur VIII fyrir sjúkrahús.
-
19. nóvember 2003 /Mál nr. 37/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 12. nóvember 2003, sem barst nefndinni hinn 13. nóvember 2003, kæra Samtök verslunarinnar f.h. Austurbakka hf., Lífs hf. og PharmaNor hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13402, auðkennt „Ýmis lyf 2 fyrir sjúkrahús
-
19. nóvember 2003 /Mál nr. 36/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 7. nóvember 2003 kærir Hýsir ehf. útboðsskilmála í rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 13420 fyrir hönd ýmissa sjúkrastofnana, auðkennt „Ýmis lyf 3 fyrir sjúkrahús
-
14. nóvember 2003 /Mál nr. 33/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 3. október 2003 óskar Grundarfjarðarbær eftir því, að kærunefnd útboðsmála úrskurði um lögmæti samkeppni sem Byggðastofnun hélt um rafrænt samfélag.
-
11. nóvember 2003 /Mál nr. 35/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 29. október 2003 kærir Hýsir ehf. útboðsskilmála í rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 13402 fyrir hönd ýmissa sjúkrastofnana, auðkennt „Ýmis lyf 2 fyrir sjúkrahús
-
04. nóvember 2003 /Mál nr. 28/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 14. september 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Byggingafélagið Byggðavík ehf. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar vegna brota á lögum nr. 94/2001 um opinber innkaup við útboð auðkenndu „Laugarnesskóli, utanhúsviðgerðir
-
04. nóvember 2003 /Mál nr. 22/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 14. júlí 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála 16. júlí s.á., kærir Ísafoldarprentsmiðja ehf. Landssíma Íslands hf. vegna brota á lögum nr. 94/2001 um opinber innkaup.
-
17. október 2003 /Mál nr. 30/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 29. september 2003, sem barst nefndinni samdægurs, kærir Njarðtak ehf. ákvæði útboðsskilmála Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins bs. í útboði nr. 0310/SORP, auðkennt „Vélavinna í móttökustöð Sorpu"
-
17. október 2003 /Mál nr. 33/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 3. október 2003 óskar Grundarfjarðarbær eftir því, að kærunefnd útboðsmála úrskurði um lögmæti samkeppni sem Byggðastofnun hélt um rafrænt samfélag.
-
17. október 2003 /Mál nr. 31/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 29. september 2003, sem barst nefndinni samdægurs, kærir Sorphirðan ehf. ákvæði útboðsskilmála Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins bs. í útboði nr. I.S.R./0312/SORP, auðkennt „Gámaleiga, flutningar og losun sorpgáma frá endurvinnslustöðvum SORPU við Dalveg í Kópavogi og Miðhraun, Garðabæ
-
17. október 2003 /Mál nr. 29/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 26. september 2003, sem barst nefndinni 29. september 2003, kærir Njarðtak ehf. ákvæði útboðsskilmála Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins bs. í útboði nr. I.S.R./0312/SORP, auðkennt „Gámaleiga, flutningar og losun sorpgáma frá endurvinnslustöðvum SORPU við Dalveg í Kópavogi og Miðhraun, Garðabæ
-
17. október 2003 /Mál nr. 32/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 29. september 2003, sem barst nefndinni samdægurs, kærir Gáma- og tækjaleiga Austurlands ehf. ákvæði útboðsskilmála Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðis-ins bs. í útboði nr. I.S.R./0312/SORP, auðkennt „Gámaleiga, flutningar og losun sorpgáma frá endurvinnslustöðvum SORPU við Dalveg í Kópavogi og Miðhraun, Garðabæ
-
14. október 2003 /Mál nr. 20/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 11. júlí 2003, sem barst nefndinni samdægurs, kærir Landmótun ehf. útboð Sveitarfélagsins Árborgar, auðkennt „Gerð aðalskipulags
-
14. október 2003 /Mál nr. 25/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dags. 25. júlí 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Samtök verslunarinnar f.h. Bedco & Mathiesen hf. niðurstöðu rammasamningsútboðs Ríkiskaupa nr. 13247, auðkennt „Pökkunarpappír fyrir dauðhreinsun fyrir heilbrigðisstofnanir
-
13. október 2003 /Mál nr. 24/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 18. júlí 2003 kærir Byggís ehf. útboð nr. 13311 auðkennt „Vífilsstaðir Hjúkrunarheimili.
-
22. september 2003 /Mál nr. 27/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 1. ágúst 2003, kærir Guðmundur Arason ehf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur nr. 2003/s 140-126814 auðkennt sem „Skarfabakki – STEEL SHEET PILES, ANCHORAGES AND CORROSION SHIELDS.
-
19. september 2003 /Mál nr. 23/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 14. júlí 2003 kæra Samtök verslunarinnar f.h. fyrirtækjanna Austurbakka hf., Ísfarm ehf. og PharmaNor hf. þá ákvörðun kærða að hafna öllum tilboðum í rammasamningsútboði nr. 13249, auðkennt „Lyf fyrir sjúkrahús – Blóðstorkuþáttur VIII
-
19. september 2003 /Mál nr. 21/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 10. júlí 2003 kærir Hýsir ehf. framkvæmd Ríkiskaupa, f.h. Sjúkrahúsapóteks ehf., á úrvinnslu tilboða í rammasamningsútboði nr. 13249, auðkennt „Lyf fyrir sjúkrahús – Blóðstorkuþáttur VIII
-
08. september 2003 /Mál nr. 16/2003.Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 13. maí 2003 kærir Strengur hf. ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna Streng hf. í forvali nr. 13242, auðkennt „Upplýsingakerfi fyrir Tryggingastofnun ríkisins".
-
03. september 2003 /Mál nr. 19/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 8. júlí 2003, sem barst nefndinni 9. júlí 2003, kærir Skýrr hf. útboð Ríkiskaupa f.h. Tryggingastofnunar ríkisins í tengslum við ÖLMU upplýsingakerfi fyrir Tryggingastofnun ríkisins.
-
03. september 2003 /Mál nr. 26/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dags. 5. ágúst 2003 kærði Allskonar TF ehf. útboð Akureyrarbæjar á skólakstri fyrir Grunnskóla Akureyrarbæjar veturinn 2003-2004.
-
19. ágúst 2003 /Mál nr. 18/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 7. júlí 2003 kæra Íslenskir aðalverktakar hf. og NCC AS boðaða ákvörðun Vegagerðarinnar um að hafna öllum tilboðum, þ.á m. tilboði kærenda, í útboði nr. Vg2001-122 auðkennt „Héðinsfjarðargöng".
-
11. ágúst 2003 /Mál nr. 17/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 28. maí 2003 kærir Hafnarbakki hf. val Landsvirkjunar á verktaka vegna útboðs KAR-90, auðkennt „Vinnubúðir eftirlits
-
08. ágúst 2003 /Mál nr. 15/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með ódagsettu bréfi sem barst kærunefnd útboðsmála 28. apríl 2003, kæra Friðrik Gestsson og Ingólfur Gestsson útboð á skólaakstri við Þelamerkurskóla í Eyjafirði.
-
24. júlí 2003 /Mál nr. 21/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 10. júlí 2003 kærir Hýsir ehf. framkvæmd Ríkiskaupa, f.h. Sjúkrahúsapóteks ehf., á úrvinnslu tilboða í rammasamningsútboði nr. 13249, auðkennt „Lyf fyrir sjúkrahús – Blóðstorkuþáttur VIII
-
24. júlí 2003 /Mál nr. 23/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 14. júlí 2003 kæra Samtök verslunarinnar f.h. fyrirtækjanna Austurbakka hf., Ísfarm ehf. og PharmaNor hf. þá ákvörðun kærða að hafna öllum tilboðum í útboði nr. 13249, auðkennt „Lyf fyrir sjúkrahús – Blóðstorkuþáttur VIII
-
11. júlí 2003 /Mál nr. 18/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 7. júlí 2003 kæra Íslenskir aðalverktakar hf. og NCC AS boðaða ákvörðun Vegagerðarinnar um að hafna öllum tilboðum, þ.á m. tilboði kærenda, í útboði nr. Vg2001-122 auðkennt „Héðinsfjarðargöng.
-
04. júní 2003 /Mál nr. 17/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 28. maí 2003 kærir Hafnarbakki hf. val Landsvirkjunar á verktaka vegna útboðs KAR-90, auðkennt „Vinnubúðir eftirlits
-
03. júní 2003 /Mál nr. 9/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 10. mars 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Deloitte & Touche hf. ákvörðun stjórnar Innkaupastofnunar Reykjavíkur, dags. 28. janúar 2003, um að taka ekki lægsta tilboði á grundvelli lokaðs útboðs nr. ISR-0210/RBORG.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.